Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989 7 Við höfum nú flutt alla starfsemi okkar af Smiðjuveginum í Kópavogi í nýtt og glæsilegt húsnæði við Faxafen í Reykjavík, Nútíðina. Þar er allt á sama stað, rúmgóð verslun, skrifstofur og þjónustudeild fyrir allar okkar vörur. einstaklinga og atvinnumenn. Fyrirtækið er leiðandi á sviði hvers konar véla og tækja til ræktunar, fyrir einstaklinga, fyrirtæki, íþróttafélög og bæjar- og sveitarfélög. Einnig höfum við sérhæft okkur í tækjum fyrir verktaka. Síðast en ekki síst bjóðum við keðjur fyrir bíla og vinnuvélar auk þess hillur og lagerkerfi fyrir fyrirtæki og vörugeymslur. Komdu við hjá okkur í Nútíðinni og kynntu þér vörurnar og þjónustuna. WFM RAFSTÖÐVAR SLÁTTUVÉLAR RAF OG BENSÍNKNÚNAR ZENOAH VÉLORF BRIGGS & STRATTON OG KOHLER BENSÍNMÓTORAR WESTWOOD TRAKTORAR G.A. Pétursson hf. Sláttuvéla- og snjókeðjumarkaðurinn Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 OsarfslA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.