Morgunblaðið - 03.05.1989, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla um
Vatnsberann (21. janúar
19. febrúar) og Fiskamerkið
(19. febrúar — 19. mars) í
ást og samstarfi. Einungis er
fjallað um hið dæmigerða fyr-
ir merkin.
Yfirvegun
Vatnsberinn er tilfmninga-
lega sjálfstæður og yfirvegað-
ur. Hann leggur áherslu á að
skynsemi stjómi tilfinningum
og er illa við að missa stjóm
á sér eða sýna einhver kjána-
læti og afkáraskap. Sjálfsagi
er honum því mikilvægur. í
daglegri umgengni er hann
yfirleitt vingjamlegur og
þægilegur.
Hiti ogkuldi
Framangreint þýðir að Vatns-
berinn er hinn skynsami elsk-
hugi, maður sem heldur aftur
af tilfinningum sínum og sýn-
ir þær einungis við sérstök
tækifæri. Hann getur verið
heitur, en er einnig kaldur
þess á milli.
Sérstakt fólk
Vatnsberinn laðast að hug-
myndarikum og sérstökum
mönnum, þeim sem eru öðm-
vísi og hafa eitthvað sérstakt
fram að færa og eru því for-
vitnilegir í viðkynningu. Hann
gerir þá kröfu að vinir hans
séu ekki of nærgöngulir við
hann sjálfan eða ætli sér að
gleypa hann með húð og hári.
Þegar hann á annað borð hef-
ur gefið sig er hann trygg-
lyndur í ást. Vinátta og hug-
myndalegur samhljómur, að
hægt sé að tala við ástvininn,
er forsenda ástar þegar
Vatnsberinn er annars vegar.
Næmleiki
Fiskurinn hefur næmar og
sterkar tilfínningar. Hann er
viðkvæmur og verður fyrir
miklum áhrifúm af því sem
er að gerast, í umhverfínu.
Hann er skilningsríkur og
umburðarlyndur og oftast
þægilegur í daglegri um-
gengni þó hann geti verið
mislyndur og migjafn.
Fórn
Algengt er að Fiskurinn fómi
sér fyrir ástvin sinn, þegar
hann á annað borð verður
ástfanginn. Það þýðir að hann
á það til að hugsa ekki um
eigin þarfír og gefa allt sem
hann á til ástvinarins. Svo
langt gengur hann ekki alltaf
og því má einungis segja að
hann sé oft á tíðum næmur
og tillitssamur elskhugi.
SamúÖ
Fiskurinn vorkennir fólki sem
á bágt. Hann lendir því oft í
hlutverki sálusorgara og verð-
ur fyrir því að vinir hans trúa
honum fyrir öllum möguleg-
um og ómögulegum málum.
Fiskurinn hænist oft að fólki
sem er á einhvem hátt dular-
fullt, sem hefur áhuga á and-
legum og sálrænum málum,
er listrænt og menningarlega
sinnað. í ástum er hann oft
rómantískur. Það sem hins
vegar skiptir máli þegar Fisk-
urinn er annars vegar er að
tákn hans em tveir Fiskar
sem synda hvor í sína áttina.
Annar Fiskurinn er næmur
og hlustar á þarfír ástvinar
síns. Hinn á það til að slá
sporðinum snögglega á vatnið
og synda í burt. Fiskurinn er
því oft óútreiknanlegur í ást.
Mörg merki
Þessi umfjöllun um merkin í
ást miðar við hið dæmigerða
merki. Staða Sólarinnar, eða
grunneðli okkar, hefur tölu-
vert að segja í sambandi við
ástina. Staða Tunglsins segir
einnig töluvert, eða það hverj-
ar daglegar tilfinningaþarfir
okkar eru. Venus og Mars
hafa síðan töluvert með róm-
antík og kynlíf að gera. Það
þarf því að tengja merki þess-
ara pláneta saman, ef við vilj-
um fá heilsteypta mynd af
GARPUR
ALUfZ HAFA EITTHM&
/t£> (TSHA
“1 /VSMA 03 !
oejs/.. Þa/cka Þ&S
P/R/e AÐSETJA O/CKUR,
samband wð se/oron-
_ OK/A.
ERÉ3,ORRI, ÞA AÐEINS
NOTHAETTJR, 'SL /Rr
S/t/V/BAND?
GRETTIR
SiESS LMFUR! ÉG F0R A
BLÚSSANN MEÐ FRéTT DAGS-^
/NS, TRÖLOFUN
DUDLE/S
03 3 P/N. I
þÖBRTEIHA
KONAN
SEM
\ÓK/LUR /VIIG.
BRENDA.
GETURÐU
EKK) KEYNT
EITTHUAE
FRU/I/ILE3RA.
/WtNFRED?
ÞETTAEg
\ si'O
ÚRELT.
UOSKA
EF þO A1YNPIR REKA M\G...
HVERN FENGIR ÞO T1L AE>
FAKA I FÖTIN /MÍN?
'Hir FÖT/N jþfWÞ )
hahhM
. I E3G/ETI 5ETT
\ '11 \>AO 'A HERÐATRE
' V. OG SKÖHORN
^ 11 f
O AL
SMAFOLK
MINE 5AV5/W0U U)ILL
WAVE A HAPPY PAV.."
U)HAT P0E5 Y0UR5 5AY7
‘ WERE 50RRY, BUT WERE NOT
IN N0W..IF YOU'LL LEAVE YOUR
NAME ANP NUMBER, WE'LL
TRYTOGET BACK TO YOU "
Ég elska spádómskökur, en þú
Karl?
Á minni stendur „Þú færð ánægju-
legan dag“ ... Hvað stendur á
þinni?
„Afsakið, það er enginn við
núna... gefðu upp nafii og síma-
númer og við reynum að hafa sam-
band við þig.“
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
íslandsmeistaramir í
tvímenningi, Aðalsteinn Jörg-
ensen og Ragnar Magnússon,
töldu sig vera með toppinn í
spili 98, fyrir að spila doblaðan
bút upp í geim, sem vannst með
yfírslag. En það vantaði aðeins
upp á:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ KDG3
¥ D8543
♦ 8
♦ K103
Vestur
♦ Á6542
¥-
♦ 10953
♦ DG87
Austur
♦ -
¥ ÁKG976
♦ DG7
♦ 9642
Suður
♦ 10987
¥102
♦ ÁK642
♦ Á5
Ragnar og Aðalsteinn voru
með spil NS:
Vestur Norður
1 spaði
Dobl
Dobl
Pass
Austur Suður
1 hjarta Dobl
2 työrtu 2 spaðar
Pass Pass
Útspil: spaðatvistur.
Strögl vesturs á spaða lofaði
kerfisbundið fímmlit, en þegar
Ragnar í norður sagðist líka eiga
spaða með doblinu taldi Aðal-
steinn óhætt að berjast í tvo
spaða, enda er vestur í þekktri
blekkingarstöðu.
En spaðasögn vesturs var
fullkomlega heiðarleg og útspilið
ágætt. Það kom þó ekki í veg
fyrir að búturinn ynnist með
yfirslag.
Þar sem Þorlákur Jónsson og
Guðm. Páll Amarson voru með
spil NS opnaði austur á tveimur
hjörtum, sem sýndi hjarta og
láglit og litla opnun:
Vestur Norður
2 spaðar Dobl
Dobl Pass
Austur Suður
2 työrtu Pass
2 grönd 4
Pass P
Tveir spaðar vesturs var
spumarsögn og norður notaði
tækifærið til að dobla, þó ekki
væri til annars en benda á út-
spil. En norður tók doblið alvar-
lega og stökk í 4 spaða. Útspilið
var þægilegt, eða laufdrottning.
Þorlákur drap á ás og svínaði
strax lauftíu og henti hjarta í
laufkóng. Spilaði svo hjarta og
opnaði samganginn fyrir víxl-
trompun. Þegar yfir lauk vom
slagimir 11, sem gaf 990 og
toppinn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á heimsbikarmótinu í Barce-
lona um daginn, kom þessi staða
upp í skák þeirra Viktors
Korchnoi, Sviss, sem hafði hvítt
og átti leik, og Predrag Nikolic,
Júgóslavíu.
Korchnoi hefur fómað riddara
fyrir sókn og nú fylgdi annar
glæsilegur leikur í kjölfarið: 30.
Bh5! - Df8 (30. - Dxh5 31. f7+
— Rg7 32. f8=D+ og mátar) 31.
Bxe8 og svartur gafst upp.
Korchnoi átti erfitt uppdráttar á
heimsbikarmótunum í fyrra, en í
Barcelona náði hann fjórða sæti.