Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 35
35 ____________MORGUNBLAÐIÐ mVARP/SJOMVARP SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1989 MÁNUDAGUR 17. APRÍL SJONVARP / SIÐDEGI •O. Tf b o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Bakþankar(9 min.). 2. Garð- aroggróður(16mín.). 3. AllesGute 20. þáttur(15 min.). 4. Fararheill til framtíöar. 18.00 ► Töfragluggi Bomma. 18.50 ► Táknmálsfróttir. 18.65 ► íþrötta- hornið. Umsjón Bjarni Fel. 19.25 ► Vistaskipti. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 15.45 ► Santa Bar- 16.30 ► Só á fund som finnur. Tölvusnillingurínn Max hefur 18.05 ► Drokar 18.40 ► Fjölskyldubönd. bara. gegnt starfi sínu (bankanum óaðfinnanlega í þrátíu og fimm og dýflissur. Bandarískur gamanmynda- ár. Þegar hann er svo settur á eftiríaun, löngu áður en hans Teiknimynd. flokkur. tími er kominn, finnst honum forlögin heldur grimm. Þá verður 18.30 ► Kátur 19.19 ► 18:19. á vegi Max öryggisvörður bankans sem einnig var sagt upp og hjólakrílin. störfum. I sameiningu ákveða þeir að hefna sin. Leikbrúðumynd. SJONVARP / KVOLD TF b 0 19:30 20:00 20:30 21:00 STOÐ2 19.54 ► Æv- intýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Jé! I þess- um þættiverðurm.a. litið inn í (slensku óperuna og sýnt brot úr Brúðkaupi Fígarós og Sólarferö. 21:30 22:00 22:30 21.15 ► Hnefaleikar. Nýdönsksjónvarpskvikmyndergreinirfrá tímamótum f lífi ungs manns í vægðarlausu borgarsamfélagi nútímans. Leikstjóri IbThorup. Aðalhlutverk: Mikael Birkkjær, Ole Lemmeke, Willy Rathnow, Lene Tiemroth og Michael Caröe. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.25 ► Landsiagið. Þriðja lagiö f Söngva- keppni (slands. 20.30 ► Hringiðan. Umsjón Helgi Péturs- son. 21.40 ► Dallas. 22.30 ► Réttlát skipti. Breskur gaman- myndaflokkurí7. hlutum. 6. hluti. 23:00 23:30 24:00 23.00 ► Ellefu-fréttir og dagskrórlok. 22.55 ► Fjalakötturinn. Apakettir (Monkey Business). 00.15 ► Fláræði. Njósnarinn Ira Wells fæst við dullarfullt kattarhvarf. Aðalhlutverk: Art Carney, Lily Tomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Alls ekki við hæfi barna. 1.45 ► Dagskrárlok. sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Daglegt mál endurtekið frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet við hljóðnemann. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Fjórt- ándi þáttur og lokaþáttur. (Einnig útvarp- að nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtu- degi þátturinn „Snjóalög" í umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00,4.00, sagð- Kristján Jóhannsson. Rás 1: Krístján Jóhannsson ■■■■ Tónlistarmaður n03 þessarar viku í Sam- hljómi er Kristján Jóhannsson óperusöngvari og verður hann kynntur í þættin- um í dag. Kristján var staddur hér á landi fyrir skömmu og verður rætt við hann um söng- feril hans á aiþjóðlegum vett- vangi. Kristján hefur verið ótrúlega afkastamikill á und- anfömum átta árum, eða síðan hann hóf feril sinn sem óperu- söngvari, og sem dæmi má nefna að hann hefur sungið 46 aðalhlutverk í óperum á þessum tíma. Samhljómsþátt- urinn með Kristjáni Jóhanns- syni verður endurtekinn nk. föstudagskvöld. ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,0 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt með ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 Verk að vinna. Þáttur um verkalýðs- mál. Umsjón: Þórir Karl Jónasson. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Baháísamfélagið á íslandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrín. 21.00 Barnatimi. Ólafur Jóhann Sigurðsson. Lilja og Mangl. Rás 1: Glerbrotið ■I í Litla barnatímanum 03 þessa viku verða lesnar sögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Fjóra fyrstu morgna vikunnar les Anna Kristín Am- grímsdóttir Glerbrotið, sem er stutt barnasaga sem segir frá leikjum Manga og Lilju í litla þorpinu þar sem þau búa. Venju- lega leika þau sér í sátt og sam- lyndi en lítið glerbrot sem Lilju áskotnast veldur missætti. Lilja harðneitar að setja glerbrotið í dótið þeirra — hún vill eiga það ein; Mangi býður henni meira að segja vasahnífinn sinn sinn í skipt- um fyrir glerbrotið en Lilja er harðákveðin: Glerbrotið vill hún eiga alein. Hún vill ekki deila því með Manga og þessvegna læðist glæpur inn í söguna. A föstudag og laugardag les Hólmfríðiir Þór- hallsdóttir smásögumar Úlfhildi, Hreiðrið og Um sumarkvöld eftir sama höfund, Ólaf Jóhann Sig- urðsson. i bland við tónlist. Fréttir kl. 8 og 10, fréttayfirlit kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12 og 14, fréttayfirlit kl. 11 og 13. 14.00 Bjarni Ólafur Guðfnundsson. Fréttir kl. 16 og 18, fréttayfirlit kl. 15 og 17. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson stýrir umræð- unum. 19.00 Meiri tónlist — minna mas. Freymóð- ur T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi Baráttunnar. 15.30 Um rómönsku Ameríku. Mið- Amerikunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar 21.30 Veröld nýog góð. Framhaldssaga. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i um- sjá Guömundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætun/akt með Baldri Bragasyni. STJARNAIM FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt með ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur í bland við tónlist. Fréttir kl. 8 og 10, fréttayfirlit kl. 9. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12 og 14, fréttayfirlit kl. 11 oq 13. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16 og 18, fréttayfirlit kl. 15 og 17. 18.10 Islenskur tónar. Islensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Meiri tónlist — minna mas. Freymóð- ur T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. UTRÁS FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Alfa með erindi til þín. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi. 23.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 20.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt hádegistónlist 17.00 Siðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Pétur Guðjónsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurtands. HVAÐ MNNST ÞE3M? Vinkonurnar Rebekka Silvía Ragn- Hlöðver Sigurðsson arsdóttir og Ólöf Marta Sverris- dóttir. Bíómyndirnar á Stöð 2 of oft endursýndar Rebekka Silvía Ragnarsdóttir og Ólöf Marta Sverrisdóttir segjast helst horfa á framhalds- þætti og eru uppáhaldsframhalds- þættimir Hunter og Hitchcock. Einnig eru bíómyndimar á Stöð 2 vinsælar en þó finnst þeim þær vera of oft endursýndar. ’89 á stöðinni, Derrick, Alf og Fyrir- myndarfaðir njóta nokkurra vih- sælda og stundum horfa þær á bamaefnið á Stöð 2 á morgnana. Af útvarpsstöðvunum em Stjarn- an og Bylgjan vinsælastar og hlusta þær helst á vinsældalist- ana. Opna ekki fyrir útvarpstæki - borga bara afnotagjöldin Hlöðver Sigurðssoh segist svo til eingöngu horfa á Stöð 2 — fylgist kannski með Matlock og Nýjustu tækni og vísindum í Sjónvarpinu. „Mér fínnst frétta- þátturinn á Stöð 2 miklu líflegri en fréttimar í Sjónvarpinu," segir Hlöðver og horfír því eingöngu á 19:19. Annars segist hann fara það snemma í háttinn að það sé lítið annað sem hann horfi á en fréttaþátturinn en þó finnst hon- um Jón Óttar vera góður. Hann er þó sammála stúlkunum um að bíómyndir séu of oft endursýndar og fínnst þá hægt að endursýna þær á virkum dögum en ekki um helgar. Hann segist ekki opna fyrir útvarpstæki — borgi bara afnotagjöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.