Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAI 1989 Fiskverð á uppboðsmörkuðum 12. maf. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 51,00 36,00 46,99 11,295 530.729 Þorskur(óst) 42,00 34,00 38,41 6,285 241.373 Ýsa(ósl.) 53,00 3L00 45,05 5,161 232.458 Ufsi 21,00 5,00 15,91 2,166 34.457 Samtals 39,64 27,797 1.101.898 Á þriðjudag verða m.a. seld 200 t. af grálúðu úr Víði HF, um 2001. af grálúðu úr Stakkavík ÁR og 401. af þorski úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 53,00 30,00 43,98 5,345 235.071 Ýsa 83,00 40,00 43,64 3,368 146.966 Steinbítur 26,00 10,00 21,23 2,002 42.509 Skarkoli 25,00 20,00 20,02 2,337 46.790 Samtals 35,95 13,539 486.778 Selt var úr bátum. Á þriðjudag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 45,50 35,00 42,24 11,348 479.304 Ýsa 69,00 41,00 54,72 24,021 1.314.322 Karfi 35,50 25,00 34,06 3,031 103.239 Langa 31,50 15,00 17,08 1,144 19.536 Samtals 47,84 41,934 2.006.041 Á laugardag verður m.a. seldur þorskur, ýsa, langa, keila og selur úr Eldeyjar-Boða GK, þorskur og ýsa úr Happasæli KE. SKIPASÖLUR í Bretlandi 8. til 12. maí. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Blandað Samtals 80,70 59,775 4.823.637 81,88 139,905 11.454.802 32,51 21,870 711.095 44,60 1,800 80.278 51,18 4,875 249.502 52,81 27,260 1.439.611 73,42 255,485 18.758.924 Selt var úr Bylgju VE 8. maí, Sigurborgu VE 9. maí og Sólborgu SU 10. maí. Selt var úr öllum skipunum í Hull. GÁMASÖLUR í Bretlandi 8. til 12. maí. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals 81,91 196,885 16.126.603 81,15 322,985 26.208.924 31,89 28,460 907.641 53,54 10,100 540.731 54,93 137,470 7.550.727 48,24 63,355 3.056.213 62,71 113,431 7.113.741 70,48 872,686 61.504.593 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 8. til 12. maí. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Blandað Samtals 47.61 24,328 1.158.173 81,84 15,013 1.228.720 50,49 52,896 2.670.669 59,09 457,068 27.008.604 43,37 29,037 1.259.237 57.62 579,052 1.180.6Í32 Selt var úr Viðey RE í Bremerhaven 9. maí og Breka VE í Bre- merhaven 11. maí. Opinberir aðilar: Hvíta- sunnuhelg- in verði ekki ferða- helgi UMFERÐARRÁÐ, Náttúru- verndarráð, Vegagerð ríkisins og lögreglan vilja letja fólk ferðalaga um hvítasunnuhelg- ina, sem nú er óvenju snemma árs. Talsmenn þessara opinberu aðila segja að hvorki þjóðvegir né náttúra séu nú undir mikinn umgang ferðafólks búin eftir langan og strangan vetur og te\ja að enn sé allra veðra von. Tjaldstæði og útivistarsvæði, önnur en skíðasvæði, verða hvergi opin um hvítasunnuna. Þóroddur Þóroddsson fram- kvæmdastjóri Náttúruverndarráðs segir að þessi tími árs sé einhver hinn viðkvæmasti fyrir gróður landsins sem megi aldrei verr við raski en nú. Hann sagði einnig að ástæða væri til að hvetja jeppa- og vélsleðamenn sem stunda há- lendisferðir til að taka ser frí um hvítasunnuna, sem og ökumenn fjórhjóla og annarra torfærutækja. „Við vonum að hvítasunnuhelgin verði ekki mikil ferðahelgi og að fæstir stundi þá aðra útivist en gönguferðir og skíði,“ sagði Þór- oddur. í sama streng tóku Óli H., Þórðarson framkvæmdastjóri Um- ferðarráðs, Arnþór Ingólfsson að- stoðaryfirlögregluþjónn og Sigurð- ur Hauksson vegaeftirlitsmaður á blaðamannafundi í vikunni. Sigurður Hauksson sagði að flestir fjallvegir væru enn illfærir og mikil aurbleyta utan helstu þjóð- vega. Enn gætu menn til dæmis búist við snjókomu á Hellisheiði. Arnþór Ingólfsson sagðist eiga von á mikilli umferð í grennd við skíðasvæði en kvaðst vilja beina því til allra, einkum unglinga og forráðamanna þeirra, að enn væri allt of snemmt að fara í útilegur. Óli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri Umferðarráðs vildi þó beina því til þeirra sem ætia í ferðalag, hvað sem tautar og raular, að búa sig vel, stilla hraða í hóf og haga akstri í samræmi við aðstæður. Hann minnti á að mörg umferðar- slys hefðu orðið að undanförnu og taldi að ökumenn ykju ekki að- gæslu sína að sama skapi og hraða ökutækjanna þegar snjó leysti. Ráðsteftia um hagnýt tölvu- samskipti Skýrslutæknifélag íslands stendur fyrir ráðstefiiu um hag- nýt tölvusamskipti miðvikudag- inn 17. maí að Hótel Sögu. Ráð- stefhan hefst klukkan 13.15. Fjallað verður um skjallaus við- skipti, bæði milli einstaklings og verslana (EFTPOS) og milli fyrir- tækja EDI í erindum sem Þorsteinn Hallgrímsson hjá IBM á íslandi og Holberg Másson hjá ísneti hf. halda. Þá verða erindi um nýja þjón- ustu Póst- og símamálastofnunar, annars vegar um X-400 kerfið sem sett verður upp innan skamms og hins vegar ISDN. Þessi tækni munu valda byltingu í öllum sam- skiptum fyrirtækja. Erindin halda Karl Bender og Bergþór Halldórs- son, yfirverkfræðingar. Bjarni Ómar Jónsson, forstöðu- maður tæknideildar Reiknistofu bankanna mun fjalla um þá þjón- ustu sem bankar veita fyrirtækjum og einstaklingum með tölvusam- skiptum og fjalla um nýjungar sem eru á döfinni í þeim efnum. Þá mun Lilja Ólafsdóttir fram- kvæmdastjóri notendaráðgjafar- sviðs SKÝRR halda erindi um Upp- lýsingabanka SKÝRR og þær fjöl- breyttu skrár sem hægt er að sækja upplýsingar í. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Skýrslutækni- félags íslands. (Fréttatilkynning) Laugardags- fló FEF L AU G ARD AGSFLÓ AMARK- AÐUR Félags einstæðra for- eldra verður í Skeljanesi 6 í dag, 13. maí og hefst kl. 2. í fréttatilkynningu FEF segir, að nú sé kjörið að búa börn í sveit og sumarbúðir og gera góð kaup því að mikið sé af góðum fatnaði á krakka á öllum aldri. Þá séu flíkur á karla og konur af öllum stærðum og gerðum, skrautmunir og gott úrval bóka. Húsgögn og gardínur og dúkar og er þá fátt eitt talið. Allur ágóði rennur til að standa straum af neyðar og bráðabirgða- húsnæði FEF. Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frétt Morgun- blaðsins í gær um áhuga brezku stórmarkaðskeðjunnar Marks og Spencer á „góðgætispakkanum" frá Þorlákshöfn, að því fyrirtæki var ranglega eignuð framleiðsla á sjávarréttaböku, sem vakið hefur athygli á matvælasýningunni Icefo- od ’89. Það er fyrirtækið 12 réttir, sem á heiðurinn af framleiðslu sjáv- arréttabökunnar og leiðréttist það hér með um leið og velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Hvað kostar kjötið? Mánudaginn 8. maí sl. kannaði Verðlagsstofnun verð á nokkrum tegundum af kjöti og unnum kjötvörum í nokkrum verslunum á höfuðborgarsvæðinu. DILKAKJÖT NAUTAKJÖT SVÍNAKJÖT UNNAR KJÖTVÖRUR Lærissn. Súpukjöt Hangikjöt Nauta- úr miðlæri Kótilettur Læri Hryggur blandað öúrb. læri gúllas Snitsel Kótilettur Læri með Kinda- Nauta- Kjötfars Vinarpyls. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. 1 kg. beini 1 kg. hakk 1 kg. hakk 1 kg. 1 kg. 1 kg. 9.392,- Arnarhraun, Arnarhrauni 21, Hf. 943-1032 630-651 672-687 615-638 394 792 998 1098 959 498 439 497 243 614 9.784,- Ásgeir, Tindaseli 3, Rv. 935 658 658 '638 460 871 950 1295 957 520 435 495 298 614 9.758,- Borgarbúðin, Hófgerði 30, Rv. 1030 616-649 609 602 427 835 960 1050 995 590 472 650 370 552-614 9.408,- Breiðholtskjör, Arnarb. 4-6, Rv. 815 646 605-749 591 391 773 944 1310 874 491 428 616 310 614 9.342,- Fjarðarkaup, Hólshrauni 1b, Hf. 843-1030 649 693 635 375-425 798 1037 1163 859 513 448 448-528 329 552-614 8.789,- Grundarkjör, Furugrund 3, Kóp. 849- 948 574-651 633-687 574-638 393-436 764 915 915 853 498 444 465 298 614-639 9.075,- Gæðakjör, Seljabraut54, Rv. 848-976 595-616 645-693 595-635 393-430 648-695 948 1050 950 498 398 545 348 614-639 9.979,- Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, Rv. 995 596 649 586 487 825 1044 1164 1042 596 471 590 295 639 9.394,- Hagkaup, Kringlunni, Rv. 943-1030 630-649 683-693 576-635 415 807 992 1189 976 487 449 549 249 449 9.539,- Kaupfélagið, Miðvangi Hf. 944-1037 631-649 683-728 577-635 413-415 778 974 1120 983 570 399 530 290 552-614 9.539,- Kaupstaður, Mjóddinni, Rv. 944-1037 631-649 683-728 577-635 413-415 778 974 1220 983 530 499 565 285 457-614 10.042,- Kjöthöllin, Háaleitisbr. 58-60, Rv. 970 657 707 642 441 870 961 1040 1070 650 430 608 382 614 8.467,- Kjötmiðstöðin, Garðatorgi, G.bæ 785-976 649 639-693 629-635 415-428 795-827 825 925 748 467 315 485 295 495-614 9.221,- Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Rv. 763 606 634 580 432 821 925 1272 890 555 320 590 219 614 18.410,- Kjðtstöðin, Glæsibæ, Rv. 718-728 599-659 595-649 549-765 365-445 775 790 985 775-795 449-497 378 490-665 328 614 9.837,- Laugarás, Norðurbrún 2, Rv. 998-1032 527-650 645-687 635-638 412-435 843 986 1195 998 615 459 545 365 614 10.109,- Melabúðin, Hagamel39, Rv. 833 631 685 621 420 830 1135 1450 980 593 390 590 337 614 9.660,- Mikligarður, v/Holtaveg, Rv. 944-1037 631-649 683-734 577-602 413-415 795 974 1220 983 570 479 565 369 457- 639 9.891,- Nóatún, Nóatúni 17, Rv. 999 646 684 632 410 890 933 1361 879 489 460 545 349 614 9.837,- SS, Háaleitisbraut 68, Rv. 775-1030 595- 649 693 635 393-415 802 996 1290 976 599 495 575 418 595 10.352,- Síggi og Lalli, Kleppsv. 150, Rv. 1032 651 687 638 436 790 1179 1287 990 590 498 595 365 614-639 10.125,- Sparkaup, Lóuhólum 2-6, Rv. 898-1032 651-679 685-687 635-638 436 843 1198 1278 970 635 499 554 320 523-614 9.843,- Straumnes, Vesturbergi 76, Rv. 980-1030 620 663 595 395 843 1070 1041 1050 570 491 539 372 614 9.743,- Verslunin, Austurstræti 17, Rv. 950 690 695 650 430 750 960 1170 920 510 495 550 359 614

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.