Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNTOAbílT! 28. 'ÁPRÍL 1989
33
SUNNUPAGUR 23. APRÍL
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
8.00 ► Kóngulóarmaðurinn. Teiknim. 10.10 ► Perla.Teiknimynd. 11.15 ► 11.45 ► Fjölskyldusögur (Teenage 12.55 ► Dægradvöl (ABC’s World
8.25 ► Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 10.35 ► Lafði Lokkaprúð. Teikni- Rebbi, það er Special). Leikin barna-og unglingamynd. Sportsman). Þáttarðð um frægt fólk
8.50 ► Alliog íkornarnir. Teiknimynd. mynd. ég. Teikni- og áhugamál þess.
9.15 ► Smygl. 3. hluti. 10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. mynd með 13.40 ► Menning og listir. Eikin
9.45 ► Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd. íslensku tali. (May the Oak Grow). Fræðslumynd.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
-v
16.05 ► Vori Vín. Upptaka frá hinum árlegu vortónleikum ÍVÍn.
(Evróvision — Austuríska sjónvarpið).
17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr.
Gunnar Björnsson flytur.
18.00 ► Sumarglugginn. Umsjón
ÁrnýJóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
19.00 ► Roseanne
(Roseanne). Banda-
rískur gamanmynda-
flokkur.
14.10 ► EiginkonuríHollywood(Holly- 15.45 ► Unduralheimsins 16.40 ► A la carte. Endurtekinn þáttur þar sem við 18.10 ► NBA-körfuboltinn. Seattle — Houston.
wood Wives). Annarhluti endurtekinnarfram- (Nova). Ofurleiðni varfyrst upp- fylgjumst með þvíhvernig útbúa má lifrapaté. Umsjón: Umsjón: HeimirKarlsson.
haldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á götvuðárið 1911 en kenningin Skúli Hansen. 19.19 ► 19:19.
samnefndri bók eftir Jackie Collins. Aðalhlut- sjálf þarfnaöist skýringa sem 17.05 ► Golf. Dubai-Open. Umsjón: Björgúlfur
verk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary ekki fengust fyrr en 1957 og þá Lúðvíksson.
Crosbyo.fi. einungisaö hlutatil.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt-
ir og fréttaskýringar.
20.35 ► Matador(24) (Matador). Danskurfram-
haldsmyndaflokkurí24 þáttum. Lokaþáttur. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
22.00 ► -
Mannlegur
þáttur. Um-
sjón: Egill
Helgason.
22.30 ► Bergmál (Echoes).
Þriðji þáttur. Breskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum, þyggöur
á sögu Maeve Binchy.
23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
19.19 ► 19:19 Fréttir
og fréttaumfjöllun.
20.10 ► Lands-
lagift. Níunda lag-
ið kynnt.
20.15 ► Harlem
Globetrotters.
20.45 ► Helgarspjall. Jón
Óttar Ragnarsson ræðir við
Jón Múla Árnason, Valdísi
Gunnarsdóttur, Steingrím
Ólafsson og Jón Ársæl Þórð-
arson.
21.35 ► Geim-
álfurinn (Alf).
22.00 ► Áfang-
ar. Umsjón: Björn
G. Björnsson.
22.10 ► Lagakrókar (L.A.
Law).
23.00 ► Alfreð Hitchcock. Sakámálaþættirsem gerð-
ireru í anda Hitchcock-hrollvekjunnar.
23.25 ► Ærsladraugurinn II (Poltergeist II). Spielberg
er hér á ferðinni. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Craig
T. Nelson o.fl. Alls ekki við hæfi barna.
00.55 ► Dagskrárlok.
16.00 Kvennaútvarpið. Ymis kvennasam-
tök.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt-
ur veröur meðan verkfallið stendur.
18.30 Mormónar. E.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Mún/erk. Tónlistarþáttur i umsjá
Kristjáns Freys.
23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótun-
um.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 2.00
poppmessa í G-dúr. E.
STJARNAN
FM 102,2
09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við
fóninn.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlust-
endum í bíltúr, kíkir í isbúðirnar og leikur
tónlist.
18.00 Kristófer Helgason. Tónlist í helqar-
lokin.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 FÁ
14.00 MR
16.00 MK
18.00 FG
20.00 Útvarpsráð Útrásar.
22.00 Neðanjarðargöngin — óháður vin-
sældalisti.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá þriðjudegi.
15.00 Blessandi tónar. Guö er hér og vill
finna þig.
21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá fimmtudegi.
22.00 Blessandi boðskapur í margvísleg-
um tónum.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Sumarglugginn
■■■■ I dag hefst ! Sjón-
1C 00 varpinu nýr þáttur
lö fyrir börn sem nefn-
ist Sumarglugginn. Þátturinn
inniheldur bæði innlent og er-
lent efni og má m.a. nefna
Frístund sem verður u.þ.b. 10
mín. innslag með (þróttum og
tómstundum kynnt af Helgu
Möller. Til að byrja með tekur
hún á móti birninum Padding-
ton sem kemur frá Englandi
og ætlar hann að kynna sér
ýmislegt hér á landi. Hann
slæst því í för með Heigu á
hina ýmsu staði. Þá verður
íjallað um umhirðu gæludýra,
litlir sögu-leikþættir, mynd-
skreyttar sögu, teikningar eft-
ir áhorfendur o.fl. Erlenda ef-
nið samanstendur af teikni-
myndum með íslensku tali.
Umsjónarmaður þáttarins,
sem verður endursýndur á
miðvikudögum, er Amý J6-
hannsdóttir.
Eggert Gunnarsson, upptökustjóri,
Árný Jóhannsdóttir, Helga Möller og
Paddington.
Rás 2:
Tónlistarkrossgátan
■■■■ í dag leggur Jón Gröndal 126. tónlistarkrossgátuna fyrir
1 £í 05 hlustendur Rásar 2. Lausnir skal senda til Ríkisútvarps-
lu ins, Rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merktar Tónlistar-
krossgátan.
Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004
GreinargerA og kort
Er til sölu á eftirtöldum stööum:
Bókabúð Braga, Laugavegi 118
Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavöróustlg 2
Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18
Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10
Bóksala studenta, Studentaheimilinu við Hringbraut
Penninn, Austurstræti 10, Kringlunni 10 og Hallarmúla 2
Borgarskipulag Reykjavlkur, Borgartúni 3 (þriðju hæð)
Borgarskipuiag Reykjavíkur