Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDÁGUR 16. APRÍL 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. t 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Glerbrotið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpaö um kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf ogtómstundireldrí borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Viröisaukaskattur í ,'5*'' landbúnaði. Gunnlaugur Júlíusson hag- fræðingur Stéttarsambands bænda sér um þáttinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals- þáttur i umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Kristján Jóhannsson óperu- söngvari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Tímastjórnun. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson byrjar lestur- inn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er ævin- týrið um dansandi prinsessurnar tólf. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Richard Stauss. — Þrjú sönglög: „Morgen" op. 27 nr. 4, „Wiegenlied" op. 41 nr. 1 og „Ruhe, meine Seele" op. 27 nr. 1. Jessye Nor- man syngur með Gewandhaus-hljóm- sveitinni i Leípzig; Kurt Masur stjórnar. — „Also sprach Zarathustra", sinfóniskt Ijóð op. 30. Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. (Af hljóm- diskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Már Sig- urðsson kennari I Neskaupstað talar. (Frá Egilsstöðum.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokkstónlist — Georg Friedrioh Hándel — Fjórar þýskar aríur. Catarina Ligendza syngur með kammersveit; Thomas Brandis stjórnar. — „Flugelda- svítan". Enska Kammersveitin leikur; Karl Richter stjórnar. (Af hljómplötum.) 21.00 Fræðsiuvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Sextándi og lokaþáttur: Skógrækt. Sérfræðingur þátt- arins er Sigurður Blöndal. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hugvit til sölu. Rannsóknir, þróun og gerð íslensks hugbúnaðar. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miövikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Heimsókn I Konsert- húsið i Gautaborg. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 31. mars sl.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturúrvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hadegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. Útkíkkiö upp úr kl. 14.00. Kristinn R. Ól- afsson talar frá Spáni. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli k. 5 og 6. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- FRÁBÆR ÍRSK ÞJÓÐLAGAHLJÓMSVEIT Á ÍSLANDI Blaóið sem þú vaknar við! WordPerfect 5.0 (Ný útgáfa) 23.-26. maí Kl. 9-13 Námskeið fyrir byrjendur (ný útgáfa). Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu skipanir í WordPerfect. Æfingar með áherslu á uppsetningu og útlit texta, leiðréttingar með notkun íslenska orðasafnsins, breytingar og afritun. A TH: Vfí og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sina til þátttöku Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur ■£. Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933. f Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! VORFOTIN ERU KOMIN Bermundabuxur - pils - jakkar síðbuxur - peysur - toppar Athugið: Mikil verðlækkun frá síðustu sendingu! Gerið góð kaup á gæðavöru! Bitte - MAIDENFORM DAGAR! * 40% afsláttur til mánaða- • móta á úrvals undirfatnaði Pósthússtræti 13, sími 22477,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.