Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989
SJONVARP / MORGUNN
09:00
b
o
STOÐ-2
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
11.00 ► Fræðsluvarp — endursýning.
Bakþankar(13mín.)
Þjóðgarðar(10 mín.).
AllesGute(15 mín.)
Evrópski listaskólinn (50 mín.)
Hreyfing dýra (12 mín.)
9.00 ► Með Beggu frænku. Teiknimyndir sem sýndar
eru: Glóálfarnir, Snorkarnir.TaoTao, Litlitöframaðurinn
og nýju teiknimyndirnar Litli pðnkarinn og Kiddi. Myndirnar
eruallarmeðíslenskutali. LeikraddirÁrni PéturGuðjóns-
son, GuðmundurÓlafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga
Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnússon o.fl.
10.35 ► Hinir umbreyttu.
Teiknimynd.
11.00 ► Klementfna. Teikni-
mynd með íslensku tali um litlu
stúlkuna Klementínu sem lendir
í hinum ótrúlegustu ævintýrum.
11.30 ►
Fálkaeyjan.
Ævintýramynd
í 13 hlutum fyr-
irböm ogungl-
inga.
12.00 ► Ljáðu mér eyra ...
Endursýndurþáttur.
12.25 ► Indlandsferð Leik-
félags Hafnarfjarðar. Seinni
hluti endurtekinn.
13.00 ► Hlé.
12.55 ► Stikilsberja Finnur. Stikils-
berja FinnurogTumi Sawyerhlera
áform glæpamanna um að pretta bæj-
arbúa i Missouri og búa sig í skyndi
til að vara bæjarbúa við en uppgötva
að hópur glæpamanna er á eftir þeim.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
STOD-2
18:30
19:00
13.00 ► Hlé.
16.00 ► íþróttaþátturinn. Kl. 17.00 verðurbein útsending frá (slands-
glímunni 1989 og einnig verður sýnt úr leikjum ensku knattspyrnunnar og
úrslit dagsins kynnt.
18.00 ► ikorninn Brúskur
(22). Teiknimyndaflokkur í 26
þáttum.
18.25 ► Bangsi besta
skinn. Breskurteiknimynda-
flokkur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Háskaslóð-
ir. Kanadískur mynda-
flokkur.
14.30 ► Ættarveldið (Dyn-
asty). Framhaldsþáttur.
15.20 ► Sterklyf. Endurtekinframhaldsmynd Í2 hlutum.
Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. Aðalhlut-
verk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela
Sue Martin, Sam Neill, AnnetteO'Tooleog Dic Van Ðyke.
Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og
Larry Sanitsky.
17.00 ► fþróttir á laugardegi. Umsjón: Heimir Karlsson og BirgirÞórBragason.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
STOD2
19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frétta-
stofunnar sem hefst á fréttum kl.
19.30. Síðan fjallar Sigurður G.
Tómasson um fréttir vikunnar, flutt-
arverða þingfréttirog Jón örn
Marinósson flytur þjóðmálapistil.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttaum-
fjöllun.
20.00 ►
Heimsmeta-
bókGuinn-
ess.
20.30 ► Lottó.
20.35 ► ’89ástöðinni.
Spaugstofan rifjarupp
atburði liðinna mánaða
og þakkarfyrirsig íbili.
21:30
22:00
22:30
23:00
21.15 ► Fyrirmyndarfaðir.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
21.40 ► Fólkið í landinu.
Svipmyndir af íslendingum í
dagsins önn.
23:30
24:00
22.15 ► Aðalskrifstofan (Head Office). Bandarísk gaman-
mynd frá 1986. Leikstjóri: Ken Finkleman. Aðalhlutverk:
Judge Reynhold, Eddie Albert, Jane Seymourog Danni
De Vito.
23.40 ► El Cid. Bandarísk
mynd frá 1961. Aðalhlut-
verk: Charlton Heston, Soph-
ia Loren, Raf Vallone o.fl.
2.35 ► Útvarpsfréttir f
dagskrárlok.
20.30 ► Ruglukollar. Bandarískir gaman-
þættir.
20.55 ► Friða og dýrið. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Linda Ham-
ilton og Ron Perlman.
21.45 ► Maður á mann. Styrkur til fjögurra ára háskólanáms
vegna afburða árangurs í körfuknattleik breytir lífi Henrýs mik-
ið. Hann hyggst láta að sér kveða í nýja skólanum en veröur
fyrir miklum vonbrigðum. Skólafélagarnir útiloka hann og þjálf-
ari körfuboltaliösins leggur hann í einelti. Henrý kynnist stúlku
og hann gerir sér grein fyrir því að lífið er meira en körfubolti.
23.25 ► Herskyldan. Spennuþátta-
röð um herflokk í Víetnam.
00.15 ► Hamslaus heift (The Fury).
Myndin fjallar um föður í leit að syni
sínum.
2.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rl KISUTV ARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
. 7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðuríregn-
ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli bamatíminn — „Krákubrúðkaup-
ið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jóns-
son frá Prestbakka þýddi. Bryndís Bald-
ursdóttir les síðari lestur sögunnar. (Einn-
ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust-
enda um dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar — Tólf etýður
op. 25 eftir Frédéric Chopin. Vladimir
Ashekenazy leikur á píanó. (Af hljóm-
diski.)
11.00 Tilkynningar.
11.03 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á
innlendum og erlendum vettvangi vegnir
og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón Berg-
þóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu-
dag kl. 15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá
Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Stúdfó 11. Nýlegar hljóðritanir út-
varpsins kynntarog rættvið þá listamenn
sem hlut eiga að máli. — „Psychomach-
ia" eftir Þorstein Hauksson. Signý Sæ-
mundsdóttir syngur. Inga Rós Ingólfs-
dóttir leikur á selló. — „För“ eftir Leif
Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; Petrí Sakari stjórnar. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman — Tónsmíðar ungs
fólks. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
20.00 Litli barnatíminn. — Endurtekinn frá
morgni.
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir
við Jón Steinar Sólbergsson organista í
Akureyrarkirkju. (Frá Akureyri.)
21.30 (slenskir einsöngvarar. — Ema Guð-
mundsdóttir syngur lög eftir Joaquin
Rodrigo, Ned Rorem og Vincenzo Bell-
ini. Hólmfriður Sigurðardóttir leikur með
á píanó. — Magnús Jónsson syngur aríur
eftir Giordano, Leoncavallo, Bizet og
Puccini. (Hljóðritun Útvarpsins og af
hljómplötu.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugardags-
kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Andlegir söngvar eftir Monteverdi,
Leonard Bernstein og Aaron Copland.
Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum
morguns.
RÁS2 FM 90,1
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar í helgarblöðin og leikur banda-
ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón-
varps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 „Að loknum hádegisfréttum". Gísli
Kristjánsson leikur tónlist og gluggar í
gamlar bækur.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga-
son sér um þáttinn.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur
á móti gestum og bregður lögum á fón-
inn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Þorstein Hannesson
óperusöngvara, tónlistarmann, sem velur
eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi.)
3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur-
útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN FM98.9
9.00 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Kristófer Helgason.
18.00 Bjami Haukur Þórsson.
22.00 Sigursteinn Másson.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT FM 106,8
6.00 Meiriháttar morgunhanar. Arnór
Barkarson og Rafn Marteinsson snúa
skífum.
10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein
útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit-
ið á mannlífiö í miðborginni og leikin tón-
list úr öllum áttum.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Úm Rómönsku Ameriku. Mið-
Ameríkunefndin.
18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg
ungmennaskipti. E.
18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær
til sín gesti sem gera uppáhaldshjóm-
sveit sinni skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Arnari
Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laug-
ardagur. Fréttirkl. 10.00,12.00og 16.00.
18.00 Bjarni Haukur Þórsson.
22.00 Sigursteinn Másson á næturvakt-
inni.
2.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS FM 104,8
12.00 MS
14.00 MH
16.00 IR
18.00 KV
20.00 FB
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt Útrásar.
ÚTVARP ALFA FM 102,9
17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá
miðvikudagskvöldi.
19.00 Blessandi boðskapur í margvísleg-
um tónum.
22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
plötu þáttarins. Orð og bæn um mið-
nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon.
00.30 Dagskrárlok.
Flautan góða
Inýjustu Pressu-molum var greint
frá þvi að . . . enn hefur eng-
inn verið ráðinn til að gegna stöðu
blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar,
en sem kunnugt er lét Magnús
Torfi Ólafsson af starfmu fyrir
nokkru. Áður höfum við greint frá
þvi að Arnþrúður Karlsdóttir,
fyrrv. fréttamaður, hafi verið orðuð
við starfið. Núóiafa þrjú nöfn bæst
við yfir þá sem talið er að komi til
greina en það eru: Haukur Ingi-
bergsson, framkvæmdastjóri Bif-
reiðaskoðunar íslands og góður og
gegn framsóknarmaður, Ólina
Þorvarðardóttir, fyrrv. fréttamað-
ur, og Herdís Þorgeirsdóttir, rit-
stjóri Heimsmyndar . . . Meira um
blaðafulltrúastarf rikissfjómarinn-
ar. Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra er sagður hafa
áhuga á að breyta verksviði blaða-
fulltrúans og gera það virkara en
verið hefur. Þá mun hann einnig
hafa lýst áhuga á að breyta starfinu
í blaðafúlltrúaembætti forsætis-
ráðherra . . .
Fyrrgreindir Pressu-molar em
um margt íhugunarverðir fyrir þá
sem hafa áhuga á fijálsum íjölmiðl-
um. í fyrsta lagi er það athyglis-
vert að á óskalista forsætisráðherra
em tveir fyrmm fréttamenn rikis-
sjónvarpsins jiær, Amþrúður Karls-
dóttir og Olína Þorvarðardóttir.
Þessar ágætu konur eiga auðvitað
fullan rétt á þvi að setjast í blaða-
fulltrúastöðu hjá rikisstjóminni en
samt verða menn að hafa í huga
að hér gæti ráðherra hugsanlega
haft í huga að nýta sambönd þess-
arra fyrmm fréttamanna hjá rikis-
sjónvarpinu. Nú, en hvað varðar þá
ætlun forsætisráðherra að breyta
blaðafulltrúaembættinu í blaðafull-
trúaembætti forsætisráðherra þá
vaknar sú spuming hvort Stein-
grímur Hermannsson líti á rikis-
sjónvarpið sem nokkurskonar upp-
lýsingaráðuneyti þar sem nauðsyn-
legt sé að hafa greiðan aðgang öll-
um stundum?
I þessu sambandi riíjast upp
ummæli forsætisráðherra er hann
spjallaði við fréttamann i sima frá
Ungverjalandi en af ummælunum
að dæma taldi forsætisráðherra
greinilega þarfara að fylgjast með
.. . . hinni merkilegu þróun i Ung-
vetjalandi . . . en hér heima þar
sem launþegar og fyrirtæki nálgast
nú hengiflugið. í Ungveijalandi
hafa ráðamenn nefnilega löngum
átt góð samskipti við fjölmiðla enda
sitja menn þar lengi í embættum
þrátt fyrir að þeir hafi komist til
valda með tilstyrk erlends hervalds.
Það hlýtur þvi að vera fróðlegt fyr-
ir vestrænan forsætisráðherra að
skoða þar hina nývöktu „lýðræðis-
þróun“. Að mati undirritaðs hefði
forsætisráðherra og öðrum mennt-
uðum einvöldum þessa lands verið
nær að hlýða á Utvarp rót þessa
dagana því þar endurspeglast til
dæmis í þættinum Frá verkfallsvakt
BHMR vandi íslensks launafólks er
býr við ríkisvald er sækir hugmynd-
ir um launasamninga til A-Evrópu
þar sem stjómvöld ákveða laun I
samráði við „sina menn“ í flokks-
stýrðum verkalýðsfélögum og svo
þegar aðrir hópar manna svo sem
verkamennimir i Samstöðu vilja
ijúfa “samstcðu“ ríkisvaldsins og
verkalýðsforystunnar þá er gripið
til hinnar vel smurðu áróðursvélar,
það er að segja þegar Rauði herinn
dugir ekki lengur. Og þessir menn
þurfa ekki einu sinni að gripa til
hótana um fjöldaatvinnuleysi eða
hruns undirstöðuatvinnuvega eins
og forsætisráðherra hefur vafalítið
lært af ferð sinni í Ungveijalandi.
Það er svo aftur spuming dagsins
hvort ljósvakafréttamennirnir hætti
nokkm sinni að skoppa hér eftir
flautu blaðafulltrúa rikisvaldsins??
Ólafur M.
Jóhannesson