Morgunblaðið - 03.05.1989, Side 8

Morgunblaðið - 03.05.1989, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 I DAG er miðvikudagur 3. maí. Krossmessa á vori. 123. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.24 og síðdegisflóð kl. 16.49. Sólarupprás í Rvík kl. 4.53 og sólarlag kl. 21.58. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 11.31. (Almanak Háskóla íslands.) Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helg- un og endurlausn. (1. Kor. 1, 30.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 bein, 5 vætlar, 6 sjá, 7 skjót, 8 vondar, 11 dvali, 12 sár, 14 slettur, 16 iðnaðarmaður. LÓÐRÉTT: — 1 ótamin dýr, 2 smá, 3 fæða, 4 ósoðinn, 7 ránfugl, 9 kvenmannsnafn, 10 peninga, 13 er hrifinn af, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 subban, 5 ja, 6 mjókki, 9 náð, 10 át, 11 er, 12 eta, 13 yndi, 15 asi, 17 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 samneyti, 2 bjóð, 3 bak, 4 neitar, 7 járn, 8 kát, 12 eisu, 14 dag, 16 in. D ára afinæli. Á morg- öt) un, uppstigningardag, er 85 ára frú Guðfinna Lýðsdóttir, Hrafnistu í Hafiiarfirði, áður Hrísateig 37 hér í Reykjavík. Eigin- maður hennar var Hallvarður Rósinkarsson, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún ætlar að taka á móti gestum í veitingahúsinu Gafl-Inn í Hafnarfirði, á afmælisdaginn milli kl. 15 og 17. FRÉTTIR______________ KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur afmælisfund í tilefni af 60 ára aftnæli félagsins. Verður hann í Borgartúni 18 í kvöld, miðvikudag, og hefst kl. 20. Núverandi formaður félagsins er Sigríður Smith. ITC-deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Kirkjuhvoli og er hann öllum opinn. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa fellur niður á morgun uppstigningardag vegna und- irbúnings við listahátíðina. En farið verður til kirkju í Hvalsneskirkju og verið við messu þar. Lagt verður af stað kl. 13 frá kirkjunni. Væntanlegir þátttakendur í kirkjuferðinni eru beðnir að gera viðvart í síma 39965. ITC-deildin Björkin heldur fund í Síðumúla 17 í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Fundar- stef: Bættu fegurð hjarta þíns og þú verður eilíflega ungur. Nánari uppl. gefa: Ólafía s. 39562, Sæunn s. 41352 eða Friðgerður s. 73763. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur aðalfund sinn Gersamlega óviðunandi ástand í skólamálunum Félag framhaldsskóla héll fund i gær i Mcnntaskólan- um við llamrahlið þar scm ræll var um áslandið scm skapasl hcfur vegna kjara- deilu IIÍK og rikisins. í yfir- lýsingu frá nemcndiinum scgír gcrsamlcga óviðunandi að nám fari úr skordum ár eflir ár eins og verið hcfur. °gmu M Có Það er kannski ekki hákristilegt að biðja prestinn að lesa fyrir hann úr „Litlu gulu hænunni", en það er alveg synd ef hann lifir ekki að fá að heyra endinn. fimmtudaginn 11. maí nk. í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 20.30. SKAGFIRÐINGAFÉLÖG- IN í Reykjavík halda árlegt gestaboð fyrir eldri Skagfirð- inga í Drangey, Síðumúla 35, á morgun, uppstigningardag, kl. 14. Þeir er óska eftir bílfari geta hringt í bílasíma eftir kl. 12 á hádegi s. 685540. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ. Á morgun, upp- stigningardag, verður farið til messu í Bessastaðakirkju kl. 11; Lagt verður af stað frá Bitabæ kl. 10.30. Hádegis- verður að lokinni messu í Kirkjuhvoli. Að kvöldi upp- stigningardags er kvöld- skemmtun í umsjá Krabba- meinsfélagsins á Hótel Sögu og verður farið þangað frá Bitabæ kl. 18.30. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem vera átti nú í maímánuði fellur niður vegna undirbúnings kirkjulistahátíðar í kirkjunni. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI__________ ODDAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta á morgun, uppstign- ingardag, kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN___________________ RE YK JAVÍ KURHÖFN: í gær fór Kyndill á ströndina, svo og Stapafell. Þá lagði Hvassafell af stað til útlanda í gærkvöldi. í dag eru vænt- anleg að utan Bakkafoss og Helgafell. I gær kom togar- inn Jón Vídalín inn til lönd- unar. Arinbjöm kom inn til löndunar og í dag er Arnar- fell væntanlegt af strönd. Nokkur erlend flutningaskip komu í gær: Nordvikingur, leiguskip á vegum SÍS, og Peter Most sem fór í Gufu- nes. Þá fer í dag breskt rann- sóknarskip, Isstella, en það kom á mánudag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á mánudag komu inn til lönd- unar frystitogarinn Vest- mannaey og Víðir sem land- aði á fiskmarkaðinn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. apríl — 4. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 0^9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Htustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið vfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffílsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (végna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 1 í—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.