Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1989 Aögangur ókeypis SOLUSYNINGI j LAUGARDALSHÖLL 0 Island! Sýningunni lýkur þriójudagskvöld kl. 22,00, '"'V-r Sölusýningin VORLEIKUR hefur / þegar sannaö gildi sitt. Annoc5^ / áriö íröö bjóóum viö til sölu f33S|py{É / amerískar gæóavörur á S I algjöra bolnverói. ■ Vió bjóöum auk þess einstök greióslukjör fyrir þá, sem þess óska. ATH! Öllsýnishorn, veröa seld og afgreidd strax aö sýningu lokinni. 13.W0 GARDHÚSGÖGN S®SSs£ k 5teQ - r 1/<Mt(** ff5°°0 Pantanir teknar í síma aóeins frá kl. 13-19. Sölusýning 9.—18. apríl í Laugardalshöllinni Op iö frákl. 11 fll 22 alla daga * jp, mm w .> r J æJ'Cl aíMíÍí í ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnars'on prófastur á Breiðabólstaö flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall dags- ins. (Jóh. 16, 16—23.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Hljómsveitarkonsert fyrir óbó og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Hándel. Hljóm- sveitarkonsert í a—moll eftir Conrad Fri- edrich Hurlebusch. Sembalkonsert í e— moll eftir Carl Heinrich Graun. Konsert fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningartímaritum" Fyrsti þátt- ur: Um tímaritið Birting. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. Rás 2: Chaplin hundrað ára §■■■■ í dag eru liðin eitt- -| r* 05 hundrað ár frá fæð- AO —— ingu Charlie Chaplin eins mesta listamanns sögunn- ar fyrr og síðar. Af því tilefni verður í dag endurfluttur þátt- ur Sigurðar Skúlasonar frá 1987 um Chaplin. í þessum þætti stiklar Sigurður á stóru í æviferli meistarans og leikur tónlist eftir hann úr ýmsum kvikmyndum — því Chaplin leik ekki bara og leikstýrði myndum sínum eða skrifaði handrit, heldur lék hann líka á hljóðfæri og samdi tónlist. Og er þó ekki allt upp talið, því áheyrendum gefst einnig kostur á að heyra þennan þús- undþjalasmið taka lagið og syngja eigin söngva úr kvik- myndunum Nútímanum og Sirkus. Ennfremur gefur að heyra hvaða hugmyndir íslensk börn í dag gera sér um Chaplin og þrír þjóðkunnir leikarar láta álit sitt í ljós. SNYRTIVÖRU-I KYNNING þriðjudaginn 18. apríl kl. 14-18 JÖMvr PARIS SNYRTIVÖRUR SEM FAGFOLKIÐ VELUR DANA snyrtistofa KEFLAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.