Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989 31 RAÐAUGi YSINGAR Frá menntamála- ráðuneytinu Vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls á skóla- starf og brautskráningu nemenda úr skólum verður ráðuneytið með upplýsingaþjónustu fyrir nemendur og skóla. Upplýsingaþjónustan verður starfrækt frá og með 12. maí í Ingólfsstræti 5, 3. hæð, og veitir Elín Skarphéðinsdóttir henni forstöðu. Upplýsingar verða veittar ís íma 609000 og 26866 á virkum dögum frá kl. 9.00 til 16.00. Happdrætti KFUMog KFUK Dregið hefur verið í happdrætti KFUM og KFUK. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1.-2. vinningur: Ferð með Útsýn fyrir tvo, að verðmæti kr.100.000,- hvor vinningur, kom á miða nr. 5196 og 6162. 3.-5. vinningur: Ferð með Útsýn fyrir einn, að verðmæti kr. 50.000,- hver vinningur, kom á miða nr. 742, 947 og 2435. 6.-10. vinningur: Geislaspilari frá Hljómbæ, að verðmæti kr. 25.000,- hver vinningur, kom á miða nr. 82, 214, 1744, 2033 og 2190. Vinninga má vitja á skrifstofu KFUM og KFUK á Amtmannsstíg 2B í Reykjavík en hún er opin frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. KFUM ogKFUK. ÝMISLEGT Hópferðtil Finnlands og Leningrad Nokkrir einstaklingar ætla að ferðast um suður- Finnland til Leningrad með finnskri ferðaskrifstofu 26. júní til 6. júlí. Flogið verð- ur til Ábo/Thurku‘ með leiguflugi Norræna- félagsins. Farið verður með rútu um suður Finnland til Leningrad. Verð 69.900. Allt inni- falið, nema einungis morgunmatur í Finn- landi, hálft fæði í Leningrad. Örfá sæti laus. Nánari upplýsingar hjá Borgþóri Kjærnested, fararstjóra, í síma 612315. B*f*L*fl*L*E*l-G*A Smi&juvegi 4e, 200 Kópavogur Sími(Tei.):91-670455 „Car-rental servlce11 Ferðist með Gullfossi. Sparið bensínkostnað- inn. Leigið nýjan Opel Corsa. Hagstæð kjör. Nánari upplýsingar í síma 670455. Kreditkortaþjónusta. TIL SÖLU HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast til leigu Óskað er eftir íbúð til leigu handa rithöfundi eins til tveggja herbergja í 12-14 mánuði. Upplýsingar í síma 96-73135 milli kl. 17.00 og 19.00 í dag og næstu daga. BÁTAR-SKIP Humar Kaupum humar. Greiðum kr. 1000 fyrir stóra humarhala, 320 kr. fyrir heilan. Upplýsingar. í síma 91-656372. HÚSNÆÐIÍBOÐI íbúð til leigu í Los Angeles Til leigu er um 100 fm íbúð (tvö stór svefn- herbergi, stofa, eldhús, tvö baðherbergi) í Torrance, Los Angeles. Leigutími er frá byrjun júlítil ágústloka 1989. Þeir, sem áhuga hafa að taka íbúðina á leigu, eru beðnir að senda auglýsingadeild Mbl. nafn, heimilsfang og símanúmer merkt: „Gott fólk“ sem fyrst. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Aðalfundur Búseta - Reykjavík verður í Frostafold 18-20, 9. hæð, laugardag- inn 27. maí 1989 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Lagabreytingar. Stjórn Búseta - Reykjavík. Aðalfundur Hjálms hf. árið 1989 verður haldinn í samkomusal fyrir- tækisins laugardaginn 20. maí nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. stydrn/n. TILBOÐ - ÚTBOÐ m Utboð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í viðgerðir og ýmsa þætti viðgerða ásamt sílanböðun og málun utanhúss á Félags- heimilu, Fannborg 2. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild, Fann- borg 2, 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 16. maí, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðstryggingu kr. 3.000,- þarf að leggja fram með tilboðum, sem opnuð verða mið- vikudaginn 24. maí á Tæknideild, Fannborg 2, 3. hæð, kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarverkfræðingur. KENNSLA Innritun fyrir skólaárið 1989-90 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Við innritun skulu nýnemar leggja fram vottorð frá því prófi er þeir luku síðast. Símar á skrifstofu eru 51490 og 53190. Eftirtalið nám er í boði við skólann: - Almennt iðnskólanám fyrir samnings- bundna iðnnema. - Grunndeild og framhaldsdeild fyrir hár- greiðslu og hárskurð. - Grunndeild málmiðna og framhaldsdeild í iðnvélavirkjun. - Grunndeild rafiðna og framhaldsdeild í rafeindavirkjun. - Grunndeild tréiðna. - Fornám með starfsnámsívafi. Námið er ein önn og ætlað nemendum er þurfa að bæta árangur í almennum námsgreinum. Auk almenna námsins fer fram verklegt nám í vinnustofum skólans og kynning starfsgreina. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu (CAD). Boðnir verða áfangar fyrir tækniteiknara og tæknimenn í notkun AUTOCAD-forrita. Ennfremur framhaldsáfangar með áherslu á sérhæfingu á ákveðnum teiknisviðum. - CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni iðnvélavirkja erfjallar um sjálfvirkni smíða- véla verða í boði fyrir iðnaðar- og tækni- menn. - Meistaraskóli. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. maí 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aöalgötu 2E, 1. hæð til hægri, Súðavík, þingl. eign Súðavíkur- hrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Árvöllum 2, 1. hæð til vinstri, ísafirði, þingl. eign bæjarsjóðs ísafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Árvöllum 2, 2. hæð til vinstri, isafirði, þingl. eign bæjarsjóðs isafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Ávöllum 2, 2. hæð til hægri, ísafirði, þingl. eign bæjarsjóðs ísafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka l’slands. Árvöllum 4, 2. hæð til vinstri, Isafirði, þingl. eign bæjarsjóðs ísafjarð- ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Fjarðargötu 34a, Þingeyri, talinni eign Vögnu Vagnsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafólags íslands, Lands- banka íslands og Jóns Gunnars Zöega. Annað og síðara. Goðatúni 4, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Einarssonar eftir kröfu veðdeildár Landsbanka íslands. Hjallavegi 14, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka islands. Þorskkvóti Til sölu ca 80 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. maí merkt: „Kvóti - 9797“. Byggingakrani Til sölu Boilot byggingakrani árgerð 1976. Hæð 30 metrar, bóma 26 metrar, lyftigeta í enda 1200 kg. Upplýsingar í síma 92-11753. Sauðárkrókur Matvörubúðin, Aðalgötu 8, Sauðárkróki, er til sölu. Upplýsingar gefur Baldvin Kristjánsson í síma 95-5555 og vinnusíma 95-5300. Utboð Byggingafélag Gylfa og Gunnars sf. óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við Grandaveg 47 í Reykjavík. í verkinu felst m.a.: Snjóbræðslulagnir 5900 m, hellulögn 285 fm, malbikun 1075 fm og steypun stétta 100 fm. Verkið skal vinna frá 15. ágúst til 20. sept- ember á þessu ári. Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum frá og með 17. maí gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 30. maí kl. 14.00. VERKFRÆÐI/TOFA JTANLEYJ PÁLJ JONARHF SKIPHOIT 50b, 105 REYKJAVlk SlMI 91-686520 Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhreþps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Móholti 10, (safirði, talinni eign Stefáns Þ. Ingasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Urðarvegi 56, Isafirði, þingI. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Islands, Innheimtumanns rikissjóðs og Landsbanka islands. Urðarvegi 66, isafirði, þingl. eign Halldórs Antonssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands, bæjarsjóðs ísafjarðar, Innheimtu- manns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðnga. Föstudaginn 19. maí 1989 Þriðja og sfðasta sala á eigninni sjálfri á fiskverkunar- og beitinga- skúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.