Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 34
-34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOiMVARP SU.y.N.UUAGlJR 23. APRÍL 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/3,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, sr. Þórhildur Ólafs flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — Sagan af Sigurði kóngssyni og Ingibjörgu systur hans. Fyrri hluti. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. (Einn- ig útvarpað um kl.20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 [ dagsins önn — Verkalýðshreyfingin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Saint-Saéns og Britten. — Tríó nr. 1 í F-dúr eftir Camille Saint- Saéns. Píanótríó Múnchenborgar leikur. — „Serenadi" fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur með Barry Tuckwell og Ensku Kammersveitinni; Höfundur stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá Bílastæðasjóður Velkomin á Tollbrú Bílastæðið er opið frá 07.30 -18.00 mánudaga til föstudaga Gjaldið er 80.- kr. fyrir hálfan dag og 150.- kr. fyrir heilan dag. Unnt er að fá peningum skipt í varðskýli. Gatnamálastjóri. biélistafarþegar Veraldar i draumaferdina d réttum tima! Veröld hefur tekist að fá viðbótarsæti í ferðirnar 23. maí, 30. maí og 6. júní, sem áður voru uppseldar. Biðlistafarþegar eru beðnir að endurstaðfesta pantanir sínar. HJÁ veröld f&rdu meira FYRIR PENINGANA - Ó-JÁ! f f M1111S11111 AUSTURSTRÆTI17, II hæó. SÍMI622200 morgni sem SigurðurG. Tómasson flytur. 19.35Um daginn og veginn. Helgi Þorláks- son fyrrverandi skólastjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn.. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barokktónlist. — Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. — Sónata í e-moll op. 1 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Manuela Wiesler og. Stöð 2; Landslagið ■I í kvöld verður flutt 25 á Stöð 2 síðasta lag- “ ið af þeim tíu sem komust í úrslit í Söngvakeppni ísiands, Landslaginu. Úrslitin fara síðan fram í beinni út- sendingu frá Hótel íslandi föstudagskvöldið 28. apríl. Helga Ingólfsdóttir leika. — Sellósvíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Baoh. Gunnar Kvaran leikur. 21.00 Fótgangandi um öræfi íslands. Þor- valdur Örn Arnason segir frá. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les sögulok. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. 22.30Hugurinn ber þig hálfa leið. Tölvur í íslenskum iðnaði. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 7.03 MorgunútVarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Áuglýsingar. 12.15Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. Útkíkkið upp úr kl. 14.00, Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartans- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli k. 5 og 6. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Daglegt mál endurtekið frá morgni í umsjá SigurðarG. Tómassonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. Sjónvarpið: Litla vampíran ■■■■■ Sjónvarpið hefur í •JQ 15 dag sýningu á -1-0 myndaflokki sem unninn er í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Myndin íjallar um samskipti Antons við ungan pilt sem er vampíra. Er Anton kynnist honum er hann einmana þar sem besti vinur hans er ný- fluttur úr hverflnu. Dag nokk- urn er hann eltur á leið heim úr skólanum og um kvöldið kynnist hann vampírunni Rudiger. Með hjálp hans iærir Anton að fljúga — en að sjálf- sögðu aðeins eftir að dimma tekur. Aðalhlutverk leika Michael Gough, Lynn Seym- our, Gert Fröbe, Joel Dacks og Christopher Stanton. Leik- stjóri er Rene Bonniere. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtu- degi þátturinn „Snjóalög" í umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00, 4.00, sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. Stöð 2: Saga frá Louisiana ■■■■ Kvikmynd OO 55 kvöldsins í Fjalaketti Stöðvar 2 er Saga frá Louisiana (Louisiana Story) heimildarmynd bandaríska leikstjórans Roberts Flaherty. Hún er fjármögnuð og fram- leidd af Standard Oil Company í New Jersey en tilgangur þeirra var að gera sígilda, ódauð- lega og listræna heim- ildarmynd um framlag olíuiðnaðarins til sam- Úr heimildarmynd bandariska leik- félagsins. Sagan gerist stjórans Roberts Flaherty Saga frá í votlendishéraðinu Lou- Louisiana. isiana og er séð með augum ungs drengs sem trúir á varúlfa og hafmeyjar. Hnokkinn ráfar um votlendið en til að ekkert hendi hann hefur hann hnýtt Iítinn mal með salti í um úlnliðinn á sér. Um- hverfi drengsins er allt hið ævintýralegasta og eins og bama er sið- ur lætur hann hugann reika. Á vegi hans verður meðal annars olíu- bor sem er uppspretta töfra og leyndardóma í hugarheimi hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.