Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1989 w-\ it m lAiiii i **&- m ATVIN NUAUGÍ ÝSINGAR Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 9. maf Austurlandsumdæmi: Staða yfirkennara við Seyðisfjarðarskóla. Stöður grunnskólakennara við Fellaskóla. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður aug- lýstar stöður framlengist til 25. apríl. Austurlandsumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana Bakka- firði og Djúpavogi. Stöður grunnskólakenn- ara við grunnskólana: Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, Bakkafirði, Borgar- firði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdals- hreppi, Djúpavogi, Höfn, meðal kennslu- greina enska í 7.-9. bekk, tónmennt, hand- mennt, heimilisfræði, sérkennsla og við Seyðisfjarðarskóla, meðal kennslugreina enska, handnríennt, myndmennt, tónmennt og íþróttir, Nesskóla, Egilsstaðaskóla, meðal kennslugreina íþróttir, kennsla yngri barna, myndmennt, stærðfræði, náttúrufræði og sérkennsla, Vopnafjarðarskóla, meðal kennslugreina íþróttir, náttúrufræði og er- lend tungumál, Brúarásskóla, Skjöldólfs- staðaskóla og Hrollaugsstaðaskóla. Menntamálaráðuneytið Kanntu að sækja um starf? Kanntu til dæmis að semja auglýsingu? Eða geturðu samið gott umsóknarbréf? Eða veistu hverju huga þarf að áður en farið er í viðtal? Eða veistu hverju huga þarf að í viðtali? Eða veistu hverju huga þarf að eftir viðtal? Eða skortir þig þjálfun í samskiptatækni? Eða veistu hvernig ráðningarsamningur lítur út? Ef þú veist ekki svarið við þessum spurning- um, þá verður þú að fara á gott námskeið, þar sem svör fást við þessum spurningum og mörgum öðrum. Atvinnumálanefnd Kópavogs efnir til nám- skeiðahalds um starfsumsóknir og býður til þess öllum, sem vilja sækja námskeið. Þátttökugjald er kr. 2.000. Atvinnulausir Kópavogsbúar greiða ekki þátt- tökugjald. Atvinnumálafulltrúi veitir upplýsingar og skráir þátttöku. Sími 45700. RÁÐGARÐUR Norðurland Sölustjóri Fyrirtækið er matvælaiðnfyrirtæki með mikil umsvif. Starfssvið sölustjóra: Skipulagning og stjórnun sölu og dreifingar á framleiðsluvör- um og umboðssöluvörum fyrirtækisins á Norðurlandi. Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsmannahaldi. Við leitum að manni sem getur unnið sjálf- stætt, stjórnað og skipulagt störf annarra. Þekking á viðskiptalífi og viðskiptasambönd á Norðurlandi æskileg. í boði er áhugavert stjórnunarstarf, góð vinnuaðstaða, góð laun í boði fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Sölustjóri 113" fyrir 4. maí nk. Hagvangur h f Grensásvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ||| DAGVIST BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær Grandaborg Valhöll v/Boðagranda Suðurgötu 39 s. 621855 s. 19619 Múlaborg Austurbær v/Ármúla s. 685154 Árborg Rofaborg Árbær Hlaðbæ 17 Skólabæ 2 s. 84150 s. 672290 Foldaborg Grafarvogur Frostafold 33 s. 673138 Jöklaborg Leikfell Breiðholt v/Jöklasel Æsufelli 4 s. 71099 s. 73080 Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Fyrirtæki: ★ Reykjavík. ★ Sérhæfður iðnaður. ★ Rúmlega 100 starfsmenn. ★ Öflugur tölvubúnaður. Starfssvið: ★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir. ★ Yfirumsjón með bókhaldi. ★ Skrifstofustjórn. ★ Samningagerð. ★ Þróun tölvuvinnslu. ★ Framkvæmdastjóri. Starfsmaðurinn: ★ Viðskiptafræðingur. ★ Góð starfsreynsla. ★ Stjórnunarhæfileikar. ★ Tölvureynsla. Starfið: ★ Krefjandi. ★ Vel launað. ★ Lausteftirnánarasamkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 1. maí. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 HJARNI Vf Forritari Hjarni hf., óskar að ráða forritara. Starfið er fólgið í kerfishönnun og forritun aðallega í Clipper og C. Starfið krefst mikilla samskipta við lækna og fleiri aðila sem stýra þróunarvinnu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg vegna umfangsmikilla verkefna fyrir erlenda aðila. Háskólamenntun er æskileg en ekki skilyrði. Laun verða miðuð við reynslu og menntun viðkomandi. Boðið verður upp á góða vinnu- aðstöðu miðsvæðis í Reykjavík. Hjarni hf. er hugbúnaðarfyrirtæki, sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á hugbúnaði fyrir heilbrigðiskerfið auk þess sem fyrirtækið vinnur við ýmis önnur verkefni. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir ásamt helstu upplýsingum sendist framkvæmdastjóra Hjarna hf., Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. Ljósmyndavöru- verslun RÁÐNINGAMIÐUJN Vélstjóri á togara 1. vélstjóri með full réttindi óskast á góðan frystitogara með 2300 hö. vél. Viðkomandi þarf að geta leyst yfirvélstjóra af í fríum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni fyrir hádegi virka daga. Umsókun um starfið skal senda til Ráðgarðs fyrir 1. maí nk. (Ráðgarður) Svæfingahjúkrunar- fræðing vantar í 80% starf á Sjúkrahús Akraness frá og með 1. september 1989. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 93-12311. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa og framköllunar í einni af verslunum okkar. Starfsreynsla eða áhugi á Ijósmyndun nauðsynlegur. Skrifleg umsókn, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist til Hans Retersen hf., Lynghálsi 1, 110 Reykjavík, fyrir föstudaginn 28. apríl, merkt: „Samviskusemi". HfiNS PETERSEN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.