Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDÁUUK <23. APRÍL 1989 UTVA1RP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Friðriki Pálssyni forstjóra. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóh. 16, 5—15. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kaflinn um „Vorið" úr „Árstíðunum" eftir Antonio Vivaldi. Flautukonsert í D-dúr eftir Luigi Boccherini. Sinfónía nr. 94 eftir Joseph Haydn. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum. Annar þátt- ur: Um tímaritið Birting. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa í Njarövikurkirkju. Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. 12.10 Dagskrá. I 12.20 Hádegisfréttir. I 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Ljóðið er glataður tími fundinn á ný.“ Ljóðadagskrá í umsjón Berglindar Gunnarsdóttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón- list. Johann Strauss, Bedrich Smetana, Franz Lehar, Carl Zeller, Emmerich Kal- man og Leo Delibes. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: „Hjálpi oss heilagur Skerjalákur Hólmur, verndardýrlingur allra heimsins einkaspæjara." Enn ef hann á , kreiki I Barnaútvarpinu hann Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins I Thorarensen. j 17.00 Tónleikarávegum Evrópubandalags j útvarpsstöðva. Útvarpað verður hljóðritun frá Tónlistarhátíðinni í Dresden í Austur- Þýskalandi á síðasta ári. Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach og Johann Sebastian Bach. Carl Philipp Emanuel Bach-hljómsveitin leikur; Hartmut Hán- chen stjórnar. (Hljóðritun frá austur-þýska útvarpinu, Rundfunk der DDR.) 18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um tónlistarfólk og spilar plötur, í þetta sinn Nat King Cole. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 20.30 „Esja”, sinfónía í f-moll eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. (Hljóð- ritun frá tónleikum í Háskólabíói í maí 1968.) 21.10 Ekki er allt sem sýnist — Þættir um náttúruna. Sjötti þáttur: Ánamaðkurinn. Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akur- eyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 23.00 ...og samt að vera að ferðast." Þættir um ferðir Jónasar skálds Hallgríms- Stöð 2: Ofurleiðni ■■ í þættinum Undur 45 alheimsins á Stöð 2 “” í dag verður gerð grein fyrir áhrifum ofurleiðni á nútíma tækniþróun. Ofur- leiðni var fyrst uppgötvuð af hollenskum vísindamönnum árið 1911 en áhrif hennar voru fyrst útskýrð árið 1957 og þá einungis að hluta til. Framtíð- arsýn manna er að með til- komu ofurleiðni muni hægt að framleiða vélar án núnings- mótstöðu, svífandi farþega- lestir, ofurnæm lækningatæki og hraðvirkari og smærri tölv- ur. Árið 1986 gerðu Alex Mueller og Georg Bednorz hitaleiðniuppgötvun sem ávann þeim Nóbelsverðlaun ári seinna. Bn vísindamenn eiga þó langt í land enn og í þessum þætti verða kynnt vinnubrögð og hvert þetta allt stefnir að mati lærðra sem leikra. sonar í samantekt Böðvars Guðmunds- sonar. Lesarar með honum: Sverrir Hólm- arsson og Þorleifur Hauksson. Síðari hluti. (Áður útvarpað í ágúst 1980.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. „The Tempest" — „Ofviðrið" eftir William Shakespeare. Síöari hluti. Sir John Gielgud leikur Pro- spero. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00, 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- Friðrik Pálsson Rás 1: Fridrik Pálsson ræðir gudspjall dagsins ■■■ Á Rás 1 í dag verður 830 það Friðrik Pálsson for- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna sem ræðir guðspjall dagsins við séra Bernharð Guðmundsson. Guð- spjall dagsins er Jóhannes 16. versin 5—15, þar er rætt m.a. um heilagan anda, huggarann og verk hans. Rás 1: Ljóðið er glataður tími fundinn á ný „Ljóðið er á frábæran 1 Q 30 hátt, eins og galdur, Að ““ fullt af leik og andstæð- um, í Ijóðinu blundar eðli barns- ins. Það neitar að vera afskipt eða munaður og vill fá að taka þátt í lífinu. Ogþað er í senn gleymska og viska, flótti og barátta. Það er ekkert og það er allt. Það er galdur." Tilvitnunin hér að ofan er úr þættinum Ljóðið er glataður tími fundinn á ný sem er á dag- skrá Rásar 1 í dag. Umsjónarmað: ur er Berglind Gunnarsdóttir. í þættinum fjajlar hún meðal ann- ars um eðli ljóðsins og tilgang, um módernistana og yngstu “skáldin og einnig um 68-skálda- kynslóðina. Þá flytja Bragi Ólafs- son, Einar Bragi, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haralds, Ragna Sigurð- ardóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þórarinn Eldjárn eigin ljóð, Kristján Franklín Magnús leikari les ijóð eftir Einar Olafsson og brot úr erindinu Egill Skalla- grímsson og sjónvarpið eftir Hall- dór Laxness verður flutt af bandi. Til að koma til móts við þá fjölmörgu farþega sem hafa óskað eftir styttri ferðum í vor, þá bjóðum við ferðir út í áætlunarflugi og heim í leiguflugi okkarfrá Malaga. Brottfför 15. maí um London, 12 dagar Brottfför 16. maí um Amsterdam, 11 dagar Somo veró i bóóum feróunum Verð pr. mann: 4 í íbúð kr. 3 í íbúð kr. 2 í íbúð kr. 1 ííbúðkr. 31.900.- 33.900.- 36.900.- 43.900.- BARNAAFSLÁTTUR 2-11 ÁRA KR. 10.000.- Gististaðir eru auðvitað hin vinsælu íbúðahótel okkar, PRINCIPITO SOL OG SENSET BEACH CLUB þar sem allur aðbúnaður og þjónusta er fyrsta flokks. Fararstjórar sjá um að hafa nóg úrval spennandi og skemmtilegra skoðunarferða á boð- stólum meðan á dvölinni stendur. Greiðslukjör: Innborgun kr. Eftirstöðvar með Visa-raðgreiðslum 5000.- eða Euro-kredit-samningi íalltað 5 mánuði. Flugvallarskattur kr. 900.- og forfallatrygging bætist við ofannefnt verð pr. gengi 14. apríl 1989 FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 sími 624040 unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 126. Tónlistarkrossgátan.: Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlus'tendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Afram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp ungu fólksins — Elísabet Gunnlaugsdóttir leggur nokkrar spurning- ar fyrir danska rithöfundinn Bjarne Reut- er. Einnig verður lesið úr nýjustu ungl- ingabók hans. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvóldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Ólafur Már Björnsson. 18.00 Kristófer Helgason. Tónlist í helgar- lokin. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & Blús. 13.00 Prógramm. Umsjón Sigurður ívarss. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. Oluf Larsen og kona hans ásamt hundinum þeirra. Sjónvarpið: Matador kveður ■■■■ í kvöld sýnir Sjón- qa 35 varpið lokaþáttinn af danska mynda- flokknum Matador. í síðasta þætti bar það helst til tíðinda að Kristen Skjern og Elisabeth létu gefa sig saman eftir að hafa verið góðir vinir í allmörg ár. Þau hafa komið sér saman um að láta ekki fjölskyldumál- in hafa áhrif á samband sitt og ætla að flytja til Kaup- mannahafnar. Ulrik Varnæs, sonur bankastjórahjónanna, og kona hans eignast barn en kona hans bjó á heimili tengdaforeldra sinna meðan á meðgöngunni stóð. Hjónaband Ellenar Skjern er farið út um þúfur og hefur hún fengið skilnað. Lára, þjónustustúlka Varnæs-hjónanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.