Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 32
32 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsurœkt í dag er þáð umfjöllun um Steingeitina (22. desember — 20. janúar), Vatnsberann (21. janúar — 19. febrúar) og Fiskinn (19. febrúar — 19. mars) með sérstakri áherslu á heiisurækt Mýkjandi œfingar Eitt af vandamálum Stein- geitar eru tilhneiging til, stífni. Hún getur verið stíf í skoðunum eins og einn ágæt- ur borgarstjóri en stundum er þessi stífleiki líkamlegur. Steingeitum hættir því til að fá bakverki og vöðvabólgur. Það þýðir að allar mýkjandi æfingar er góðar fyrir hana, s.s sund en einnig heit böð og nudd. Steingeitin á einnig til að vera viðkvæm í hnján- um og ætti því að styrkja vöðva í kringum hnén, t.d. með hjólreiðum. Þar sem Steingeitin hefur gaman af því að klífa ættu fjallgöngur að henta henni ágætlega. Súrefnisupptaka Vatnsberinn á stundum í erf- iðleikum með blóðrásina og er viðkvæmur í ökklum. Það er því æskilegt að hann stundi íþróttir sem gefa kost á útiveru, auknu súrefni og hreinu lofti, til þess að örva blóðrásina. Gönguferðir, þjó’í- reiðar, sund og skíðaganga eru til dæmis íþróttir sem eru góðar fyrir Vatnsberann. Einnig er mikilvægt að hann læri að anda rétt og auki þar með súrefni í blóðinu, örvi blóðrásina og komi í veg fyr- ir þreytu og þyngsli. Einnig er æskilegt fyrir Vatnsber- ann að margt fólk sé f um- hverfi hans. Hann ætti því ekki að æfa í einrúmi. Skák Orka Vatnsberans liggur ekki hvað síst í hugsun hans. Hugaríþróttir eiga því vel við, eins og til dæmis skák. FWðrik Olafsson, Jóhann Hjartarson og Margeir Pét- ursson eru allir Vatnsberar og Guðmundur Siguijónsson sem er Vog hefur Tungl í Vatnsbera. Dans Mjúk líkamsrækt á best við Fiskinn og ekki síst æfingar sem tengjast tónlist. Þar sem Fiskar elska yfirleitt dans þá má segja að besta líkams- ræktarformið fyrir hinn dæmigerða Fisk sé einhvers konar dansleikfimi, mjúkt eróbikk, jassballett, gömlu dansamir eða einfaldlega fijálsar dansæfingar. Allar æfingar sem fela í sér mjúka og svífandi hreyfingu, svo sem sund og dans, henta honum vel. Siglingar ogjóga Siglingar og dorg með veiði- stöng eru einnig heppilegar fþróttir fyrir Fiskinn og segja má að gott sé fyrir hann að dvelja nærri vatni. Þar sem fætur hans eru viðkvæmir er ágætt fyrir hann að gera æfingar sem styrkja þá, en einnig má nefna að svæða- meðferð og fótnudd henti honum vel og hafa góð áhrif á heilsufar hans. Jógaleikfimi og hugarrækt er einnig góð fyrir Fiskinn, eða æfingar sem kyrra hugann og stuðla að því að ná aukinni stjóm á ímyndunaraflinu. Handboltinn Ur handboltalandsliðinu fræga frá París má nefna að Guðmundur Guðmundsson er Steingeit, Sigurður Sveins- son er Fiskur og Geir Sveins- son og Guðmundur Hrafn- kelsson eru Vatnsberar. MORGUXBLAÐIÐ LAUGAfiDAQlJR 13. MAÍ 1989 GARPUR !l!!!!!!?!‘!!i!!iii:ll:!!i!!””7?!.f!ii!!i!i!H!?!!!i'i‘!!!i!i:i!!‘i!!iiiii!!i!!ii!i!?iir!!!!?‘ GRETTIR I r/Aj/ asrsr t/l no h<Jgsa 'a F£/SÉ)AíA<SI- Hwe> eg és Að (Se/za i//e Ctrr MITT? . éa LíF/ r/ZA E//JMI F/sérr t7l r \ANNA>VZAR h 06 HU6SA BA/SA \UM F&&SÐ1NA )J /4£> VEBA BLAÐAAMÐUe. e/z e/NS 06 AO UE/ZÆ env/z/yrMNe/TA no/-, k /MAÐOfZ K.BMST I STUÐ K/O NÝrr t VBEKBFNI 06 ~7 LOSNAF Ý/Ð Sn k 6/SÆAN t HUERSDASS- KANNS/a eiNBEm eo mfr. SvO ÆU/UÐ A Ð þv/ AB S&S3A F1?A ÖBKO F&L/L/ 40 É6 l-IEFE/C/a TÍMA f/L ABHU6SA UAA SJ&LFA M/6. UÓSKA EKIQlNM ARSTl/Vtl ER Betrj Fyeie þennan YE5,5IK, MR.PRINClPAL.. MV 5I5TER FELL ASLEEP 5ITTIN6 0V THE TELEPHONE P0LE..I PIPN't UJANT T0 UIAKE HER. UP 50 U)E MI55ÉP THE SCHOOL BL)5.. Já, herra skólastjóri... systir mín softiaði sitjandi upp við síma- staur... en ég vildi ekki vekja hana og svo misstum við af bílnum... I 5UPP0SE IT'S THE 50PT OF THIN6 THAT COULP WAPPENT0 ANYONE... IT NEVER HAPPENEP TO VOU ? Ég býst við að svona lagað geti komið fyrir hvern sem er ... hefur það aldrei komið fyrir þig? „Sá sem allt veit“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson José Daminani, forseti Brids- sambands Evrópu, er úrræða- góður maður, ekki síst þegar vöxtur og viðgangur bridsíþrótt- arinnar í Evrópu á í hlut. En sumt er ekki á valdi hans, frek- ar en annarra dauðlegra manna. Hann réð til dæmis ekkert við kastþröngina i eftirfarandi spili: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D4 ♦ ÁK94 ♦ ÁD ♦ Á10875 Vestur Austur ♦ KG10863 4Á975 VD83 VG1062 ♦ K73 *8 ♦ 6 _ , +0042 Suour ♦ 2 ¥75 ♦ G1096542 ♦ K93 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Dobl 4 spaðar 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: laufsexa. Sagnhafi á tvo óhjákvæmi- lega tapslagi á tromp og spaða, og annan yfirvofandi í laufinu. Hann drap laufgosa austurs með kóng og svínaði tiguldrottningu, tók tígulás og spilaði spaða úr blindum. Daminani fór upp með spaðaás og spilaði meiri spaða. Sagnhafi trompaði og gaf vestri slaginn á tígulkóng. Þar fékk vestur tækifæri til að bijóta upp kastþröngina með því að skipta yfir í hjarta, en hann sá ekki stöðuna fyrir og spilaði hlutlaust spaða. Vestur Norður ♦ - ♦ ÁK94 ♦ - ♦ ÁIO Austur ♦ G108 ♦ - ♦ D83 llllll ♦ G1062 ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ 75 ♦ 109 ♦ 93 ♦ D4 Sagnhafí henti lauftíunni í næstsiðasta tígulinn og setti þannig trompskrúfuna á Damin- ani. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á fjölmennu opnu móti í Búda- pest í Ungveijalandi í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Landenbergues, Sviss, sem hafði hvítt og átti leik, og sænska al- þjóðameistarans Johnnys Hect- ors. Svo sem sjá má verður hvítur að hafa hraðan á í stöðunni, ef svartur nær að leika 21. — Rxe3, 22. fxe3 - De5, eða 21. - Hf6, er hvíta sóknin runnin út í sandinn. Þegar litið er á stöðuna virðist óhugsandi að hvítur verði kominn með unnið peðsendatafl eftir að- eins tiu leiki: 21. Bb5! — cxb5, 22. Hxd5 - Ha6, 23. Ðxd7+! - Bxd7, 24. Rc5+ - Kb6, 25. Rxd7+ - Kc7, 26. Hxf5 - Hxf5, 27. Rc5 - Hc6, 28. Kbl! - Hcxc5, 29. Bxc5 — Hxc5, 30. Hcl og hvítur vann síðan peðs- endataflið auðveldlega. Þetta var eina tapskák Hectors á mótinu, en hann stóð sig mjög vel, deildi efsta sætinu ásamt fleirum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.