Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 27
^taÓRÖÖNBLÁblÐ ATVINN A/RAÐ/SMÁ su fiNCTIAGUR 23. APRÍI. '1989 27 RAÐAUGÍ YSINGAR TILKYNNINGAR Hjúkrunarfræðingar Styrkir til framhaidsnáms Háskólinn á Akureyri og Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri auglýsa styrki til framhalds- náms fyrir hjúkrunarfræðinga. Sú kvöð fylgir styrkveitingum þessum að styrkþegi skuld- bindur sig í ákveðinn tíma eftir að námi lýkur til starfa við áðurnefndar stofnanir. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður heilbrigðisdeildar háskólans á Akureyri, sími 96-27855. Umsóknir sendist til HA og FSA fyrir 20. maí 1989. Háskólinn á Akureyri, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Samtök um kvennaathvarf ] Námskeið verður haldið á vegum Samtaka um kvennaathvarf á Hallveigarstöðum dag- ana 27., 28. og 29. apríl. Dagskrá: Fimmtudaginn 27. apríl frá kl. 20.00-22.30. „Saga samtakanna og hugmyndafræði" Hrafnhildur Baldursdóttir. Föstudaginn 28. apríl frá kl. 20.00-22.30. „Nauðgunarmál" Ragnheiður M. Guðmundsdóttir og Guðrún H. Tulinius. „Sifjaspell" Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi. Laugardaginn 29. apríl frá kl. 10.00-17.00. „Þáttur Rannsóknarlögreglu í kærumálum" Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarmaður. „Börn og ofbeldi" Aðalbjörg Helgadóttir uppeldisfræðingur. „Viðtöl" Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi. „Konur í kvennaathvarfi" Guðrún Einarsdóttir, sálfræðingur. Við hvetjum allar konur til að koma og kynna sér starfsemi Samtaka um kvennaathvarf, hvernig við bregðumst við ofbeldi og hvað er til ráða. Námskeiðsgjald kr. 1.500. Skráning ferfram á skrifstofu samtakanna, Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, frá kl. 10.00-12.00. Auglýsing á deiliskipulagstillögu Með vísan í skipulagsreglugerð frá 1. sept. 1985, gr. 4.4., er hér með auglýst deiliskipu- lag af svæði á Selfossi, sem afmarkast af Austurvegi í suður, Sigtúni í vestur, Fagur- gerði í austur og Ölfusá í norður. A umræddu svæði er íbúðasvæði ásamt þjónustu- og verslunarsvæði meðfram Austur- vegi. Uppdráttur, ásamt skilmálum, eru til sýn- is á bæjarskrifstofum Selfoss (fundarsal), frá 21. apríl 1989 til 19. maí 1989 á skrifstofutíma. Þeir, sem þess óska, geta kynnt sér deili- skipulagið og gert skriflegar athugasemdir, sem þurfa að berast tæknideild Selfoss, eigi síðar en 19. maí 1989. Selfossi 21. apríl 1989. Tæknideild Selfoss, Austurvegi 10, 800 Selfossi. Skítamórall Ert þú með slæma samvisku gagnvart garð- inum þínum og því lífi sem þar þrífst? Við ökum skít (hrossataði af beztu gerð) í garð- inn þinn og dreifum ef þú vilt, eins og þú vilt. Símapantanir í síma 17514 og 35316 (í Rvík) klukkan 18-22 alla daga. Því fyrr, því betra, fyrir garðinn. Mundu mig, ég man þig. Geymið auglýsinguna. Citroén-eigendur Opnum á morgun nýtt og glæsilegt bílaverk- stæði á Smiðjuvegi 4D, Kópavogi (innakstur frá Skemmuvegi). Aðaláhersla verður lögð á Citroén viðgerða- og varahlutaþjónustu. Áratuga löng reynsla starfsmanna okkar við Citroén þjónustu, tryggir ykkur traust og góð viðskipti. BÍLAVERKSTÆÐI - VARAHLUTIR Smiðjuvegi 4D, s. 71766. TILBOÐ - ÚTBOÐ d) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, óskar eft- ir tilboðum í jarðvinnu og lagnir í fyrirhugað- an húsdýragarð í Laugardal. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 2. maí 1989 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 EIMSKIP Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í viðhald á malbiki á athafnasvæðum félagsins í Reykjavík. - Holuviðgerðir 1.300fm - Yfirlagnir 7.500 fm Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf. Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Þar verða tilboð opnuð föstudag- inn 28. apríl kl. 11.00 f.h. \Mr VERKFRÆÐISTOPA \ A | I stefAns ólafssonar hf. 'V V JL y BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK HÚSNÆÐIÓSKAST Einbýlis- eða raðhús óskast Óska eftir húsi; raðhúsi eða íbúð helst í Seláshverfi til leigu í lengri tíma. Nánari upplýsingar í síma 674254. Ung hjón með tvö börn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 74593 eftir kl. 17.00. Útboð Fyrir hönd Stykkishólmsbæjar óskar Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. eftir til- boðum í loftræsikerfi ásamt stýringum fyrir íþróttamiðstöð í Stykkishólmi. Um er að ræða þrjú kerfi er afkasta um 23.000 rúm- metrum á klukkustund. Útboðsgögn verða afhent hjá VST hf., Ár- múla 4, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. maí kl. 11.00. Húsnæði - Ártúnshöfði Óskum að taka á leigu ca 400 m2 húsnæði á 1. hæð fyrir verslunar- og þjónustustarf- semi á Ártúnshöfða sem næst Höfða- bakka/Dvergshöfða. Tilboð með upplýsingum um staðsetningu og leigukjör sendist Morgunblaðinu fyrir 1. maí nk. merkt: „Ártúnshöfði - 14262“. HÚSNÆÐI í BOÐI VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI Ö4499 Búvinnuvélar - til sölu Til sölu úr þrotabúi Boða hf., Hafnarfirði: Lewis ávinnsluherfi, 7 stk. Farendlöse sláttuvél. Farendlöse knosari. Fransgaard FT-510 lyftutengd snúningsvél. Fransgaard færibandagrindur 3 m. Fransgaard færibandagrindur 2 m, 4 stk. Fransgaard færibandagrindur 1 m. Mengele Blitz FH heysaxblásari. CBH fjárvogir, 3 stk. Kimadan mykjudæla 2,5 m án rafmótors. Kimadan dælulyftibúnaður. Kúplingspressuhús í Steyr dráttarvél. Tilboð óskast í ofangreindar eignir, í heild eða í einstaka hluti. Askilinn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist undirrituðum eigi síðar en 2. maí næstkomandi. Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, pósthólf 115, 222 Hafnarfirði. Til leigu við Ármúla Húsnæði Nýja dansskólans, Ármúla 17a, á jarðhæð, er til leigu. Húsnæðið er 241 fm, vel innréttað sem einn salur og annað tilheyr- andi. Allt í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga. Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250. Borgarnes Til sölu er hluti hússins Borgarbraut 4, Borg- arnesi. Aðalhæð er 300 fm og jarðhæð 112 fm. Staðsetning í miðbæ Borgarness. Hentar vel sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Selst í einu eða tvennu lagi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson, hdl., sími 93-71700. BÁTAR-SKIP Humarbátar óskast í viðskipti. Greiðum hæsta verð á markaðnum. Upplýsingar í símum 689118 og 687151. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 24. apríl á milli kl. 9.00 og 19.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 19.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖÐIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 IANDBÚNAÐUR Bújörð til sölu Til sölu er jörð í Austur-Skaftafellssýslu með allri áhöfn og rúmlega 100.000 lítra mjólkur- kvóta. Upplýsingar gefur Tryggvi Árnason í síma 91-41862 eða 97-81703.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.