Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 39
í.j íam .§t auaAefiJTgö’t aiuAJiiííuoftUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989 »£ ' 39 BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTi FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: UNGU BYSSUBÓFARNIR EMILIO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND LOU DIAMOND PHILLIPS CHARLIE SHEEN DERMOT MULRONEY CASEY SIEMASZKO 7T7 ry i Lil ilL . i r i ‘íi HÉR ER KOMIN TOPPMYNDIN „YOUNG GUNS" MEÐ ÞEIM STJÖRNUM EMILIO ESTEVEZ, KIEFER SUTHERLAND, CHARLIE SHEEN OG LOU DIA- MOND PHILLIPS. „YOUNG GUNS" HEFUR VERDE) KÖLLUÐ „SPUTNIKVESTRI" ÁRATUGARINS ENDA SLEGIÐ RÆKILEGA 1 GEGN. TOFPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNOIN: ■IVIMMAMPI ★ ★★ SV.MBL. - ★★★ SV.MBL. < „WORKING GIRL" VAR TILNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. A SIÐASTA SIMUNING - FUNNY FARM HÉR ER KOMIN HIN ÞRÆL- SKEMMTILEGA GRÍN- MYND „FUNNY FARM" MEÐ TOPPLEIKARANUM Sýnd kl.5,7,9,11. AYSTUNOF Sýndkl. 7 og 11. FISKURINN UIIANDA r«»m lAMatu Mvm wjiih Olia <l«T* HUNC BUJN Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNlA KALLA KANÍNU Vélskólanemar til Japans ELLEFU af 15 útskriftarnemum á 4. stigi i Vélskólanum fara til Japans næstkomandi mánudag. Þar munu þeir skoða Yanmar-verksmiðjurnar í Nagahama og Amaga- saki, en þær framleiða aðal- og hjálparvélar í skip, og Komazu-verksmiðjurnar í Osaka, sem framleiða meðal annars vinnuvélar, að sögn Snæbjörns Jónssonar út- skriftarnema í Vélskólanum. Snæbjörn Jónsson sagði í samtali við Morgunblaðið að útskriftarnemarnir yrðu einn mánuð í þessari ferð, þar af eina viku í Japan og þrjár vikur í Tælandi. Þeir hefðu fjár- magnað ferðina með skemmtikvöldum og útgáfu blaðsins Skrúfunnar. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSYNIR: MYSTIC PIZZA Einlæg og rómantísk gamanmynd í anda „Breakfast Club" og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna að ráða fram úr flækjum lífsins einkanlega ástarlífsins. Við- kunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmynd sem þú talar um lengi á eftir. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Julia Roberts og Lili Taylor. — Leikstjóri: Donald Peterie. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVÍBURAR MARTROÐA ÁLMS *** Mbl. Frábær garaanmynd með SCHWAZENEGGER og DEVITO. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11. Freddi er kominn aftur! Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Strandgötu 30, H I HLJOMSVEITIN KÁTIR PILTAR á heimaslóðum í Firðinum í kvöld frá kl. 22-3. Aldurstakmark 20 ár - Snyrtilegur klæðnaður áskilinn NBOGMN1 FRUMSÝNIR: RÉTTDRÆPIR l Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn að ræða. En fyrst varð að ná þeim. Það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans og það varð þeim ekki auðvelt. EKTA VESTRI EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR. SPENNA, ENGIN MISKUN EN RÉTTLÆTI SEM STUNDUM VAR DÝRT. KRIS KRISTOFFERSON, MARK MOSES, SCOTT WILSON. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFÖR „IRON EAGLE H" HEFUR VERIÐ LÍKT VIÐ „TOP GUN". Hörku spennumynd með LUIS GOSSETT jr. Bönnuð innan 12 ára. -Sýnd kl. 5,7, 9,11.15.. OG SVO KOM REGNID., Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TVIBURAR JEREMYIRONS (ÆNEVTEYE BLÍJOLD Sýndkl. 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. 6ESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 5. LOGGANI BEVERLY HILLSII Sýnd7,11.15. Bönnuð innan 12 óra. SKUGGINNAF EMMU Sýndkl. 7.10. ÍUÓSUM ci*- 'y^LOGUM W MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Ka"n* þú "VI? „-jj)? símanuni^' • • Freysnes í Oræfasveit: Unnið af kappi við smíði hótels HnnnnnvKlliim I-'’ ' 1 '1 HnappavSUum. NÚ AÐ undanförnu hefúr verið unnið af kappi við smiði nys hotels í Freysnesi í Öræfúm sem er um 5 km frá þjóðgarðinum í Skaftafelli. Húsið er einingahús frá Selfossi og sáu seljendum- ir um uppsetninguna. Verða þar 8 tveggja manna herbergi með baði og á hótelið að verða tilbúið í júní. Það eru þau Anna M. Ragnarsdóttir og Jón Bene- diktsson sem eiga húsið og ætla þau að reka hótelið. Þau eru einnig með nokkur herbergi til leigu í íbúðar- húsinu sem er rétt við. Þau ætla einnig að sjá um rekstur veitingasölunnar í þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli í sumar. - s G Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson. Nú að undanförnu hefúr verið unnið af kappi við smíði nýs hótels í Freysnesi í Öræfúm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.