Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Gosi.(21). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri
Gosa.
18.15 ► Litii sægarpurinn.
Fyrsti þáttur. Nýsjálenskur
myndaflokkur í tólf þáttum.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.50 ► Magni mús.
Bandarískteiknimynd.
19.05 ► Ærslabelgir.
19.20 ► Benny Hill.
16.45 ► Santa Bar-
bara.
17.30 ► Feðgar íklípu. Gamanmynd um prófessor
sem rænt er af glæpamanni sem vonast til að fá aðstoð
hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eiginkona glæpamanns-
ins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því hún telur
að hann muni fylla skarð eiginmannsins. Aðalhlutverk:
Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato.
19.00 ►
Myndrokk.
19.19 ►
19:19.
SJONVARP / KVOLD
áJt.
TF
b
o
19:30
STOD2
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.20 ► Benny Hill. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Fiðring- ur. Hvaöverður um okkur. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndisar Jónsdóttur.
19.19 ► 20.00 ► Teikni 20.40 ►
19:19. Fréttir mynd. Bernskubrek
og fréttaum- 20.10 ► Ljáðu mér (TheWonder
fjöllun. eyra ... Umsjón: Pia Years). Gam-
Hansson. anmyndaflokk-
ur.
21.05 ► Derrick. Þýskursakamála- 22.10 ► Smáþjóðaleikarnir á Kýpur.
flokkur með Derrick lögregluforingja 22.30 ► Fallvöltfrægð(TheHarderTheyCome). Jamaísk bíómynd frá 1973. Leik-
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: stjóri: Perry Henzell. Aðalhlutverk: Jimmy Cliff, Carl Bradshaw, Janet Bartley og Bobby
Kristrún Þórðardóttir. Charlton. Reggae-söngvari heldurtil stórborgarinnaríleit aðfrægð ogframa. JHann á erfitt uppdráttar og frægðin lætur á sér standa. Þýðandi: Reynir Harðarson.
24.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
21.10 ► Syndin og sakleysið (Shattered Innocence). Myndin
er lauslega byggð á ævisögu klámdrottningarinnar Shauna
Grant. Unglingsstúlka Pauleen hefur hlaupist að heiman. [
einfeldni sinni dreymir hana um frægð og frama en ratar þess
ístaö inn á brautirkláms og eiturlyfja. Allsekki viðhæfi
barna. Leikstjóri: Sandorn Stern.
22.50 ► Bjartasta vonin. Breskurgamanmyndaflokkur.
23.15 ► Einn á móti öllum (Only the Valiant). Aðalhlutverk: Greg-
ory Peck, Barbara Payton og Gig Young. Ekki við hæfi bama.
1.00 ► Furðusögur II. Þrjár sögur með gamansömu ívafi úr
furðusagnabanka Spielbergs. Alls ekki við hæfi barna.
2.10 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Sólveig Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Á Skipalóni" eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
fimmta lestur. (Einnig útvarpað um kvöld-
ið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Kviksjá. „Söngvar Svantes". Síðari
þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson.
(Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 ( dagsins önn — Biðraðir. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset. Amfrfður
Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00)
15.00 Fréttir.
15.03 „Vísindin efla alla dáð". Umsjón: Ein-
ar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi.)
SIMPLE MINDS
STREET FIGHTING YEARS
S T E I N A R
Póstkrafa: 91-11620
Loksins er komin nýplata
frá þessari frábæru hljómsveit.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Létt grin og gaman.
Tónlistargetraun og fleira. Umsjón: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Rossini, Lortzing
og Halvorsen
— „Silkistiginn”, forleikur eftir Gioachino
Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur; Claudio Abbado stjórnar.
— Tveir þættir úr óperunni „Keisari og
smiður" eftir Albert Lortzing. Arnold van
Mill syngur með kór og hljómsveit; Rob-
ert Wagner stjórnar.
— „Mascarade", hljómsveitarsvíta í níu
þáttum eftir Johan Halvorsen. Norska
útvarpshljómsveitin leikur; Ölvind Bergh
stjómar. (Af hljómplötum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Norðlensk vaka. Fjórði þáttur af sex
um menningu í dreifðum byggðum á
Norðurlandi og það sem menn gera sér>?
þar til skemmtunar á eigin vegum. UmÁ’’
sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20Danslög
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar, í þættinum ræðir hann við
Valgerði Tryggvadóttur í Laufási.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
01.00Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
. hlustendum. Jón Örn Marinósson segir
Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00,
veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl.;9.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson leikur tónlist og gefur
gaum að smáblómum i mannlífsneitnum.
Fréttir kl. 14.00.
14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. —
Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og
Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl.
16.45. Stónnál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóöarsálin íbeinni útsendingu. Mál-
in eins og þau horfa við landslýö. —
Hugmyndir um helgarmatinn ög'Ótíáins-
- vallasögur eftir kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin.
(Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00).
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög. Fréttir kl. 24.00.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi).
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 9.00.Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10,
12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir
kl. 14.00, 16.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis./Hvað finnst þér?
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj-
ur.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT — FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Við við viötækið. E.
13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá
Hilmars V. Guömundssonar og Alfreðs
Jóhannssonar.
15.00 Dýpið. Tónlistarþátur í umsjá Eyþórs
Hilmarssonar og Ellerts Þórs Jóhanns-
sonar.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur
verður meðan verkfallið stendur.
17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Upp og ofan.
19.00 Opið. Reynir Már.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda
kanínu og Þorsteini Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de
Groot.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfiriit kl. 9.00.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00
og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist
við vinnuna. Fréttir kl. 18.00.
18.10 (slenskir tónar. íslensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir
helgarstemningunni í vikulokin.
22.00 HaraldurGíslason. Óskalög og kveðj-
ur.
02.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt Útrásar.
4.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur
með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr
orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór
Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags-
kvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
Sumarfrí til 10. september.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðuriands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurtands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austuriands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
Strekkingcir
Að venju var heilmikið tilstand
í kringum fegurðarsamkeppn-
ina. Stúlkurnar voru í góðri líkams- *
þjálfun og Hugrún Linda Guð-
mundsdóttir vel að sigrinum komin
ekki síður en þær Hófí og Linda
Pétursdóttir sem hafa verið landi
og þjóð til sóma. Áhorfendur Stöðv-
ar 2 gátu fylgst með öllu tilstandinu
er birtist meðal annars í listilega
gerðri ístertu er var nánast eftir-
mynd af Vatnajökli. Annars ætlar
undirritaður ekki að fjalla í löngu
máli um veisluhaldið sem var auð-
vitað fyrst og fremst sniðið við
hæfí gestanna á staðnum. En frá
sjónarhóli sjónvarpsgagnrýnandans
bar full mikið á auglýsingum í hinni
beinu útsendingu. Það var stöðugt
verið að tína til hver hafi nú gefið
andlitsfarðann, permanettið, bolina
og ljósatímana. Það var við hæfi
að geta listhönnuðanna er gáfu
myndarlegustu gjafiniar svo sem
feídskerans er gaf Fegurðardrottn-
ingu Islands pelsinn og gullsmiðsins
er gaf fagra skartgripi.
Fallega fólkiÖ
Én fyrrgreind auglýsinga-
mennska vakti fleiri spumingar.
Til dæmis þá hvort öll þessi fegurð
er tengist glæsilegum vel þjálfuðum
líkömum og glæsilífí sé ekki bara
ætluð hinum efnameiri í heimi hér?
Bandarískum sápuóperusjónvarps-
þættimir er hafa svo mikil áhrif á
lífssýn Vesturlandabúa sýna okkur
bapa glæsilegt og vel búið fólki Og
svo* berast stöðugt myndskreýttar
frlttir af hinni uppgerðu ríkis-
mannastétt þar sem menn verða
unglegri og fegurri með hverri nýrri
aðgerð. Ef svo heldur fram sem
horfír hljóta Vesturlandabúar að
greinast í tvær fylkingar: Þetta
venjulega skítblanka lið með
skökku tennumar, gráu hárin og
aðra missmíði náttúmnnar og þins-
vegar er fallega og ríka fólkið með
þráðbein nefin, strekktar hrukku-
lausar kinnar, nettar lendar og úr-
valshár af fátæklingum. Hinir fá-
tæku verða sum sé ekki bara fátæk-
ari heldur ljótari og hinir ríku ekki
bara ríkari heldur líka fallegri og
unglegri.
Þáttur StöÖvar 2
Bandarískir sjónvarpsþættir hafa
löngum verið fyrirferðarmiklir í
dagskrá Stöðvar 2 og þannig hefur
stöðin óvart boðað lífssýn fallega
og ríka fólksins. Vonandi bera
íslenskir ljósvíkingar gæfu til að
beijast gegn þessari lífssýn sem
þrengir svo mjög að unglingunum
er beijast margir hveijir við að falla
inn í hið dýra tískumót með óhóf-
legri vinnu með skóla. En til marks
um óhóflegt flæði bandarískra sjón-
varpsþátta á Stöð 2 má nefna að á
hvítasunnunni, það er að segja
sunnudaginn 14. maí síðastliðinn,
voru þrír slíkir þættir á kvölddag-
skránni: Klukkan 20.00 hófst dag-
skráin á nýjum framhaldsþætti er
nefnist Svaðilfarir í Suðurhöfum.
Þvínæst kom gamalkunnugur fram-
haldsþáttur er nefnist á íslensku
Lagakrókar en þátturinn gerist í
Los Angelesborg steinsnar frá
Hollywood. Og enn einn framhalds-
þátturinn frá Bandaríkjunum tók
við af lagaspekingunum er hinir
gamalkunnu Verðir laganna mund-
uðu frethólkana klukkan 22.25.
Er hægt að ætlast til þess að
íslenskir sjónvarpsáhorfendur nenni
að horfa á slíkt flóð af bandarískum
framhaldsþáttum en mynd kvelds-
ins hófst ekki fyrr en klukkan
23.15? Reyndar voru tveir fram-
haldsþættir á dagskrá ríkissjón-
varpsins mánudagskveldið 15. maf
en annar þáttanna hin frábæra
Anna í Grænuhlíð var bara í tveim-
ur hlutum. Það er ekki hægt að
byggja kvölddagskrá á venjulegum
sjónvarpsþáttaröðum.
Ólafur M.
Jóhannesson