Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. APRIL 1989 .15 mátti telja á fingrum annarrar handar — sem sé prestar, læknar, lögfræðingar og verkfræðingar. Framhaldsskólar, sem og háskól- ar Evrópu, mörkuðust af þessari staðreynd lengi síðan. Á þessum grunni þróaðist evrópski skólinn hægt allt fram undir miðja þessa öld, í Bandaríkjum N-Ameríku varð þróunin á sama tíma í verulegum atriðum á annan veg. Þar þróaðist mun fijálslegri skólaskipan, sem hvíldi ekki hvað síst á kenningum John Dewey um lýðræði og mennt- un.^ Án efa á hröð tækniþróun og framfarir í Bandaríkjunum fyrri hluta þessarar aldar, umfram þró- unina í Evrópu, rót sína að rekja til þessa munar í skólaþróun. Árið 1974 eru grunnskólalögin sett og fer þá að gæta áhrifa frá bandaríska skólanum ættuðum frá John Dewey — að vísu hingað kom- inn um Svíþjóð. Þessi löggjöf þýddi í raun spreng- ingu á framhaldsskólastiginu enda drógu menn við sig á annan áratug að setja því stigi löggjöf. Það gerðist loks á sl. ári, 1988, að rammalöggjöf um framhalds- skóla var samþykkt á Alþingi. Og öllu heilli sveif andi John Dewey enn yfir vötnum um lýðræði og skólastarf. Hið tvíþætta hlutverk skóla Hlutverk skóla hér á landi, sem og í nágrannaþjóðfélögunum, er fyrst og fremst tvíþætt. í fyrsta lagi almennt uppeldishlutverk, þar „Jaf nljóst er að ábyrgð kjarnorkuveldanna er meiri í þessu ef ni en jaf nvel þau, þó að voldug séu, geta risið undir. Þess vegna er fátt nauðsynlegra, a.m.k. þeim sem allt sitt eiga undir sjávarafla af ómenguðum hafsvæðum, en tafarlausar aðgerðir til úrbóta á þessum sviðum/1 Þegar endurbygging Evrópu úr rústum seinni heimsstyrjaldarinnar hófst — ekki síst á skólum — voru fyrirmyndir sóttar til Bandaríkja N-Ameríku og höfðu ómæld áhrif. Þróun hér á landi Árið 1907 fá íslendingar fyrstu lögin um skólaskyldu. Þau voru undirbúin af doktor Guðmundi Finnbogasyni. Árið 1930 eru sam- þykkt lög um stjórn fræðslumála og árið 1936 nánari útfærsla á sömu braut. Árið 1946 eru enn samþykkt ný fræðslulög hér á landi og þá kemur landsprófið til sögunnar. Fjölgaði þá nemendum á framhaldsskóla- stigi verulega — en menntaskólar voru þá einungis tveir — í Reykjavík og á Akureyri. sem áherslan er lögð á arf kynslóð- anna og það að styrkja siðgæðisvit- und einstaklinganna. í annan stað er hlutverk skóla að mennta nem- endur fyrir ákveðið þjóðfélag — sem byggir á ákveðnum sögulegum grunni en er þó að sjálfsögðu í stöð- ugri þróun. En enda þótt þjóðfélag okkar sé í stöðugri endurmótun og sífellt sé leitað nýrra leiða til að sækja fram til bættra lífskjara og betri lífshátta, er hætt við að kjarninn í boðskap skólans til einstaklingsins breytist lítt ef grannt er skoðað. Skáldjöfurinn Schiller orðaði boð- skapinn til æskunnar á eftirfarandi hátt: „Örlagastjarna þín er í eigin bijósti." Og undir það skal hér tekið. AFMÆLIS- 06 VORFAGNAOUR NEMENDASAMBANDS MA Afmælis- og vorfagnaður Nemenda- sambands Menntaskólans á Akureyri verður haldinn í Vetrarbrautinni Þórs- kaffi föstudaginn 28. apríl kl. 20.00. Ræðumaður verður Haraldur Bessason rektor Háskólans á Akureyri. Veislustjóri verður séra Bolli Gústafsson prestur í Laufási. Hljómsveitin Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Að venju verður glatt á hjalla, fjöldasöngur og óvæntir listvið- burðir. Miðar verða seldir hjá Eymundsson, Austurstræti, frá föstudegi 21. apríl til miðvikudags 26. apríl. Einnig verður hægt að panta miða hjá Dóru Pálsdóttur s. (91) - 11932 og Láru Alexanders- dóttur s. (91) - 52670. TÓNUSMRSKÓU KÓPfcJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs heldur tónleika í sal skólans, Hamraborg 11,3. hæð, þriðjudaginn 18. apríl og mið- vikudaginn 19. apríl. Báðir tónleikarnir hefjast kl. 19. Aðgangur er öllum heimill. Skólastjóri. íbúar Hjallaskfilahverfis Opinn fundur verður í Hjallaskóla þriðjudaginn 18. aprfl kl. 20.30. Efni fundarins verður uppbygging Hjallaskóla. Framsöguerindi verða frá bæjaryfirvöldum, skólastjórn, foreldrum og nemendum. Foreldra- og kennarfélag Hjallaskóla. Fótaaðgerðarstofa Óskarog Helgu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60 Fagfólk vinnur fyrir þig - Fjarlægjum harða húð og líkþorn. - Setjum spangir á inngrónar neglur. - Sérsmíðum „ortopædisk" innlegg. - Alhliða fótsnyrting. Gamla verðið í fullu gildi. 10% afsláttur fyrir öryrkja og eliilífeyrisþega. Greiðslukortaþjónusta ÓskogHelga sími 36678 Barnaskór Barnaföt St. 20-24 Litir: grænt, blátt, fjólublátt St. 35—45 Litir: grænt/blátt/rautt hvitt/fjólublátt/gult Verö kr. 2.290,- St. 22-34 Marglitt Verð kr. 790,- Verð kr. 2.870,- franskir bOpy gœðaskór Full búð affallegum vorfatnaði. Gott úrval af sumarjökkum. V Barnafatnaður frá Pony í úrvali. PÓSTSENDUM X & Z BARNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B. SÍMI 621682 Lausnin fyrir lagerinn STAKAR HILLUR EÐA HEIL HILLUKERFI Lagerinn þarf að vera rétt skipulagðurtil að rétt nýting náistfram. Kynntuþérmöguleikana semviðbjóðum. LAGERKERFIFYRIR VÖRUBRETTI Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna. STÁLHILLUR FYRIR SMÆRRIEININGAR BILDSHÖFÐA I6SIUI67Í4 44 TELEFAX6725 80 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! OPIÐ sunnudag frá kl. 14-17 Sjón er sögu ríkari. BENCO hf. Lágmúla 7, sími 84077. MASE rafstöðvar af öllum stærðum. Hagstætt verð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.