Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 25
25 MORG.UNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SÚNNUDAGUR 16. APRÍL 1989 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Safnvörður Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júní 1989. Umsækjandi skal hafa lokið prófi í menning- arsögu (þjóðfræði/sagnfræði). Iðnmenntun og starfsreynsla á minjasöfnum æskileg. Meginverksvið safnvarðarins er að hafa umsjón með sýningum, geymslum og safn- svæði, auk almennrar safnvörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir borgar- minjavörður í síma 84412. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þarfást, fyrir 1. maí nk. EIMSKIP Tæknifræðingur - verkfræðingur Eimskip óskar eftir að ráða tæknimenntaðan starfsmann á sviði vél- eða rekstrartækni- fræði eða verkfræði í landrekstrardeild. Við leitum að starfsmanni til að vinna að stjórnunar- og skipulagsverkefnum ásamt ýmsum sérverkefnum. Æskilegt er að um- sækjendur hafi reynslu á þessum sviðum. Eimskip er eitt stærsta flutningaþjónustufyrir- tæki landsins, með vöruflutninga sem aðal- starfsemi. Félagið leitast við að sjá viðskipta- vinum sínum fyrir eins hagstæðum og hröð- um flutningum og kostur er undir kjörorðinu „alla leið með Eimskip". Sífellt er unnið að endurbótum í flutningatækni fyrirtækisins til að þjóna viðskiptavinum sem best. Umsækjendur um starf þetta skulu senda starfsferilslýsingu fyrir 24. apríl 1989, þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til: Starfsmannahald, Stl. LAO, Hf. Eimskipafélag íslands, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík. „Au pair“ óskast sem fyrst í nágrenni New York borg- ar til að hjálpa íslenskri móður og passa 2ja ára dreng. Hafið samband við Arndísi í síma 672242. Byggingafræðingur óskar eftir vinnu með haustinu, helst úti á landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „B - 12640“. Afgreiðsla - ritföng Bókaverslun í miðborginni óskar eftir starfs- krafti til framtíðarstarfa við afgreiðslu í rit- fangadeild. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl merktar: ,,A - 8110". Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Sjúkrahús Keflavíkur óskar að ráða Ijósmóð- ur og hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga eða lengri tíma. Upplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunar- forstjóri sjúkrahússins í síma 92-14000. BORGARSPÍTALINN Sjúkraliðar Laus er nú 100% staða á sótthreinsunar- deild. Staðan veitist til eins árs. Nánari upplýsingar gefur Elínborg Ingólfs- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696357, og á skrifstofu hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjónustu í síma 696356. Fóstrur Forstöðumann vantar á dagheimilið Birki- borg sem fyrst. Birkiborg er eitt af fjórum barnaheimilum Borgarspítalans og eru þar vistuð börn á aldrinum 1-6 ára. Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram- kvæmdastjóri í síma 696205. Læknaritari óskast til afleysinga í 6-8 mánuði á röntgen- deild. Upplýsingar gefur læknafulltrúi milli kl. 10 og 12 í síma 696434. Hálfur dagur Ritari til starfa hjá innflutningsfyrirtæki. Inn- lendar og erlendar bréfaskriftir, pantanaum- sjón, tölvuvinnsla o.fl. Laust strax. Bókari til starfa hjá þjónustufyrirtæki. Við- skiptamanna- og fjárhagsbókhald. Laust í júní. i mui iui i ufj^iyou ivjai Skriflegar umsóknir skilist á skrifstofu okkar fyrir 22. apríl. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 ST. JÓSEFSSPÍTÁll, landakotj Fóstra Fóstru vantar á skóladagheimilið Brekkukot frá og með 1. maí nk. Starfsmaður íafieysingar Starfsmann vantar á skóladagheimilið Brekkukot nú þegar í afleysingar í 40% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/260. Reykjavík, 16. apríl 1989. HÚSNÆÐI í BOÐI Einbýlishús - Vesturbær Nýtt, fallegt 240 fm einbýlishús til leigu í Vesturbænum. Húsið er laust frá 1. júlí 1989 og leigist til 2ja ára, með möguleika á fram- lengingu. Upplýsingar í síma 98-75986 f.h. og 98-75849 e.h. íbúð í Boston Snyrtileg 3ja herbergja íbúð til leigu í júní, júlí og ágúst. Allur búnaður fylgir. Mjög hentug staðsetning fyrir skóla, sumarnám- skeið o.fl. Kjörið tækifæri! Upplýsingar í símum 91-45858 og -(901)- 617-666-5276. 3ja herb. fbúð í Hlíðunum til leigu til 3-4 ára Rúmgóð og björt 100 fm, 3ja herb. kjallara- íbúð í Hlíðunum til leigu til allt að fjögurra ára frá 1. júní. Ársfyrirframgreiðsla fyrsta árið, eftir það mánaðargreiðslur. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Hlíðar - 2000“ sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 22. apríl nk. ÓSKASTKEYPT Sumarbústaður óskast Fjársterkur kaupandi vill kaupa sumarbústað á góðum stað í u.þ.b. 50-150 km frá Reykjavík. Aðeins hús stærri en 55 fm koma til greina. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 2679“ fyrir 25.04 1989. Frystitæki óskast Óskum eftir að kaupa frystitæki og litla marn- ingsvél. Djúpfiskur sf., símar 91-28860 og 985-29622. IBM S/36 Óska eftir IBM system/36 vél strax. 200-600 MB vélar koma til greina. Staðgreiðsla. Frekari upplýsingar í síma 31861 á kvöldin og um helgar. Byggingakrani Óskum eftir að kaupa sjálfreisandi, öflugan byggingakrana í góðu standi. Upplýsingar í síma 220812 á skrifstofutíma og í bílasíma 985-21148.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.