Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVIINIIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 23. 'APRÍL 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR T raustur lögmaður óskast sem meðeigandi að vel rekinni fast- eignastofu í miðborginni. Fjárframlag eftir samkomulagi. Áratuga reynsla. Góð starfsað- staða. Vaxandi verkefni fyrir traustan lögmann: Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „A - 3699“. Au pair óskast til Kaliforníu. Óskað er eftir stúlku, 20 ára eða eldri. Þarf að geta byrjað 15. maí. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf og vera góður bílstjóri. Þær sem hafa áhuga hringi í síma: 901-415-4945601 og skilji eftir nafn og símanúmer á símsvaranum og við hringjum í umsækjendur. Matsveinn - annar stýrimaður Matsvein og annán stýrimann vantar á skut- togara frá Áustfjörðum. Upplýsingar í síma 97-58950 alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Vélvirkjar Vélvirkjar óskast til starfa. Upplýsingar í síma 92-14088. Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, ekki yngra en 18 ára. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00 og 18.00. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Framtíðarstarf Framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni til afgreiðslu- og fram- leiðslustarfa. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „í - 14263“. Matreiðslumaður Hótel úti á landi óskar eftir að ráða mat- reiðslumann til afleysinga í sumar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí merkt: „Duglegur - 2816“. Ræsting Starfsmaður óskast til ræstinga á tann- læknastofum við Háaleitisbraut. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „F - 9779“. Framtíðarstarf Mann vantar til afgreiðslustarfa hjá traustu járniðnaðarfyrirtæki. Þarf að hafa bílpróf. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl., merktar: „R - 7040“, sem fyrst. Sumarvinna Staða tveggja afleysingamanna í lögregluliði Siglufjarðar eru lausar til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 5. maí nk. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður. Lögreglustjórinn á Siglufirði, 18. apríl 1989. Hárskeri og förðun Hárskeri, sem nýlega hefur lokið námi í leik- húss-, kvikmynda- og Ijósmyndaförðun, óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 52030. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu úti á landi eða á höfuð- borgarsvæðinu. Er vanur í kjötvinnslu og í verslun. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Morgunblaðsins merkt: „K - 100“. Nýtt veitingahús „pub“ óskareftirvönu starfsfólki til þjónustu- starfa. UpplýSingar á skrifstofu Tunglsins, Lækjar- götu 2, 5. hæð, milli kl. 16 og 19 á mánudag og þriðjudag. Tónlistarkennara vantar að tónlistarskóla A-Hún., Blönduósi frá 1. sept. Aðalkennslugreinar: Þíanó, gítar. Húsnæði til staðar. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri Jóhann Gunnar í símum 95-4180 og 95-4265. Um- sóknir berist fyrir 15. maí. Skólanefnd. Kranamaður Viljum ráða vanan mann á byggingakrana. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. ÍSTAK Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til afleys- inga í sumar. Fríar ferðir og húsnæði. Upplýsingar gefa Þóra Ingimarsdóttir, hjúkr- unarforstjóri og Ásmundur Gíslason, ráðs- maður símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður-hjúkrunarheimili, Höfn Hornafirði. Læknaritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða læknarit- ara til starfa hið fyrsta. Laun samkvæmt launasamningi BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. apríl merktar: „Læknaritari - 12635". G. Bergmann hf. heildverslun óskar að ráða „free lance" sölumann sem fyrst. Þarf að hafa bíl. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Áhugasamur 10620“ fyrir 28. apríl. Markaðsfræðingar óska eftir atvinnu í sumar. Geta unnið sjálf- stætt að ýmsum verkefnum. Nánari upplýsingar í síma 42990. Rafvirkjar óskast Rafvirkjar óskast til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna. Aðeins vanir menn koma til greina. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um nöfn, aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 26. apríl merktar: „H - 8668“. Dagmæður í nágrenni við ísaksskóla Óskað er eftir pössun fyrir 6 ára dreng frá og með 1. maí nk. Upplýsingar í síma 688500 á daginn og 38770 á kvöldin. Véltæknifræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur margháttaða reynslu í málm- og skipasmíði og á sviði til- boða. Upplýsingar í síma 96-27883. RAÐA UGL YSINGA R Bændur - jarðeigendur Fjölskylda sem hefur hestamennsku að áhugamáli óskar að taka á leigu land ca. 50-100 hektara í Árnes- eða Rangárvallar- sýslu. Upplýsingar í síma 614628. ÝMISLEGT Sumarbústaðaland Full skipulagt sumarbústaðaland (fyrir 10 hús) á góðum stað í Eyjafirði er til leigu. Upplýsingar í síma 96-31149. ÞJÓNUSTA Húsdýraáburður Garðeigendur athugið! Tek að mér að keyra og dreifa húsdýra- áburði í garða. Gott verð, góð þjónusta. Sími 652509 eftir kl. 18.00 alla daga. Meðeigandi Meðeigandi óskast að fyrirtæki með sér- hæfða verktakastarfsemi. Þarf að hafa véla- kunnáttu og geta unnið við reksturinn. Gott tækifæri fyrir vélstjóra eða vélvirkja. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl., merkt: „A - 8487“ fyrir 28. apríl. Nudd Tek að mér að nudda fólk í heimahúsum. Láttu þér líða vel. Fáðu þér slökunarnudd. Nudd fyrir alla. Upplýsingar í síma 17412 milli kl. 16 og 21. Geymið auglýsinguna. ÓSKAST KEYPT Innflutningsfyrirtæki Óskum eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki sem ekki er starfandi en hefur öll tilskilin leyfi, þ.e. innflutnings- og helst, smásölu- leyfi. Upplýsingar í símum 12888 og 688202.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.