Morgunblaðið - 16.04.1989, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.04.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA sunnuöaöur 16. APRÍL 1989 RAÐAUGÍ YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Bjart og gott 20 fm skrifstofuherbergi við Lækjartorg til leigu. Upplýsingar í símum 23050 eða 23873. [LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Suðurlands- braut Til leigu er ca 270 fm salur með innkeyrsludyrum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 18. apríl kl. 21.00 stundvís- lega. Mætum öll. Stjórnin. Mikilvægi varnar- og öryggismála Heimdallur, FUS og utanríkismálanefnd SUS halda fund um varnar- og öryggismál i neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, mánudaginn 17. apríl. Frummælandi verður Guömundur H. Garð- arsson, alþingismaður. Hann mun ræða um stöðu varnar- og öryggismála í Ijósi síðustu atburða, deilna um heræfingar varnarliðsins og kafbátaslyss í Norður- höfum. Guömundur hefur, ásamt fleiri þing- mönnum Sjálfstæöisflokksins, lagt fram þingsályktunartillögu um stofnun sérstaks varnar- og öryggismála- ráðuneytis. Kaffiveitingar. Allir áhugamenn um öryggis- og varnarmál velkomnir. Vestmannaeyjar Ráðstefna um málefni miðbæjarins Sunnudaginn 16. april nk. gangast sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyj- um fyrir ráðstefnu um málefni miðbæjarins. Ráðstefnan verður hald- in á veitingastaðnum Muninn og hefst kl. 16.00. Pallborðsumræður verða og á palli munu sitja: Páll Zophaníasson, byggingatæknifræðingur, Ólafur Lárusson, fulltrúi í byggingarnefnd, Guðmundur Ragnarsson, bæjartæknifræðingur, Kolbeinn Ólafsson, kaupmaður, Bragi I. Ólafsson, bæjarfulltrúi. Ráðstefnustjóri verður Sigurður Einarsson. Ráðstefnan er öllum opin. Vestmannaeyingar eru hvattir til að mæta og koma á framfæri sjónar- miöum sínum um framtíðarskipan miðbæjarsvæðisins. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 18. april kl. 17. Fundarefni: Málefni aldraðra. Framsögumenn: Margrét Thoroddsen, við- skiptafræðingur, Dögg Pálsdóttir, lögfræð- ingur, Pétur Sigurðsson, forstjóri og Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Fundarstjóri Hulda Valtýsdóttir og ritari Anna Ásgeirsdóttir. Léttar veitingar verða á boðstólum. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi - aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi verður í Hlé- garði, Mosfellsbæ mánudaginn 17. apríl og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðrún Zoega, verkfræðingur, ræðir um Sjálfstæðisflokkinn í nútíð og framtíð. 3. Önnur mál. Stjórnin. Þróun byggðar og skipu- lag stjórnsýslu Málefnahópur um ofangreint málefni heldur opinn fund mánudaginn 17. april nk. kl. 12.00 í Valhöll. Málefnahópurinn vinnur að undirbún- ingi ályktana og stefnumótunar fram að ráðstefnu Sjálfstæöisflokks- ins um sveitarstjórna- og byggðamál, sem haldin veröur í Hótel Borgarnesi laugardaginn 22. apríl. Formaður málefnahópsins. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur í Kaupangi mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Kjördæmisráð Norður- lands eystra og Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Staður: Húsnæði Sjálfstæðisflokksins i Kaupangi, Akureyri. Tími: Fimmtudag- urinn 20. til sunnu- dagsins 23. april 1989. Dagskrá: Fimmtudagur 20. apríl: ! Kl. 10.00 Skólasetning: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins. Kl. 10.10 Stjálfstæðisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarand- stöðu: Friðrik Sophusson. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 14.30 Greina-, fréttaskrif og útgáfustarfsemi: Jón Már Héðins- son, menntaskólakennari. Kl. 16.00 Kaffi. i Kl. 16.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, framkvæmda- stjóri. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Sveitarstjórnarmál: Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi. Föstudagur 21. apríl: Kl. 10.00 Sagastjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor Hl. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Utanrikis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 14.30 Efnahagsmál og erlend viðskipti: Geir H. Haarde, hagfræð- ingur/alþingismaður. Kl. 16.00 Kaffi. Kl. 16.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, framkvæmda- stjóri. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor HÍ. Kl. 22.00 ***** Láugardagur 22. aprfl: Kl. 10.00 Staða dreifbýlisins: Halldór Blöndal, alþingismaður. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Tómas Ingi Olrich, mennta- skólakennari. Kl. 14.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal. Kl. 16.00 Kaffi. Kl. 16.30 Heimsókn RUV. Kl. 18.00 ***** Sunnudagur 23. aprfl: Kl. 10.00 Sjónvarpsþjálfun: Björn G. Björnsson, dagskrárgerðar- stjóri. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Framhald af sjónvarpsþjálfun. Kl. 18.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Innritun er hafin hjá eftirtöldum aðilum: Katrín Eymundsdóttir sími: 96-41409 Margrét Kristinsdóttir sími: 96-21392 Birna Sigurbjörnsdóttir sími: 96-21376 smá auglýsingar Kennsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. Wélagslíf I.O.O.F. 10 S 1704177 = Bh. I.O.O.F. 3 = 1704178 = Fl. □ MlMIR 598917047-InsStm. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Skíðadeild Ármanns Innanfélagsmót Ármanns í flokk- um 12 ára og yngri verður hald- ið í Bláfjöllum sunnudaginn 16. apríl og hefst með skoöun kl. 12.00. Skráning á staönum. Stjórnin. □ Gimli 59891747 = 2. □ Helgafell 59891747 VI -2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Kristilugf Fúlag HeiHtrigdismtélta Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður í safnaðarsal Laugarneskirkju mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. Efni fundarins: Sr. Bragi Skúla- son talar um stuðning viö að- standendur krabbameinssjúkra barna. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóii. Kl. 16.30: Hjálpraeöissamkoma. Söngur og vitnisburðir. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Ath.l Sumarfagnaður nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 17. apríl i húsi KFUM og KFUK, Amtmannsstig 2b, kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Trú og líf Smlðjuvegl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20. VEGURINN Gh3 ' Kristið samfélag Þarabakka 3 Almenn. samkoma í dag kl. 11.00. Prédikun: Jón Gunnar Sigurðsson. Barnakirkja á með- an prédikað er. Samkoma I kvöld kl. 20.30. Vitnisburöir. Verið vel- komin. Vegurinn. G' VEGURINN 3 V Kristið samfélag Túngötu 12, Keflavík Samkoma í dag kl. 14.00. Mike Bradley frá USA talar. Allir velkomnir. Vegurinn. fcimhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Vitnisburður. Ræðumað- ur er Kristinn Ólason. Allir velkonir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. M Útivist Sunnudagur 16. apríl kl. 13. Bessastaðanes-Álftanes. Við veljum göngusvæði þar sem göngufæri er best og förum í létta strandgöngu um Álftanes. Fjallahringnum er frestað þar til snjóa leysir. Farið á Skansinn. Útivistarganga er góð heilsubót. Verð kr. 500,- frítt f. börn m. fullorönum. Brottför fré BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ÚtÍVÍSt, Gioltnm 1 Fimmtudagur 20. aprfl Sumardagurinn fyrsti kl. 13. Landnámsgangan 10. ferð. Gengið meðfram Laxárvogi út að Búðarsandi. Skoöaðar rústir við Mariuhöfn eftir kaupstaö frá 14. öld. Létt ganga. Tilvalið að byrja í þessari skemmtilegu ferðasyrpu, þvi enn eru eftir 13 ferðir. Tilgangurinn er aö ganga á mörkum landnáms Ingólfs. verð 800,- kr. Engin ferð kl. 10.30. Brottför frá BS(, bensínsölu. 4 daga ferð 20.-23. aprfl Sumri heilsað f Skaftafelli og Öræfum. Brottför kl. 8. Hægt að velja á milli góðra gögnu- og skoöunarferöa um Skaftafells- þjóðgarðinn og Öræfasveit, eða gönguferðar ð Öræfajökul, hæsta fjall landsins. Einnig ekið að Jökulsárlóni. Fararstjórar: Sigurður Sigurðarson og Egill Pétursson. Gist i svefnpoka- plássi á Hofi. Munlð ódýra orlofsdvöl f Úti- vistarskálunum Básum, Þórs- mörk, í sumar. Öðruvfsi utanlandsferð: Göngu- ferð um Jötunheima í Noregi 18.-27. ágúst. Leitiö upplýsinga og pantið sem fyrst. Utanlands- ferðir eru eingöngu fyrir félags- menn, en það er auðvelt að ger- ast félagi. Skrifstofan er í Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 16. aprfl. Kl. 10.30: Bláfjöll - Kistufell - Grindaskörð/skfðagönguferð. Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og gengið þaðan á skíðum í Grindaskörö. Verð kr. 800,- Kl. 13. Gönguferð á Helgafell (338 m) sunnan Hafnarfjarðar: Ekið að Kaldárseli og gengið þaðan. Verð kr. 600,- Fimmtudaginn 20. aprfl, sumar- daginn fyrsta kl. 10.30: Esja - Kerhólakambur. Heilsið sumri með Ferðafélaginu i gönguferð á Esju. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyr- ir börn. 20.-23. aprfl: Landmannalaug- ar/skfðagönguferð. Ekið að Sigöldu og gengið þaðan á skiöum til Landmannalauga (25 km). Tveggja daga dvöl i Laugum. Gist í sæluhúsi F.í. Ferðafélagið sér um flutning á farangri til og frá Landmanna- laugum. Upplýsingar um búnað og nánari ferðatilhögun á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Það er ævintýralegt að ferðast um óbyggðir á þessum árstfma. Far- arstjórar: Magnús V. Guölaugs- son og Sigurjón Hjartarson. 28. apríl-1. maí: Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gengið á skíðum yfir Fimm- vörðuháls. Gönguferðir um Mörkina. Fararstjóri: Jóns Guð- mundsson. Við minnum á gönguferðirnar um Noreg f sumar: Hardangervidda frá 8. júlí til 15. júlí og Jotunheimen frá 12. ágúst til 19. ágúst. Gengiö milli seelu- húsa i báðum ferðum. Þægilegar gönguleiðir - mikil náttúrufeg- urð. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.