Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 23

Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 23
23 , MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUR 23. APRÍL 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 16. maí. Skólastjórastöður við Grunnskólann Sand- gerði, Dalvík, Kópaskeri og Vesturhópsskóla. Yfirkennarastöður við Víðistaðaskóla, Hafn- arfirði, og Grunnskólann Grindavík. Stöður grunnskólakennara við Álftanes skóla, Steinstaðaskóla, meðal kennslu- greina: Mynd- og handmennt, Árskógarskóla og Alþýðuskólann, Eiðum. Aðalkennslugrein- ar: Danska og þýska. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýst- ar stöður framlengist til 2. maí. Reykjanesumdæmi Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Kópavogi, meðal kennslugreina: Sérkennsla, myndmennt, tónmennt og heimilisfræði. Seltjarnarnesi, meðal kennslugreina: Stærð- fræði og heimilisfræði. Garðabæ, meðal kennslugreina: Sérkennsla, íþróttir, danska og tónmennt. Hafnarfirði, meðal kennslugreina: íslenska, danska, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttir og samfélagsfræði. Mosfellsbæ, meðal kennslugreina: Mynd- og handmennt, stærðfræði, íslenska og verslun- argreinar. Keflavík, meðal kennslugreina: íþróttir, mynd- og handmennt, enska danska, íslenska, stærðfræði og náttúrufræði. Grindavík, meðal kennslugreina: Myndmennt og sérkennsla. Njarðvík, meðal kennslugreina: Myndmennt, tónmennt og sérkennsla. Sandgerði, meðal kennslugreina: Mynd- og handmennt og tónmennt. Klébergsskóla, meðal kennslugreina: Smíðar og myndmennt. Gerðaskóla, meðal kennslugreina: íslenska, enska, sérkennsla, tónmennt og heimilis- fræði. Stóru-Vogaskóla, meðal kennslugreina: Handmennt. Norðurlandskjördæmi vestra Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Siglufirði, meðal kennslugreina: Náttúru- fræði og samfélagsfræði. Sauðárkróki, meðal kennslugreina: Sér- kennsla, danska og tónmennt. Staðarhreppi, Hvammstanga, Blönduósi, meðal kennslugreina: Tónmennt, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna. Höfðaskóla, meðal kennslugreina: íþróttir og handmennt. Hofsósi, meðal kennslugreina: Mynd- og handmennt, tungumál, íþróttir, danska, enska og kennsla yngri barna. Laugarbakkaskóla, meðal kennslugreina: Handmennt. Vesturhópsskóla, Húnavallaskóla, meðal kennslugreina: Sér- kennsla. Varmarhlíðarskóla og Sólgarðaskóla. Menntamálaráðuneytið. Kennarar - kennaraefni Við Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttir, heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, tón- mennt og almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, símar 61150 og 61293 og Sveinn Þór Elinbergsson, yfirkennari, símar 61150 og 61251. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 5. maí. Skólastjórastöður við Grunnskólann Grímsey og Hvammshlíðarskóla, Akureyri. Stöður grunnskólakennara við Grunnskólann Dalvík, meðal kennslugreina stærðfræði, danska og myndmennt, Þelamerkurskóla, kennsla yngri barna, mynd- og.handmennt og við Grunnskólann Svalbarðsstrandar- hreppi. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður aug- lýstar stöður framlengist tii 28. apríl. Norðurlandsumdæmi eystra: Staða skólastjóra við Grunnskólann í Sval- barðshreppi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akureyri, meðal kennslugreina íslenska, danska, enska, stærðfræði, náttúrufræði, hand- og myndmennt, tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Húsavík, meðal kennslugreina sérkennsla, Ólafsfirði, meðal kennslugreina danska, eðlisfræði og tónmennt, Grímsey, Hrísey, Þórshöfn og við Stórutjarnarskóla. Vestfjarðaumdæmi: Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flat- eyri. Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á ísafirði, meðal kennslu- greina heimilisfræði, mynd- og handmennt. Stöður grunnskólakennara viðgrunnskólana: Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandar- hreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Mosvallahreppi, Flateyri, Suður- eyri, Súðavík, Finnbogastaðaskóla, Drangs- nesi, Hólmavík, meðal kennslugreina íþróttir, Broddanesi og Borðeyri. Vesturlandsumdæmi: Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hell- issandi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal kennslugreina náttúrufræði, sérkennsla og kennsla á bókasafni, Ólafsvík, meðal kennslugreina íþróttir, handmennt, heimilisfræði, tónmennt og sérkennsla, Borgarnesi, meðal kennslugreina heimilis- fræði og kennsla á bókasafni, Stykkishóljni, Hellissandi, meðal kennslugreina hand- mennt og kennsla yngri barna, Grundarfirði, meðal kennslugreina erlend tungumál, hand- mennt, náttúrufræði og kennsla yngri barna, við Heiðarskóla, Kleppjárnsreykjaskóla, Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina íþróttir, og við Laugaskóla, meðal kennslu- greina íslenska, hand- og myndmennt og íþróttir. Suðurlandsumdæmi: Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Vestmannaeyjum, meðal kennslugreina líffræði, eðlisfræði, tónmennt og myndmennt, Selfossi, meðal kennslu- greina tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Hveragerði, meðal kennslugreina hand- mennt, Hvolsvelli, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Hellu, meðal kennslu- greina kennsla yngri barna, Þykkvabæ, Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Lauga- landsskóla, Villingaholtsskóla, Reykholts- skóla og Ljósafossskóla. Menntamálaráðuneytið Bílamálarar - aðstoðarmenn Óskum að ráða bílamálara og vana aðstoðar- menn. Vaktavinna. Við leitum að duglegum mönnum til framtíðarstarfa. Upplýsingar veitir Hjalti Kjartansson. Varmi, bílasprautun og réttingar, Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 44250. Laus störf Sölumaður (123) Fyrirtækið er stórt matvælaiðnfyrirtæki í Reykjavfk. Starfssvið: Sala og kynning á framleiðsluvör- um fyrirtækisins til veitingahúsa, mötuneyta, verslana og söluturna. Við leitum að sjálfstæðum sölumanni, æski- legur aldur 25-35 ára. Laust strax. Sölumaður (142) Fyrirtækið er stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík sem m.a. flytur inn landbúnaðar- vélar og tæki. Starfssvið: Sala á landbúnaðarvélum og tækjum. Mjög sjálfstætt starf. Við leitum að manni með haldgóða vélaþekk- ingu og reynslu af sölustörfum. Þekking og reynsla af landbúnaði æskileg. Æskilegur aldur 30-45 ára. Sendill (121) Þekkt útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sendil til starfa sem fyrst. Vinnutími kl. 09.00-18.00. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Starfssvið: Almennar sendiferðir, frágangur á pósti, kaffiumsjón og fleiri létt störf. Bókhaldsstörf Leitum að góðu fólki til að starfa við bók- hald hjá traustum fyrirtækjum. Hér er ýmist um heilsdags- og hlutastörf að ræða í fjár- hags- og viðskiptamannabókhaldi. Starfs- reynsla skilyrði. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónstunnar. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 29. apríl nk. Hewlett-Packard á íslandi óskar að ráða markaðsfulltrúa til þess að sjá um sölu- og markaðssetningu á tölvuþúnaði hér á landi. ★ Við sækjumst eftir ungum, vel menntuð- um starfsmanni með reynslu úr íslensku atvinnulífi og með jákvæð viðhorf. ★ Viðkomandi þarf að falla vel inn í hóp núverandi starfsmanna, en hjá okkur ríkir jákvæður, skemmtilegur starfsandi í lif- andi umhverfi. ★ í boði eru góð kjör og miklir framtíðar- möguleikar. ★ Starfið krefst allmikillar þjálfunar erlendis til þess að byrja með og reglulegrar end- urþjálfunar því nýjungar eru örar. ★ Starfið krefst góðrar enskukunnáttu. Hewlett-Packard var stofnað í Bandaríkjun- um árið 1939 og starfar nú í 70 löndum með alls um 87.000 starfsmenn. Heildarvelta árið 1988 var 10 milljarðar Bandaríkjadala. Fyrir- tækið er þekkt fyrir gæði á vörum og þjón- ustu og fyrir tækninýjungar. Frekari upplýsingar fást í síma 91-671000 milli kl. 9.00 og 10.00 næstu daga. Skrifleg- ar umsóknir verða að hafa borist miðvikudag- inn 10. maí nk. WKp% hewlett míKÆ PACKARD Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-671000. Hagva t—y " ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.