Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989
23
Reuter
Á myndinni heldur Passtoors á
þriggja ára gömlu bamabami
sínu, skömmu eftir komuna til
Brussel.
Passtoors
laus úr
fangelsi
Brussel. Reuter.
HELENE Passtoors, sem dæmd
var til tíu ára fangelsisvistar í
Suður-Afríku fyrir baráttu sína
gegn kynþáttaaðskilnaðarstefhu
suður-afrískra stjómvalda, var
látin laus úr fangelsi á miðviku-
dag og kom heim til Belgíu á
Smmtudag eftir að hafa afþlán-
að þrjú ár af fangelsisdóminum.
Pastoors kvaðst ekki bundin af
yfirlýsingu sem hún ritaði nafn sitt
undir í Suður-Afríku áður en hún
var leyst úr haldi þar sem hún
kvaðst mundu láta af ofbeldisað-
gerðum gegn Suður-Afríkustjóm.
Pastoors reif skjalið í tætlur í flug-
höfninni í Brussel. Sagðist hún ekki
myndu unna sér hvfldar fyrr en
búið væri að koma á lýðræði í Suð-
ur-Afríku.
Belgísk stjórnvöld segjast hafa
heitið Suður- Afríkumönnum að
reynt yrði að hindra Pastoors í að
ferðast til landa í suðurhluta Afríku
gegn því að hún yrði látin laus. Þau
geta þó ekki komið í veg fyrir að
önnur ríki veiti henni vegabréfsárit-
un og er loforðið því talið merking-
arlítið. Lögfræðingur Pastoors segir
þó að hann hyggist leggja fram
kæru vegna samnings belgísku
stjórnarinnar um að skerða ferða-
frelsi Pastoors.
Honda 89
Civic
Shuttle 4WD
116 hestöfi
AUMA
Verðfrá 1030 þúsund,
miöað vió staógrciöslu á gcngi l. maí 1989
GREiÐSLUSKILMÁLAR
FYRIRALLA.
HHONDA
VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900
EF ÞÚ TEKUR UPP RUSL
Á VEGI ÞÍNUM
VERÐUR BORGIN ÞÍN HREIN!
Öll þekkjum við þá vellíðan sem fylgir hreinu og snyrtilegu umhverfi innan dyra.
Sama lögmál ræðurlíka á götum úti!
Þegar þú beygir þig eftir rusli á förnum vegi sýnir þú sjálfum þér og öðrum Reykvíkingum
tillitssemi - og leggur þitt af mörkum til betra mannlífs í borginni okkar!
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
|j HREiN BORG. BETRi BORGÍ
ARGUS/SÍA