Morgunblaðið - 11.05.1989, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989
í DAG er fimmtudagur 11.
maí. Lokadagur 131. dagur
ársins 1989. 4. vika sumars
hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.59 og
síðdegisflóð kl. 23.25. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.26 og
sólarlag kl. 22.25. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið í suðri kl.
19.09. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég Jesús, hef sent engil
minn til að votta fyrir yður
þessa hluti í söfnuðun-
um. (Opinb. 20, 16.)
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 U"
11 m
13
H
LÁRÉTT: — 1 sívalnings, 5 smá-
orð, 6 binda rammlega, 9 lík, 10
pípa, 11 veisla, 12 heiður, 13 miss-
is, 15 bardaga, 17 forin.
LÓÐRÉTT: - 1 þekking, 2 líf, 3
kassi, 4 veldur tjóni, 7 viður-
kenna, 8 rólegur, 12 óði, 14
tvennd, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 lest, 5 tind, 6 Frón,
7 fa, 8 altra, 11 gé, 12 eta, 14
asni, 16 rimman.
LÓÐRÉTT: - 1 lífdagar, 2 stórt,
3 tin, 4 Edda, 7 fet, 9 fési, 10 reim,
13 agn, 15 nm.
ARNAÐ HEILLA
F7A ára afmæli. í dag, 11.
I U maí, er sjötugur Berg-
steinn Sigurðsson, Aðal-
landi 11, Fossvogshverfi.
Hann og kona hans, Unnur
S. Malmquist, taka á móti
gestum í Sigtúni 3 á morgun,
föstudaginn, 12. þ.m. milli kl.
17 og 19.
FRETTIR__________________
ENN mældist lítilsháttar
næturfrost í Kvígindisdal,
í Strandhöfn og á Dala-
tanga, í fyrrinótt. Uppi á
hálendinu var 2ja stiga
frost. Hér í bænum fór hit-
inn niður I þijár gráður um
nóttina. Austur á Heiðarbæ
í Þingvallasveit var eins
stigs hiti. Hér í bænum var
sólskin í 11 og hálfa klst. í
fyrradag. Veðurstofan,
sem ekki gerir veðurspár
vegna verkfallsins, birti i
gær stormaðvörun á Vest-
fjarðamiðum.
FLUGMÁLASTJÓRN. í
augl. í Lögbirtingablaðinu frá
samgönguráðuneytinu eru
augl. nokkrar stöður hjá flug-
málastjóm. Starf fulltrúa í
alþjóðadeild. Starf slökkvi-
liðsstjóra á Reylqavíkurflug-
velli er laust og starf flug-
vallareftirlitsmanns á Isa-
Qarðarflugvelli. Umsóknar-
frest setur ráðuneytið til 26.
þ.m.
ÞJÓÐFRÆÐAFÉL. heldur
aðalfund nk. laugardag, 13.
þ.m., í stofu 101 í Odda, húsi
félagsvísindadeildar Háskól-
ans, kl. 17. Á fundinum flytur
Helga Gunnarsdóttir erindi
um þjóðlagatónlist.
FÉL VG eldri borgara. í
dag, immtudag, er opið hús
SSOC,
. GMOkíQ
í Goðheimum, Sigtúni 3 og
verður byijað að spila — frjáls
spilamennska kl. 14. Félags-
vist verður spiluð kl. 19.30
og kl. 21 verður dansað.
Göngu-Hrólfs-menn hafa
mælt sér mót nk. laugardag
í Nóatúni 17, kl. 10. Laugar-
dag fyrir hvítasunnu verður
opið hús í Tónabæ kl.
13.30—17. Spiluð verður fé-
lagsvist og byrjað kl. 14.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund í dag, fimmtudag, kl.
20.30 í Borgartúni 18. M.a.
verður rætt um sumarferða-
lagið.
KVENFÉL. Kópavogs held-
ur gestafund í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30 í félagsheimili
bæjarins. Skemmtiatriði og
kaffiveitingar.
SKIPIN
REYKJ AVÍKURHÖFN:
Stapafell kom í gær af
ströndinni og fór aftur í ferð
samdægurs. Þá kom Arnar-
fell af strönd. Togarinn Sig-
urey kom til löndunar á
Faxamarkað. Esja kom úr
strandferð og Ljósafoss fór
á ströndina. Leiguskipið Ori-
olus var væntanlegt að utan.
ídag, fimmtudag, er togarinn
Ásbjörn væntanlegur inn af
veiðum til löndunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Venus er farinn til
veiða og í gær fór togarinn
Snæfell á veiðar.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Barna-
spitala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðal-
stræti 2. Versl. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4. Landspítal-
inn (hjá forstöðukonu). Geð-
deild Barnaspítala Hringsins,
Dalbraut 12. Austurbæj-
arapótek, Háteigsvegi 1.
Vesturbæjarapótek, Melhaga
20—22. Reykjavíkurapótek,
Austurstræti 16. Háaleit-
isapótek, Austurveri. Lyfja-
búðin Iðunn, Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi
84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn-
arbakka 4—6. Kópavogsapó-
tek, Hamraborg 11. Bókabúð-
in Bók, Miklubraut 68. Bók-
hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú-
líusar Sveinbjömss. Garðastr.
6. Bókaútgáfan IÐUNN,
Bræðraborgarst. 16. Kirkju-
húsið, Klapparstíg 27. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandg.
31, Hafnarfirði. Mosfells apó-
tek, Þverholti, Mosf. Olöf
Pétursdóttir, Smáratúni 4,
Keflavík. Apótek Seltjamar-
ness, Eiðstorgi 17.
STYRKTAR- og minning-
arsjóður Borgarspítalans.
Minningarkortin em til sölu í
anddyri spítalans kl. 8-20, um
helgar 12-19. Sími 696600.
Minningargjafir em inn-
heimtar með gíróseðli.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apó dkanna í
Reykjavík dagana 5. maí —11. mai, aö báöi m dögum
meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þes.; er Holts
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nerna sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarsprtalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Priöjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjáiparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til* Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þ.eir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til-16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafníð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10—11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafníð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema
mánudagakl. 14—18. Byggðasafniö: Þriðjudaga-fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir r Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl.8—16ogsunnud. frákl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.