Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBIAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUfi 23. APRÍL jlfl89 WtAMÞAUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Hjón - sambýlisfólk Samvera/námskeið í Skálholti fyrir hjón eða fólk í sambúð 5.-7. maí 1989. Hafið samband við leiðbeinendur: sr. Þor- vald Karl Helgason, sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, sr. Birgi Ásgeirsson. Aðalfundur Starfsfólks íveitingahúsum Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 25. apríl kl. 17.00. Fundarstaður: Baðstofan Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramálin - öflun verkfallsheimildar. 3. Önnur mál. Stjórn félags starfsfólks í veitingahúsum. TIL SÖLU Til sölu framleiðslufyrirtæki í matvælageiranum með góða framleiðslulínu. Tilvalið fyrir fagmann og/eða fyrirtæki sem vill auka veltuna. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Matvæli - 9775". Kringlan - verslun Til sölu glæsileg verslun fallega innréttuð á besta stað á 1. hæð. Nánari upplýsingar gefur: Huginn - fasteignamiðlun, Póshússtræti 17, sími 25722. Byggingameistarar - verktakar Til sölu 5-6 einbýlishúsalóðir á einum besta stað í Hafnarfirði. Þeir, sem áhuga hafa leggi nafn sitt og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudaginn 26. apríl nk. merkt: „B - 8482“. Stálgrindarhús til brottflutnings 5,70x18 m, lofthæð 5,20 eða 5,70x12 m lofthæð 5,20 u.þ.b. 4ra ára til sölu strax. Upplýsingar í síma 38080 frá kl. 8.00-17.00 og í síma 23183 á kvöldin. Tryggvi. Sumarbústaðaland og bústaður í Grímsnesi Kjarrivaxið rúmlega 3 ha land, einnig grasflöt og trjárækt. Landið er girt og með góðu hliði. Góð bílastæði. Hægt er að byggja 7-8 sumarhús. Á landinu er 70 fm mjög vandað hús með hita, vatni og rafmagni. Fagurt út- sýni. Vatn er allt árið úr eigin borholu. Upp- lýsingar í síma 36977 á virkum dögum kl. 13-15. Frystigeymsla til sölu Stærð innanmál: Lengd 7,5 m - breidd 6,6 m. Hæð 3,0 m = 148,5 m3. Með gólfi og tvennum dyrum 1,44 x 2,10 m. Með rafhiturum í dyrakarmi, loftjöfnunarloka og öryggislokum innan á hurðum. Frystigeymslan er gerð úr stöðluðum eining- um 14 cm þykkum. Efni 0,7 mm þykkt stál galvaniserað og lakk- að hvítt. Einangrun polyuretane 40 kg/m3. Varmastuðull 0,13 kcal/m2 .h.° C. Frystirinn er til afgreiðslu og uppsetningar nú þegar. Tækifærisverð ef samið er strax. Kælitækni, Súðavogi 20, s. 91-84580 - 30031. A TVINNUFiÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Hafnar- firði. Stærð: 72 og 110 fm. Upplýsingar í símum 76904, 985-21676 og 680510. Skrifstofuherbergi til leigu Tvö samliggjandi 30 fm björt og góð her- bergi í Hellissundi 3, 2. hæð. Leigutími samkomulag. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símum 20160 og 39373. Til leigu - Kringlan 4 Til leigu á 2. hæð hússins glæsileg verslunar- aðstaða 70-110 fm. Plássið er til ráðstöfun- ar strax. Hagstæð leiga. Huginn - fasteignamiðlun, Póshússtræti 17, sími 25722. Kjöt- og nýlenduvöru- verslun Til sölu mjög vel staðsett verslun í góðu ásigkomulagi í Reykjavík. Velta er ca 20 millj. pr. mánuð. Góð afkoma. Verslunin er til sölu af persónulegum ástæð- um og hefur ekki verið boðin til sölu áður. Upplýsingar veitir Þorsteinn Steingrímsson, fasteignas. S. 26600 - 985-27757. 1000fm Til leigu í húsnæði okkar að Viðarhöfða 4, 1000 fm, sem geta leigst í einu lagi eða minni einingum. Lofthæð u.þ.b. 5 m með stórum innkeyrsludyrum. Laust frá 1. maí nk. Uppl. í síma 671100. JL Byggingarvörur sf, Viðarhöfða 4, Reykjavík. Klassík Vantar húsnæði Gróin og traust heildverslun sem verslar með snyrtivörur og ilmvötn, óskar eftir 200-300 fm húsnæði fyrir skrifstofur og lager. Óskað er eftir, til leigu eða kaups, snyrtilegu hús- næði með góðri aðkomu fyrir vörur og snyrti- legt umhverfi. Staðsetning æskileg í aust- urbæ Reykjavíkur innan Elliðaár. Upplýsingar gefur Sigrún Sævarsdóttir í síma 681710 milli kl. 10 og 16. Til leigu Til leigu nýtt verslunarhúsnæði í Mjódd. Stærð frá 60-420 fm. Einnig skrifstofuhús- næði á 3. hæð og lagerhúsnæði í kjallara. Upplýsingar í símum 76904, 985-21676 og 680510. Verslunarhúsnæði Óskum eftir 250-400 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í borginni. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „AB - 100“ fyrir 26. apríl nk. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Landsmálafélagið FRAM, Hafnarfirði Bæjarmálafræðsla Fjögurra kvölda námskeíö opið öllum stuöningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins verður haldið í maí í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29 og stendur frá kl. 20.30 til 22.45 hvert kvöld. Á fræöslukvöldum þessum verður stjórnskipulag bæjarins útskýrt af bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Dagskrá: Þriðjudagur 2. maf: Setning formanns Fram, Þórarins Jóns Magnússonar. Stjórnskipulag/skipurit: Árni Grétár Finnsson. Fjármál bæjarins: Jóhann G. Bergþörsson. Hafnarmál: Sigurður Þorvarðarson. Miðvikudagur 3. maf: Skipulags-, bygginga- og umhverfismál: Þórarinn Jón Magnússon og Lovísa Christiansen. Atvinnumál: Finnbogi Arndal. Menningarmál: Ellert Borgar Þorvaldsson. Þriðjudagur 9. maí: Heilbrigðismál: Hrafn Johnsen. Félagsmál: Sólveig Ágústsdóttir. Menntamál: Guðjón Tómasson og Hjördís Guðbjörnsdóttir. Æskulýðs- og tómstundamál: Guðmundur Á. Tryggason. íþróttamál: Hérmann Þórðarson. Fimmtudagur 11. maí Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga: Jón Kr. Jóhannesson. Framboðsmál: Matthías Á Mathiesen. Stjórnmál í Hafnarfirði: Árni Grétar Finnsson. Umræður eru á eftir hverjum dagskrárlið öll kvöldin. Skráning þátttakenda hjá Sigrúnu Gunnnarsdóttur í síma 83122 alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Á kvöldin hjá Pétri Rafnssyni f síma 54998. Stjóm Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.