Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1989
13
Góð húseign - falleg lóð
til sölu í Hafnarfirði
Nýkomin til sölu falleg fasteign á góðum stað við Arnar-
hraun, tveggja hæða einbýlishús, alls 184 fm. Á neðri
hæð tvær stofur, stórt eldhús, þvottahús og snyrtikl.
Á efri hæð 4 herb. og bað. Geymsla í kjallara. 35 fm
vandaður bílskúr með upphitaðri innkeyrslu. 700 fm lóð
með verðlaunagarði.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
Vill einhver
eignast fólkvang?
Sjá auglýsingar í Mbl. bls. 9 dagana 15. og 29. apríl.
Sleppið ekki góðu tækifæri. Verið velkomin á uppboðin
að Leirubakka, Landsveit í dag, 10. maí, kl. 18.00.
Komið fyrr og skoðið eignina. 121 km frá Reykjavík.
Vegir no. 1 og 26. Það verður heitt á könnunni.
Bjarni Valdimarsson,
Leirubakka, Landsveit.
liÉiiiiinr
iKf^lÍIIH
2ja-3ja herb.
Furugrund - einstaklíb.
Vorum að fá í einkasölu fallega ein-
staklib. í kj. i þriggja hæða blokk.
Mjög ról. staöur. Kjörin íb. t.d. fyrir
skólafólk. Verð 2,5-2,6 millj.
Miklabraut. 2ja herb. mjög ib.
á 2. hæð. íb. er góð stofa, stórt
svefnherb., gott eldhús og sturtu-
baðherb. Allt í mjög góðu lagi.
Verð 4 millj.
Hamraborg. 3ja herb. faileg
ib. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,6 millj.
Rauðarárstígur. Vorum að fá
í einkasölu mjög skemmtil. 2ja-
3ja herb. íb. á efstu hæð og í risi
í blokk. Mikið endurn. Mjög hent-
ug ib. fyrir ungt fólk. Verð 4,5 millj.
Stóragerði. Stór 3ja
herb. 95,8 fm íb. á efstu
hæð í blokk. Tvennar svalir.
Mjög rúmg. stofa. ib. og
sameign í mjög góðu
ástandi. Tilboð óskast.
4ra-6 herb.
Austurströnd. 4ra herb. 113
fm (b. með sérhita og -inng. Selst
tilb. u. trév. Til afh. fljótl.
Engjasel. 4ra herb.
endaíb. 102,4 fm á 1. hæð
í blokk. ib. er stofa, 3 svefn-
herb., sjónvarpshol, bað-
herb. og þvherb. Bílgeymsla
fylgir. Góð íb. Mikið útsýni.
Hraunbær. 4ra herb. rúmg.
endaíb. á 2. hæð. Þvottaherb. f
ib. Verð 5,7 millj.
Fálkagata. Góö4ra herb.
ib. á 2. hæð í blokk. ib. er
stofa, 3 svefnherb., eldh. og
baðherb. 2 geymslur. Suð-
ursv. Verð 6,3 millj.
Laugarnesvegur. 4ra herb.
rúmg. íb. á 3. hæð. Tvær saml.
stofur. 2 svefnherb. Mikiö fallegt
útsýni. Verð 5,3 millj.
GARfíl JR
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
Gaukshólar. 5-6 herb.
endaíb. á 4. hæð í lyftuh.
Tvennar sv. Þvottaherb. á
hæðinni. Bílsk. Ath. 4 svefn-
herb. Útsýni. Verð 6,9 millj.
Raðhús - Einbýli
Alfhólsvegur. Vorum aö fá í
einkasölu húseign sem er tvílyft
steinh. 275 fm auk 43 fm innb.
bílsk. Á efri hæð eru fallegar stof-
ur m. arni, eldh., 3 svefnherb.,
baðherb. o.fl. Á neðri hæð er 2ja
herb. ib. 1 stórt herb., forstofa,
þvottaherb., geymslur o.fl. Gott
hús. Fallegt útsýni. Góður garður.
Verö 13,0 millj.
Seljahverfi - parhús. Vor-
um að fá í einkasölu parhús sem
er tvær hæðir og ófrág. kj. Á efri
hæð eru stofur með arni, eldh.,
eitt svefnherb. og baöherb. Á neðri
hæð eru 4 svefnherb., snyrting,
forst., þvottaherb. og stór innb.
bilsk. Allar innr. vandaðar og falleg-
ar. Mjög rólegur og góður staður.
Haf narfjörður - raðh.
Tvílyft 150 fm raðhús auk
bílsk. 4 svefnherb. Mikið
endurn. Gott hús. M.a. nýtt
eldhús. Verð 9,5 millj.
RjÚpufell. Endaraðhús, ein
hæö, 128,8 fm auk bilsk. Húsið
er stofa, 4 svefnherb., eldhús,
bað, þvottaherb. o.fl. Góður garð-
ur. Verð 8,3-8,4 millj.
Annað
Sumarbústaður. vorum að
fá í sölu vandaðan sumarbústað
í Hraunborgum. Husið er 54 fm
að grfl. Að auki er 20 fm svefn-
loft. Myndir á skrifst.
Miðbær. Verslunarhúsn. á
götuhæð í hornhúsi við fjölfarna
götu. Húsn. er 142,6 fm auk 35,5
fm geymslu í kj.
I smíðum
Seltjarnarnes. Einbhús -
fokh. Til sölu hæð og ris m. innb.
bílsk. samtals 203 fm. Til afh.
strax. Skipti mögul.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar stærðir og gerðir
fasteigna á söluskrá.
Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl.
15. áskriftartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands
Fimmtándu og næstsíðustu
áskriftartónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands verða haldn-
ir í Háskólabíói 11. mai og heQ-
ast kl. 20.30. Á efhisskránni
verða verkin: Punktar eftir
Magnús Bl. Jóhannsson, Píanó-
konsert nr. 5 eftir Beethoven og
Sinfónía nr. 15 eftir Shostakov-
itch.
Punktar Magnúsar Blöndals Jó-
hannssonar eru nú fluttir í annað
sinn, en verkið var frumflutt árið
1962. Píanókonsert nr. 5 eftir Beet-
hoven hefur öðru nafni verið nefnd-
ur Keisarakonsertinn. Sinfóníu-
hljómsveit íslands hefur ala ein-
leikskonserta Beethovens á efnis-
skránni í vetur, og er Keisarakon-
sertinn síðastur í röð þeirra. Síðasta
verkið á efnisskránni er fimmtánda
sinfónía Shostakovitch, en þetta er
jafnframt frumflutningur á verkinu
hér á landi.
Halldór Haraldsson píanóleikari
.mun leika Píanókonsert nr. 5 eftir
Beethoven. Að loknu burtfararprófi
frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
1960 hélt hann til Lundúna þar sem
hann stundaði framhaldsnám við
Royal Academy of Music í píanóleik
undir handleiðslu Gordon Green og
tónsmíði. Við þetta nám dvaldi hann
á árunum 1962-65, en hann lauk
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.|
- 641500 -
Hamraborg — 2ja
70 fm á 1. hæð. Suðursvaíir.
Þvottaherb. og búr innaf eldh.
Einkasala.
Víðihvammur — 2ja
60 fm ósamþ. kjíb. Sérinng. Verð 2,2 m.
Kópavogsbraut — 3ja
75 fm kjíb. meö sérinng. Parket á gólf-1
um. Nýir gluggar og nýtt gler. Einkasala. [
Álfhólsvegur — 3ja
70 fm sérh. á jarðh. Sérhiti. Verö 4,3 millj.
Ásbraut — 4ra
100 fm endaíb. í vestur. Svalainng. I
Þvottah. á hæð. Nýl. bílsk. Lítið áhv. |
Verð 5,9 millj.
Hlíöarhjalli — 4ra
Eigum eftir í öðrum áfanga þrjár 4ra I
herb. íb. sem áætlað er að verði fokh. [
í maí. íb. afh. tilb. u. trév. og sameign [
fullfrág. í okt./nóv. Seljendur bíða eftir |
húsnæðisstjláni sé dagsetning ákv.
Kópavogsbraut — sérh.
138 fm efri hæð í þríb. 4 svefnherb. I
Parket á gólfum. Mikið útsýni. Lítið |
áhv. Stór bílsk.
Huldubraut — nýbygg.
Sérh. 166 fm ásamt bílsk. 4-5
svefnherb. Tilb. u. trév. í haust.
Traustur byggaðili. Einkasala.
Reynigrund — raðh.
126 fm á tveimur hæðum. 3-4 svefn-1
herb. Parket á gólfum. Nýtt Ijóst beyki-1
eldh. Suðursv. Bílsk. Einkasala.
Kópavogsbraut — parh.
106 fm á tveim hæðum. Nýtt gler og I
ný klætt að utan. Þak endurn. 33 fm |
bílsk. Stór sérlóð.
Fagrabrekka — raðh.
200 fm á tveimur hæðum. Endaraðh. 4 |
svefnherb. á efri hæð. Lítil einstaklíb.
á jarðh. Vandaðar innr. Stór ræktuð I
lóð. 30 fm bílsk. Laus í júlí. Einkasala. [
Langafit — Gbæ
190 fm einbhús kj., hæð og ris. Mikið I
endurn. Bílsk. Góð lóð. Mikið áhv. Laust |
1. júní.
Sundlaugavegur — parh.
140 fm alls á tveimur hæðum í eldra |
húsi. 30 fm bílsk. Mögul. á tveimur íb.
Ðúagrund
— Kjalarnesi
240 fm einbhús é einni hæð úr
timbri ásamt tvöf. bílsk. Afh.
strax fokh. að innan.
Víðihvammur — einb.
160 fm hæð og ris. 5 svefnherb. Klætt |
að utan. Stór lóð. Bflskréttur. Verð 7,8 m.
EFasfoignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Sölumenn:
Jóhann Halldánanon. h$. 72057
Vilhjalmur Einarsson. hs. 41190.
Jon Einksson hdl. og
Runar Mogensen hdl
Alexis Hauser, hljómsveltar-
sljóri.
Halldór Haraldsson, píanóleik-
ari.
þaðan einleikaraprófi í píanóleik.
Halldór hélt sína fyrstu opinberu
tónleika hérlendis á vegum Tónlist-
arfélagsins í Reykjavík 1965. Síðan
hefur hann haldið fjölda tónleika
bæði hérlendis og erlendis. Hann
og Gísli Magnússon píanóleikari
hafa oft haldið tónleika saman þar
sem þeir leika verk fyrir tvö píanó.
623444
Álftahólar
2ja herb. 65 fm góð íb. á 5. hæð í lyftuh.
Mikið útsýni. Laus 15. júlí nk.
Miðbær
2ja herb. 68 fm nýstandsett mjög falleg
íb. í nýuppg. húsi. Ákv. sala.
Háteigsvegur — 4ra herb.
4ra herb. 105 fm björt kjíb. í þríbhúsi.
Sérinng. Sérþvottah. íb. er laus.
Barmahlíð
120 fm efri hæð ( fiórbhúsi. 2 saml.
stofur. 2 svefnherb. Ib. er laus.
Asparfell — þakhæð
160 fm glæsil. „penthouse" sem
skiptist m.a. í 2 saml. stofur
m/arni, 4 svefnherb., sérþvottah.
Stórar svalir. Ný eldhinnr. Nýtt
parket á öllu. Bílsk. Glæsil. út-
sýni. Laust.
Flúðasel
150 fm fallegt hús á tveimur hæðum.
Vandaðar innr. 4 svefnherb. Bílskýli.
Bein sala.
Hraunberg m/atvhúsnæði
Mjög skemmtil. timburhús sem er 112
fm að grunnfl. Kj., hæð og ris. Einnig
atvhúsnæði 90 fm að grunnfl. sem er
kj. og hæð. í því er tvöf. bílsk. og 40
fm gott skrifsthúsn.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
ÍT Borgartúni 33
Fyrirhuguð er hjá þeim utanlands-
ferð í sumar en með þeim í för
verður Gunnar Kvaran sellóleikari.
Hljómsveitarstjórinn Alexis
Hauser er Austurríkismaður fædd-
ur 1947 í Vín. Sex ára hóf hann
píanónám en hann var ellefu ára.
er hann hóf sellónám. Það var síðan
að loknu skyldunámi sem hann
sneri sér að tónsmíðum og hljóm-
sveitarstjóm, og naut við það m.a.
leiðsagnar Hans Swarowsky, próf-
essor við Tónlistarháskólann í Vín.
Síðan 1981 hefur hann verið stjóm-
andi Orchestra London í Ontario-
fylki í Kanada. Árið 1986 skipu-
lagði hann þar alþjóðlega Mahler-
hátíð. Einnig skipulagði hann þar
alþjóðlega Beethovenhátíð, sem
hefur síðan verið árlegur viðburður
sömu hljómsveitar. Alexis Hauser
hefur víða verið gestastjómandi, og
tekið þátt í margri samkeppni þar
sem hann hefur unnið til verðlauna
sem stjómandi. Honum þykir takast
sérstaklega vel upp við stjórnun á
nútímaverkum.
(Fréttatilkyiwing)
Strokufang-
inn fúndinn
KONA, sem strauk úr kvenna-
fangelsinu í Kópavogi á föstu-
dag, var handtekin að nýju á
laugardag.
Konan strauk frá kvennafangels-
inu um klukkan 13.30 á föstudag.
Lögreglan í Reykjavík handtók
hana á Snorrabraut, skammt frá
lögreglustöðinni við Hverfisgötu, á
laugardag um klukkan 20.
Fossvogur - Skrifstofur
Til sölu tvær skrifstofuhæðir hvor að stærð ca 300 fm í
nýju verslunar- og skrifstofuhúsnæði, sem verið er að byggja
í Garðshorni í Suðurhlíðum.
Hæðimar seljast tilbúnar undir tréverk.
Ingileifur Einarsson,
löggihtur fasteignasali, sfmi 623444,
Borgartúni 33, Reykjavík.
Söluturn - kvöldsala
Til sölu er söluturn á einum besta stað í austurborg-
inni. Verslunin er í eigin húsnæði sem allt er nýendurnýj-
að og vel búið tækjum. Afgreiðsla fyrir bíla úr sölulúgu
(drive in) auk afgreiðsluaðstöðu inni. Hagstætt tæki-
færi fyrir 2 samhenta aðila eða hjón sem vildu skapa
sér sjálfstæða atvinnu. Mögul. aðtaka íb. uppíkaupin.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson