Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag er það umfjöllun um
hið dæmigerða fyrir nauts-
merkið (20. apríl-20. maí) í
bemsku. Rétt er að lesa hana
með því hugarfari að hver
maður á sér nokkur stjömu-
merki sem vega hvert annað
upp.
Rólegt barn
Litla dæmigerða Nautið er
rólegt og friðsamt í bemsku.
Það fer sér hægt og má segja
að yfirleitt fari lítið fyrir því.
Það dundar útaf fyrir sig og
er heldur hlédrægt og var-
kárt. Foreldrar þess ættu því
ekki að þurfa að hafa alltof
mikið fyrir því.
Feimiö og hlédrægt
Á hinn bóginn er vissara að
varast að ganga að þvi sem
vísu að Nautið sé sjálfu sér
nægjanlegt því ef það er gert
er hætt við að það verði of
hlédrægt. Þvi er vissara að
ræða reglulega við nautið og
fá það til að tjá sig. Það þarf
að vinna gegn feimni þess og
hlédrægni í rólegheitum.
Nautið er jeppi
Eitt er það sem foreldrar
Nauta verða að gera sér grein
fyrir. Það er að Nautið er
hálfgerður jeppi, þ.e. hraði
þess er jafn, rólegur og hæg-
ur. Ef foreldrar Nautsins eru
í Hrút, Tvibura eða Bogmanni
eða era óþolinmóð vegna ann-
arra afstaðna þurfa þau að
gæta þess að gera bamið
ekki taugaveiklað með því að
reka stöðugt á eftir því. For-
eldrar þess þurfa að viður-
kenna og virða að hraði
Nautsins er annar en gengur
og gerist.
Þarf tíma
Naut þarf tíma til að átta sig
á nýjum staðreyndum og að-
staeðum. Það er eigi að síður
duglegt þrátt fyrir rólyndið.
Það fer sér kannski hægt en
vinnur jafnt og gefst ekki upp
og afkastar jafnmiklu eða
meira en aðrir þegar upp er
staðið.
Þrjóska
Áberandi eiginleiki í fari allra
sannra nauta er þijóskan.
Þegar litli bolinn hefur bitið
eitthvað í sig, kreppir hann
hnefana og borar fótunum
niður I gólfið. Ef foreldrið
ætlar að skipa þvl að skipta
um skoðun verður litla Nautið
enn þijóskara og fastara fyr-
ir. Foreldri sem ekki gefur
sig og þvingar Nautið til að
ganga þvert á vilja sinn, er
komið út á hálan ís. Það að
bijóta vilja lítils Nauts getur
haft eyðileggjandi áhrif á
persónuleika þess og jafn-
framt leitt til innibyrgðrar og
langvarandi reiði. Nautið er
friðsamt, en það er langrækið
þegar einhver hefur gert á
hlut þess.
Skynsemi og
þolinmceÖi
Rétta aðferðin til að ná ti
nautsins er að höfða til skyn-
semi þess og tilfinninga og
gefa því tíma til að hugsa sig
um. „Elsku litla stelpan mín,
viltu hjálpa mömmu og gera
þetta fyrir mig.“ Fá Naut
standast blíðu og að höfðað
er til hjálpsemi þeirra. Því
innst inni er Nautið vemdandi
og góðlynt merki. Önnur að-
ferð er að höfða til skynsemi
Nautsins. Einn helsti styrkur
merkisins er heilbrigð skyn-
semi, raunsæi og hæfileiki til
að sjá staðreyndir. Ef sest er
niður og það útskýrt í ró og
næði fyrir Nautinu af þveiju
best sé að gera þetta eða hitt,
lætur það undan, þ.e.a.s ef
skynsamleg rök era fyrir
málstaðnum. Það sem hafa
verður í huga, bæði þegar’
blfða og skynsemi eru notuð
á Nautið, er að tími skiptir
máli. Það má ekki reka á eft-
ir Nautinu, það þarf að melta
ástina og rökin, eða fá að
jórtra svolítið í friði.
GARPUR
CáAKPUR
6/V&o>R..þ(j ) éis get etac/
LÍTUPILLA UT' JHesrFT"/WG, EN EF
/ pJÐV/LJ/Ð V/NHA
sa/han, þh vtur é<s
HvSjþN/esA AÐ stó&va
Óftíeskjuk/a .'
TEELA, J f>AD ER er/A/s
OARPURER, j GOTTaÐ HÚKl
/neo hug - v V/jew. égá>
VHVND/ ABE/NS F/NA
„ , „ v F/eySTIHLESSÍ-O
^-------------------
BRENDA STARR
HEfiRA 'XotsBLLE, Reytúoo
kdHOUR- ) ao h/stta
' pessu H3ALI
KO/HDU S TRAf
'FALLEG noha '
VAR AÐKOMA
H/NGAD A
B'AT/.'
ÍiÍ:Í::ÍÍÍÍ:i:iÍHÍ::iÍÍ:ÍÍÍ:iÍiÍÍ:ÍÍÍi BRENDA STARR
1
SKRIFA UM MATARL/ST, J~A
ÞA6 <3ERt EG BR'ADUM. ÉG
<3BTSAFAE> KÖKUR. ALLAN
u. PAG/NN OöALORBI
V, fa/sjd af s/cie/F-
F.frbr, stofúnn/ .
FERDINAND
wL/á
SMAFOLK
Því miður, Snati, þú færð ekki að Hundar eru ekki leyfðir í VOFF!
koma með okkur ... skólabílnum ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er spiluram lítið gleðiefni
að taka upp hönd eins og þessa:
Norður
♦
¥
♦
♦
Vestur
¥76532 II
♦ D754
♦ G97
Oft er það þó einmitt spilarinn
sem „situr í hundum", sem tekur
úrslitaákvörðun. í þessu tilefni
á hann að spila út gegn þremur
gröndum eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Tvö lauf er Stayman og suður
neitar fyórlit í hjarta og spaða
með tveimur tíglum. Hveiju viltu
spila út?
Það getur svo sem allt heppn-
ast, en þó síst hjartaútspil. Til
að það skili árangri verður
makker helst að eiga AKx4, sem
er vægast sagt mjög hæpið.
Tígull og lauf eru skynsamlegri
útspil, en spaðaáttan er ltklegust
til að hnekkja spilinu. Eftir sögn-
um að dæma á makker a.m.k.
fimmlit í spaða (norður á í mesta
lagi flóra og suður þijá) og ein-
hveijar innkomur til hliðar.
Norður
♦ 7532
¥ Á1098
♦ ÁG6
♦ 106
Vestur Austur
♦8 ... ♦ KD964
¥76532 ¥K
♦ D754 ♦ 1082
♦ G97 +Á542
Suður
♦ ÁG10
¥ DG4
♦ K93
♦ KD83
Það ræður úrslitum að hefla
spaðasóknina strax. Suður hefur
ekki röntgenaugu, svo hann
svínar strax I öðrum slag í hjart-
anu. Austur heijar þá áfram í
spaðanum og bíður síðan rólegur
með laufásinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Yasser Seirawan, kunnasti
skákmaður Bandaríkjamanna um
þessar mundir, hefur oft verið
gagnrýndur af löndum sfnum fyr-
ir að vera ekki nægilega var um
sig. Eftirfarandi dæmi frá heims-
bikarmótinu í Barcelona, þar sem
hann hefur hvítt gegn Spánveij-
anum Illescas, rennir stoðum und-
ir þetta: Síðustu leikir vora 28.
Kgl-g2? — Kg8-f6! (nú nær svart-
ur a.m.k. jafntefli) 29. Re5-f3?
(29. Rd7+ - Ke7 30. Re5 leiðir
beint til jafnteflis).
Svartur svaraði að bragði: 29
— Dxg3+! 30. Kfl (riddaraenda
taflið eftir 30. fxg3 - Rxe3+ ei
léttunnið á svart) 30. — Dxh3t
31. Ke2 - Kg7 32. e4 - Rh6 33
De5+ — Kg8 (hér hefði svartui
vel getað teflt til vinnings mef
því að leika 33. — f6!? 34. De7-i
- Rf7 35. Dxb7 - Dg4) 34
De8+— Kg7 35. De5+ og jafn-
tefli með þráskák).