Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989 I DAG er laugardagur 13. maí, sem er 133. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 0.31 og síðdegisflóð kl. 13.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.19 og sólarlag kl. 22.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 20.36. (Almanak Háskóla Islands.) Sjá, sannarlega hlýtur slíka blessun sá maður, er óttast Drottin. (Sálm. 130, 4.) 16 LÁRÉTT: - 1 málmur, 5 viður- kenna, 6 viðauki, 7 guð, 8 kven- fuglinn, 11 slá, 12 bók, 14 óhreink- ar, 16 ber. LÓÐRÉTT: - 1 loðskinnin, 2 kvæðis, 3 missir, 4 blekking, 7 aula, 9 hey, 10 stiga, 13 málmur, 15 keyr. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 keflis, 5 já, 6 rýörva, 9 nár, 10 æð, 11 át, 12 æra, 13 taps, 15 ati, 17 aurinn. LOÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 fjiir, 3 lár, 4 skaðar, 7 játa, 8 vær, 12 æsti, 14 par, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. Hvíta- I \/ sunnudag, 14. þ.m., er sjötug frú Matthildur Soffia Maríasdóttir frá H’örsey, Gunnlaugsgötu 20 í Borg- amesi. Hún ætlar að taka á móti gestum í sal Mjólkur- samlagsins þar í bænum á morgun, afmælisdaginn, milli kl. 15 og 18. AA ára afinæli. Annan Öv/ hvítasunnudag, 15. maí, er sextugur Jón Guð- mundsson, Háahvammi 4 í Hafiiarfirði, forstjóri Sjóla- stöðvarinnar þar í bænum. Eiginkona hans er Marinella R. Haraldsdóttir og ætla þau að taka á móti gestum í veit- ingahúsinu Firðinum, Strand- götu 30, nk. föstudag, 19. maí, milli kl. 18 og 20. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan birti í gær við- vörun til sjófarenda vegna storms síðdegis í gær, á Vestfjarðamiðum og Norð- urdjúpi. í fyrrinótt hafði mælst meira frost á lág- lendi en uppi á hásléttunni. Frostið var 4 stig á Hólum í Dýrafirði en 3 stig uppi á hálendinu. Hér í bænum var aðeins eins stigs hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma. í fyrradag var sól- skin hér í bænum í 6 klst. Vorið hefúr ekki náð til Iqaluit (Frobisher Bay) og var þar 18 stiga frost snemma í gærmorgun og frost 7 stig í höfiiðstað Grænlands. Hiti 4 stig í Þrándheimi, 5 í Sundsvall og 7 austur I Vaasa. ÞENNAN dag arið 1894 fæddist Asgeir Asgeirsson annar forseti íslands. HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að Sigurð- ur E. Þorvaldsson læknir hafí verið skipaður lektor í almennri handlæknisfræði við tannlæknadeild Háskóla ís- lands, hinn 1. apríl sl. til næstu fimm ára. FÉLALG eldri borgftra. Ráðgerð er þriggja daga ferð um Snæfellsnes dagana 17.-19. maí og gefur skrif- stofan nánari uppl. I dag, laugardag, er opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30-17.00. félagsvist spiluð kl. 14.00. LISTASAFN Siguijóns Ólafssonar. í dag og um hvítasunnuna er safnið opið frá kl. 14.00-17.00. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson. Þá kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í ferð í gærdag. Arfell lagði af stað til út- landa. í gær var Hekla vænt- anleg úr strandferð. Arnar- fell fór á ströndina. í dag er togarinn Viðey væntanlegur úr söluferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Frystitogarinn Hilmir n. kom af grálúðumiðunum. Grænlenskur togari,. Casiut II., kom inn. í dag er togarinn Sjóli væntanlegur inn. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT H(jálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálpársveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Það standa allar borgarrotturnar með yður, yðar hágöfgi, í þessu máli. Enda er þessi óþverri búinn að valda okkur margri matareitruninni... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 12. maí — 18. maí, að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema hvíta- sunnudag og anna hvítasunnudag. Þá er aöeins opiö í löunni. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—Í2. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og laeknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 1888^gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmlsvandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakros8húsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök tll verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SjáKshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá.er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 I^Hz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami siYni á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstudags 9-19. Laguardaga 9-12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánucf. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opfð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfcllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frákl. 8—16og sunnud.frákl.9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.