Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 28
88 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA flMHMECibR 16. APRÍL'1989 RADAUGl YSÍNGAR Tlt SÖLU Dragnót Ný dragnót til sölu. Upplýsingar í síma 10246. Sjávarlóð Til sölu er sjávarlóð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Lóðin er 1.110 fm. Lysthafendur leggi nafn sitt og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „Lóð - 8476“. Bókabúð Til sölu rótgróin vel staðsett bókabúð í út- hverfi. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. Fyrirtækið hefur verið rekið undanfarin ár með sóma og er í dag í eigin húsnæði sem selst ekki með en til boða stendur langtíma leigusamningur. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæfarieiðahusinuí Simi:681066 Bergur Guðnason Fyrirtæki - Suðurnesin Matstofan Þristurinn sf. í Njarðvík er til sölu. Örugg afkoma fyrir 2-3 samhenta aðila eða fjölskyldu. Góð, ný áhöld og innréttingar. Órugg leiga eða kaup á góðu húsnæði mögu- leg. Góð velta og markaðsstaða vegna sér- hæfingar (þrátt fyrir samkeppni). Eignaskipti og/eða hagstæðir samningar fyrir trausta aðila. Upplýsingar gefur: Sigurður S. Wiium, sími 687088, Hagbót sf., Ármúla 21, Reykjavík. Kaplaskjólsvegur 93 Til sölu vönduð 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð, ca 120 fm. Þvottahús á hæðinni, lyfta í stigagangi, gufubað og tækjasalur fylgir sameign. Upplýsingar í símum 16188 og 687788. IBMS36 5360 Til sölu IBM S36 (5360 tölval með 512K I minni, 200MB hörðum diski og samskipta- búnaði. Möguleikar á að tengja við vélina 36 jaðartæki. Á vélinni er Alvís viðskiptahug- búnaður. Einnig eru til sölu PS/2 30 tölva og nokkrar PC tölvur ásamt prentara. Hafið samband í síma 681040 (Albert). TILKYNNINGAR TÓNLISMRSKÓU KÓPPNOGS Vornámskeið Vornámskeið fyrir 5, 6 og 7 ára börn hefst 27. apríl. Innritun stendur yfir. Skólastjóri. Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1983) fei fram í skólum bæjarins mánudaginn 17. apríl og þriðjudaginn 18. apríl frá kl. 13.00-16.00. Innritun skólaskildra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum fer fram sömu daga á Skólaskrifstofu Kópavogs, Hamraborg 12, '3. hæð, frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00, sími 41988. Skólafulltrúi. Lyfjatækniskóli íslands Auglýsing um inntöku nema Umsækjendur, sem lokið hafa prófi tveggja ára heilsugæslubrautar framhaldsskóla eða hliðstæðu eða frekara námi að mati skóla- stjórnar, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um skólavist. Skólastjórn er heimilt að meta starfsreynslu umsækjanda og er einnig heim- ilt að takmarka fjölda þeirra nema, sem tekn- ir eru í skólann hverju sinni. Upplýsingar eru veittar í skólanum alla daga fyrir hádegi. Umsókn skal fylgja eftirfarandi: 1. Staðfest afrit prófskírteinis. 2. Heilbrigðisvottorð á eyðublaði, sem skól- inn lætur í té. 3. Sakavottorð. 4. Meðmæli skóla og/eða vinnuveitanda, ef vill. Umsóknarfrestur er tii 9. júní. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir skal senda til: Lyfjatækniskóla íslands, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, sími 82939. Skólastjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Síðumúli 29 180 fm á 2. hæð. Snýr úr að götu. Fullgert skrifstofuhúsnæði. Sanngjörn leiga. Laus 1. maí nk. Laugavegur80 103 fm verslunarhúsnæði. Toppstaður og góðir gluggar fyrir útstillingar. Getur losnað fljótlega. Grensásvegur5 100 fm á 2. hæð. Góðir gluggar. Að mestu einn salur. Sanngjörn leiga. Laust strax. Hafnarstræti 20 45 fm á 3. hæð. Lyfta í húsinu. Er í nýja húsinu við Lækjartorg. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. Opiðfrá kl. 1-3. íbúð við Grenimel Til sölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ca 100 fm. Vel með farin, sér inngangur og hiti. Til sýnis í dag frá kl. 14-16. Upplýsingar í símum 616497, 619003 og 15013. Prentsmiðjueigendur Vegna hagræðingar eru til sölu ýmis konar vélar og tæki í prentsmiðju okkar: CR Tronic 150 setningavél Bacher Punc fyrir GTO Myndavél fyrir forma Eskofot framköllunarvél Pakonlith framköllunarvél Klisjugerðarvél fyrir nælon Theimer myndavél Skurðarhnífur fyrir filmur, 2 stk. Lýsingarrammi Klimsch GTO (52) prentvél, m/rifgötum og númeringu Sord prentvél, 64 x 91,5 Planeta 1-lita, 56x80 Tankur fyrir plötur Nánari upplýsingar veitir prentsmiðjustjóri. Prentstofa G. Benediktssonar NÝBÝLAVBGUR 30 200 KÓPAVOGUR PÓSTHÓLF 250 • SÍMI91-641499 TELEFAX 91-41496 RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Skrifstofa rafveitunnar er flutt á Strandgötu 6, Ráðhús. Almenn afgreiðsla og innheimta er á jarð- hæð. Nýtt símanúmer skrifstofudeildar og rafveitustjóra er 53444. Veitukerfisdeild, eftirlit raflagna og tækni- deild verða áfram á Hverfisgötu 29. Nýtt símanúmer verður 652935. Utan venjulegs vinnutíma verður bilanasími 652936. Rafveita Hafnarfjarðar. HJÁLPIÐ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra starfrækir sumardvalarheimilið í Reykjadal nú í sumar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 11. Dvalarumsóknir skilist til félagsins fyrir 20. apríl. 28444 HðSEIGMIR HiSKIP VELTUSUNOI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Heigi Steingrímsson, sölustjóri. Til leigu íFramtíð Til leigu 100 fm skrifstofueining á 2. hæð í Framtíðinni, Faxafeni í Skeifunni. Húsnæðið er fullinnréttað, með Ijósum, tölvulögnum og fullkomnu símakerfi. Hægt er að fá leigt lag- erhúsnæði allt að 150 fm í kjallara sama húss. Húsnæðið er laust til afhendingar. 26600 A Fasteignaþjónustan Amtuntrmti 17,«. 2UOO. Þorsteinn Steingrimsson. lögg. fasteignasali LAUFAS Suðurlands- braut - til leigu rno i ciuiMMÖALA SÍÐUMÚLA 17 82744 ^i b Tm tumnnrettaö giæsi- legt skrifstofuhúsnæði. Gott afgreiðslupláss. 5 skrifstofu- herbergi, kaffistofa og snyrt- ing. Eldtraust skjalageymsla og allar innrétt- ingar vandaðar. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.