Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAI 1989
VEIÐIFERÐIR
TIL SKOTLANDS
FLU GUK ASTNÁMSKEIÐ - LAXVEIÐI - SKOTVEIÐI
Flugukastnámskeið við ána Tweed
1. námskeið: 27. maí - 3. júní Verð kr. 46.590,-
2. námskeið: 3. júní — 10. júní Innifallð: Flug, glstfngí2jamannaherb.,morg-
3. námskeið: ío.júní— 17.júní un-ogkvöldverðurá4stjömuvelðlhótellívlku
og 6 daga flugukastnámskelð ásamt velðlleyfi
þann tíma.
Lax- og silungsveiði í ánni Tweed 1. september
30. nóvember
Nokkrir dagar lausir í september, október og nóvember.
Verð frá kr. 49.865,-
Innifalið: Flug, gistlng í 2ja manna herb. á 4 stjömu veiðihótell, morgun- og kvöldverður, 6 daga lax- og sil-
ungs- veiðileyfl.
Laxveiði í ánni Deen
Eigum nokkrar lausar stangir vikuna 14.-21. ágúst.
Verð kr. 34.455,-
Innifalið: Flug, gisting í veiðihúsi og veiðileyfi í 6 daga.
Verð miðast við 6 saman i húsi.
Skotveiði frá 12. ágúst.
Fjöldi góðra golfvalla í nágrenninu.
Útvegum allar gerðir bílaleigubíla.
Hvítasunnu-
messur
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Hátíðarguðsþjónusta í
Árbæjarkirkju hvítasunnudag kl.
11 árdegis. Þóra Einarsdóttir
syngur einsöng. Ath. breyttan
messutíma. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 14. Að messu
lokinni blessar biskup íslands,
herra Pétur Sigurgeirsson, nýtt
safnaðarheimili Áskirkju sem síðan
verður tekið í notkun. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BORGARSPÍTALINN:
Guðsþjónusta hvítasunnudag kl.
10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Hátíðarguðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 11. Organisti
Kristín Jónsdóttir. Þriðjudag:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.15.
Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Hátíðarguðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 14. Prestur sr.
Ólafur Jens Sigurðsson. Einsöngur
Sigríður Jónsdóttir. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson.
Félagstarf aldraðra miðvikudag frá
kl. 13.30—17. Aðalfundur
Bústaðasóknar verður haldinn
sunnudaginn 21. maí að lokinni
messu kl. 14. Sóknarnefndin.
DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudag:
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Þórir
Stephensen kveður söfnuðinn.
Hann prédikar og þjónar fyrir
altari. Kl. 10.30 hefst
tónlistardagskrá. Dómkórinn
syngur. Eyþór Arnalds leikur á
selló og Halla Margrét Árnadóttir
syngur stólvers. Sóknarnefndin.
Annar hvítasunnudagur kl. 11.
Prestvígsla. Biskup islands, herra
Pétur Sigurgeirsson, vígir Þórhall
Heimisson kandidat í guðfræði til
Langhcrltsprestakalls í
Reykjavíkurprófastsdæmi.
Vígsluvottar dr. Einar
Sigurbjörnsson prófessor, sr.
Heimir Steinsson, sr. Jónas
Gíslason prófessor og sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Sr. Lárus
Halldórsson annast
altarisþjónustu. Organleikari
Þröstur Eiríksson. Dómkórinn
syngur.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13.00 annan hvítasunnudag.
Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
HAFNARBÚÐIR: Messa kl. 14
annan hvítasunnudag. Organisti
Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund:
Guðsþjónusta kl. 10.00 á
hvítasunnudag. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
FELLA- og Hólakirkja:
Hvítasunnudag:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ath.
breyttan messutíma. Sr. Hreinn
Hjartarson. Annan hvítasunnudag:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir.
Sóknarprestar.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Hvítasunnudag:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Síðasta
barnaguðsþjónusta á vorönn.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Organisti Pavel Smid. Sr. Cecil
Haraldsson.
Við óskum þeim
100 íslendingum sem hafa
unnið milljón króna eða meira í Lottóinu
hjartanlega til hamingju. Hundraðasti millj-
ónamæringurinn var einstæð móðir í Bol-
ungarvík, Guðmunda Sævarsdóttir. Því horfa
hún og dætur hennar, Hrund og Brynja Ruth
Karlsdætur, brosmildar mót nýju sumri.
Þú gætir orðið sá næsti, en ...
Það verður enginn
LOTTO-milli án þess
að vera með!
Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.
j/ÆR
LIÓNA-
jNGAR!