Morgunblaðið - 11.05.1989, Page 50
50
CBfi! ÍAM H HUOACrJTMVI-’t CHtlA IHMUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989
Opnum í dag
fclk í
fréttum
stórglæsilega
heimilishúsgagnaverslun að Hesthálsi 2-4,
við Vesturlandsveg.
Glæsilegt úrval af húsgögnum
fyrir heimili og fyrirtæki.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík.
Sími 91 -672110 - Fax 91 -671688.
KRISUÁN SIGGEIRSSON
Af
hverju
gerði
hann
þetta?
Það get-
ur verið
erfitt að
útskýra
fyrir litl-
um
mann-
eskjum
hvað
fílar geta
verið
ótrúlega
heim-
skir... að
skemma
kerruna
manns.
ÞÚ SKIPULEGOUR -
reksturinnáþínuheimili v ^
£4
Þegar kemur að afborgunum
lána er það í þínum höndum
að borga á réttum tíma.
mai
var gjalddagi húsnæðislána.
Þar með sparar þú óþarfa
útgjöld vegna dráttarvaxta,
svo ekki sé minnst á
ínnheímtukostnað.
16. maí leggjast dráttarvextír á lán með lánskjaravísítölu.
1. júnf leggjast dráttarvextir á lán með bYggíngarvísitöiu.
Greiðsluseðlar fVrir 1. maí hafa veríð sendir gjaldendurn og greiðslur má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóðum landsins.
Sparaðu þér óþarfa útgjöld af dráttarvöxtum.
qp HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 696900
DANMÖRK
Fíll ræðst á
barnakerru
á Skansinum
Það er greinilega ekki alveg
áhættulaust, að fara á
Skansinn í Danmörku. Kona ein,
ásamt tveggja ára syni sínum,
hafði staldrað við hjá fílunum í
dýragarðinum og virtu mæðginin
þá fyrir sér. Litli kúturinn vildi sjá
betur og skyndilega klifraði hann
úr kerrunni sirini í fangið á
mömmu. Augnabliki síðar kom
fílsrani og greip í kerruna. Það
skipti engum togum, hann snaraði
kerunni yfir grindverkið til sín þar
sem hann braut hana í spað.
Fíll þessi sem kallast Nika og
er 32ja ára þriggja tonna ferlíki
hefur víst ekki gerst sekur um
slík ólæti áður.