Morgunblaðið - 17.06.1989, Qupperneq 10
M0RGUNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR O. GÚNÍ 1989
10
GIMLIGIMLIIGIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæó Simi.25099 fj~ I Þorsgata 26 2 hæð Sum 25099 j.j .
MIÐHUS
Ca 170 fm glæsil. einb. ásamt 32 fm bílsk.
Húsið afh. frág. að utan en fokh. innan.
Sérstakl. fallegt hús. Teikn. á skrifst.
DALHÚS
Til sölu sérstakl. skemmtil. parh. á góðum
stað ca 170 fm ásamt ca 25 fm bílsk.
Húsið afh. fullfrág. að utan fokh. að innan.
GRETTISGATA
Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir á mjög
góðum stað við Grettisgötu. íb. afh. tilb.
u. trév. að innan með frág. sameign. Verð
4,5 millj. Einnig 4ra herb. íb. með bílsk.
Teikn. á skrifst.
Opið sunnudag
kl. 11-14
Einbýli og raðhús
VAIMTAR EINB.
VESTURBÆ - KÓP.
Höfum góðan kaupanda að einbhúsi við
Sunnubraut eða Þinghólsbraut í Kóp.
FANNAFOLD -
HAGSTÆÐ LÁN
Vorum að fá í einkasölu nær fullb. ca 185
einb. hæð og ris ásamt innb. bílsk. Húsið
stendur á sérstakl. fallegum stað. Áhv.
ca 3,8 millj. hagstæð lán. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 10,8 millj.
VESTURVANGUR
Glæsil. ca 440 fm einb. með innb. tvöf.
bílsk. Falleg staðsetning í hraunjaðrinum.
Sérib. á neðri hæð. Parket. Arinn. Mögul.
að yfirtaka áhv. lán allt aö 6 millj. Verð 18
milij.
LANGHOLTSVEGUR
- NÝTT
Vorum að fá I sölu sérstakl.
skemmtil. og vel hannað ca 187 fm
raðh. á tveimur hæöum með innb.
bflsk. Húsið er rétt rúml. tllb. u.
trév. en þó íbhæft. 4 svherb. Áhv.
ca 2,5 m. nýtt lán v/húsnstj. Skipti
mögul. á góðri 4ra-5 herb. íb.
Höfum í einkasölu ca 280 fm einbýli á
sjávarlóð. Tvöf. innb. bílsk. Húsið er að
miklu leiti frág. Mjög fallegt útsýni yfir
voginn. Teikn. á skrifst. Verð 12 millj.
VANTAR RAÐHÚS -
MiKLAR GREIÐSLUR
Höfum fjárst. kaupanda að góðu
raðh. i grónu hverfi eða I byggingu.
öll staðsetn. kemur til greina. Góð-
ar greiðslur f boði.
LEIÐHAMRAR
5-7 herb. íbúðir
HRAUNBRAUT
Gullfalleg ca 120 fm sérh. á 1. hæð m.
sérinng. 4 svefnherb. Parket á gólfum.
Verð 6,8 millj.
BUGÐULÆKUR
Höfum í sölu mjög skemmtil. 5-6 herb.
sérhæð á efstu hæð í einu fallegasta
þríbhúsinu v/Bugðulæk. 4 svefnherb. Sér-
þvhús. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb.
Verð 7,8-8 millj.
RAUÐALÆKUR
Falleg 5 herb. ca 120 fm nettó ib. á
2. hæð í fjórb. ásamt bíiskrétti. Nýtt
gler. Endurn. þak. Litíð áhv. Laus
fjótl.
BYGGÐARHOLT - MOS.
Fallegt ca 180 fm raðhús á einni hæð í
fallegu og grónu umhverfi. Innb. bílsk.
Hitalögn í stéttum. Geysilega fallegur
ræktaður garður.
SÆBÓLSBRAUT - KÓP.
LAUGALÆKUR
Ca 180 fm raðh. m. séríb. í kj. Góður
garður. Mikið endurn. Áhv. ca 3,0 millj.
hagst. lán. Verð 9,0-9,2 millj.
MELÁS - PARHÚS
Fallegt ca 167 fm parh. ásamt 30 fm
bílsk. 4 svefnherb. Suðurgarður. Laust
strax. Skipti mögul. Verð 8,5 millj.
ÁSBÚÐ - EINB.
MIKIÐ ÁHVÍLANDI
Ca 240 fm einb. á tveimur hæðum m/ca
60 fm tvöf. innb. bflsk. Skipti mögul. á
minni eign. Mögul. að yfirtaka áhv. lán
allt að kr. 4,5 millj. Verð 10,5 millj.
smíðum
LAUGARNESVEGUR
Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki-
parket. Mögul. á 4 svefnherb. Suðursv.
Verð 5,7 millj.
GARÐASTRÆTI
Góð ca 120 fm efri sérh. ásamt 25 fm
bílsk. Nýtt gler og rafmagn. Endurn. bað.
Verð 6,8 millj.
GRENIMELUR
Glæsil. 162 fm sérh. ásamt góðum bflsk.
Nýl. hús á frábærum stað. Einnig getur
2ja-3ja herb. ósamþ. íb. selst með í sama
húsi.
4ra herb. íbúðir
ALFTAHOLAR - BILSK.
Vorum að fá í sölu gæsil. 106 fm (nettó)
íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt rúmg.
innb. bílsk. Mjög góðar innr. Parket. Fal-
legt útsýni. Verð 6,6-6,7 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Falleg 4ra herb. íb. í þríbhúsi. 3 svefn-
herb., endurn. bað. geysifallegt útsýni.
Áhv. ca 2 millj. við veðdeild.
HJARÐARHAGI
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð.
Mikið endurn. bæði íbúð, sameign og hús
að utan. Ákv. sala. Verð 5,9 millj.
GRETTISGATA
Gullfalleg mjög rúmgóð ca 110 fm nettó
íb. á 1. hæð. Nýtt endurn. rafmagn, þak,
eldhús og bað. Verð 5,3-5,4 millj.
ENGJASEL
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt ca
18 fm aukaherb. í kj. Áhv. ca 2,4 millj.
hagst. lán. Verð 6,6 millj.
GAUTLAND
Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð. Fal-
legt útsýni. Suðursv. Ákv. sala.
Sérstakl. skemmtil. og vel staösett hús á
einni hæð ásamt tvöf. 40 fm bílsk. Húsið
skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan.
Traustur byggaðili. Verð 6,7-6,8 millj.
LEIÐHAMRAR - PARH.
Vorum að fá í einkasölu sérstakl. falleg
og vel hönnuð parh. á tveimur hæðum
ca 170 fm ásamt 25 fm innb. bílsk. Húsin
afh. fullfrág. að utan en fokh. að innan.
Staðsetning er sérstakl. góð. Teikn. á
skrifst. Verð 6,4 mlllj.
ÁLFTAHÓLAR - LAUS
Til sölu gullfalleg ca 106 fm (nettó) mjög
rúmg. 4ra herb. íb. í lyftuh. Suðurstofa.
Eign í ákv. sölu. Laus strax.
SUÐURHÓLAR-
HAGSTÆÐ LÁN
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð m/sér-
garði. Nýl. teppi. Húsið er nýviðgert að
utan og málað. Áhv. ca 1900 þús. hagst.
lán. Verð 5,2-5,3 millj.
ENGJASEL
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð.
Sérþvottah. Bílskýli. Skipti mögul. á 3ja
herb. íb. Verð 6,2 millj.
VÍÐIMELUR - SÉRH.
Góö 4ra-5 herb. sérhæð á 1. hæð ásamt
góðum bílsk. Sérinng. Nýl. gler. Lausfljótl.
LEIRUBAKKI
Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Nýtt
eldhús og gler að hluta. Mjög fallegt út-
sýni. Skuldlaus. Verð 5,6 miljj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér-
garði, 95 fm nettó. Húsið nýtekið í gegn.
Ákv. sala. Áhv. ca 800 þús. við lífeyris-
sjóð. Verð 5,3 millj.
TJARNARGATA
Falleg ca 114 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt
ca 25 fm íbherb. í kj. Stórar stofur. End-
urn. eldh. og bað. Parket. Nýl. rafmagn
og ofnalagnir. Fallegt útsýni yfir tjörnina.
ROFABÆR
Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. End-
urn. bað og eldh. Gott gler. Mjög ákv.
sala. Verð 5750 þús.
3ja herb. íbúðir
LAUGATEIGUR
Falleg og mikið endurn. lítið niðurgr. 3ja
herb. íb. í tvíbhúsi. Sérinng. Endurn. bað,
hurðir o.fl. Fallegur nýstandsettur garður.
Áhv. ca 1,4-2 millj. langt. lán. Verð 4,5
millj.
VALLARBRAUT
Glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæð i nýl.
húsl. Mjög vandaðar Innr. Parket.
Mögul. að yfirtaka lán allt að 3 millj.
Verð 6,7-6,8 mili}.
FRAMNESVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. á jarð hæð með sér-
inng. Eign i mjög góðu standi. Skuldlaus.
Laus fljótl.
VESTURBÆR - SÉRH.
Falleg 95 fm miðhæð í járnkl. timburh.
Sérinng. Mjög góð staðsetning. Verð 4,4
millj.
VESTURBÆR
Falleg 3ja herb. risíb. með sérinng.
VESTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh.
Ákv. sala. Verð 4,4 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi.
Nýl. teppi. Nýtt eldhús. Sérþvhús. Verð
4 millj.
BORGARHOLTSBR.
Glæsil. 3ja herb. íb. i toppstandi.
Sérinng. og sérgarður. Áhv. ca
1900 þós. v/veðdeild.
VEGHUSAST. - LAUS
- HAGSTÆÐ LÁN
Glæsil. nýendum. 105 fm íb. Endurn. í
hólf og gólf. Áhv. ca 3,0 millj. hagst. lán.
OFANLEITI
Ný ca 98 fm óvenju rúmg. 3ja herb.
íb. á 4. hæð í vönduðu fjölbhúsi.
Tvennar sv. Fallegt útsýní. Áhv. ca
1,3 millj. v/veðdeild. Verð 6,9 millj.
SIGTUN - LAUS
Ca 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í kj.
Nýl. eldh. Verð 4,6 millj. S
ÁSVALLAGATA
- HAGSTÆÐ LÁN
Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. í fallegu steinh.
Áhv. ca 2,6 millj. hagst. lán. Laus 15.1 .'90.
Útb. aðeins 1400 þús. Verð 4 millj.
SNORRABRAUT - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn.
eldh. Laus strax. Verð 4,2 millj.
ALFTAMYRI
Höfum i einkasölu glæsil. ca 85 fm
nettó íb. á 2. hæð i góðu fjölbhúsl
ésamt nýjum fuilkláruðum bllsk.
Nýtt gler. Parket. Elgn í topp-
standi. Skuldlaus. Verð 6,9 mlllj.
SEUAHVERFI
Stórglæsil. 80 fm (nettó) íb. Nýjar vandað-
ar innr. Áhv. hagst. lán. Verð 5,0 millj.
KJARRHÓLMI - KÓP.
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Áhv. langtímal. 2,6 millj. Verð 5,0 millj.
ÆSUFELL
Falleg 85 fm (nettó) íb. á 4. hæð. Áhv.
ca 2,0 millj. hagst. lán. Verð4,6-4,7 millj.
VANTAR EIGNIR
MEÐ NÝJUM
HÚSNÆÐISLÁNUM
Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra
herb. íb. með nýjum húsnæðislánum.
Mikil eftirspum. Fjárst. kaupendur.
BÁRUGATA
Gullfalleg 3ja herb. 85 ím nettó ib. á 4.
hæð. Mikið endurn. m/suðursv. Parket.
Ákv. sala. Verð 4,9 millj.
GRETTISG. - NÝL.
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb-
húsi. Suðursv. Parket á gólfum. Áhv. ca
1700 þ. Verð 5,1 m.
VESTURBERG
Höfum til sölu glæsil. 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Mjög vandaðar innr. Verð 4750 þús.
KLEPPSVEGUR
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Skuld-
laus. Verð 4,5 millj.
GNOÐARVOGUR
Falleg ca 90 fm íb. á jarðh. Fallegur suður-
garður. Parket. Verð 5,6 millj.
BARÓNSSTÍGUR
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð mikið end-
urn. Tvö svefnherb. Verð 4,3 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Falleg 3ja herb. risíb. í steinh. Áhv. ca 1
millj. hagst. lán. Verð 3,6-3,7 millj.
LEIFSGATA
Falleg 86 fm íb. í kj. Áhv. ca 1700 þús.
Verð 3,9 millj.
2ja herb. íbúðir
ASTUN - KOP.
Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fallegu fjölb-
húsi. Vestursvalir. Áhv. ca 1100 þús
hagst. lán. Verð 4-4,1 millj.
HÓLMGARÐUR
Gullfalleg 65 fm íb. á 1. hæð. Sérinng.
og sérgarður. Ekkert áhv. Verð 4,1 millj.
ÁSBRAUT - KÓP.
Falleg 47 fm jb. á 3. hæð. Stórar suð-
ursv. Parket. Ákv. sala.
FÍFUSEL
Falleg en ósamþ. 2ja herb. íb. á jarðh.
Áhv. ca 1 millj. Verð 2850 þús.
EFSTIHJALLI
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 15
fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 3,8 millj.
AUSTURBERG
Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. íb. í mjög
góðu standi. Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
KEILUGRANDI
Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lítilli blokk.
Nýtt parket. Suðursv. Ekkert áhv.
NÖKKVAVOGUR
Falleg lítið niðurgr. 2ja herb. íb. í kj. íb.
er mikið endurn. Ákv. sala.
ASPARFELL
Gullfalleg 66 fm (nettó) 2ja herb. íb. á 2.
hæð. Ný máluð og ný teppi. Laus.
RAUÐALÆKUR - LAUS "
Góð 2ja herb. íb. Lítið niðurgr. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 3,3-3,4 millj.
LÁGHOLTSV. - VESTURB.
Falleg ný 2ja herb. íb. í tvíbhúsi. Allt sér.
Áhv. hagst. lán. Verð 4,5 millj.
BALDURSGATA
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á
gólfum. Nýtt þak. Skipti mögul. á 4ra herb.
KÁRASTÍGUR - EINB.
Höfum til sölu glæsil. endursmíðað lítið
einbhús á mjög góðum stað. Laust strax.
ÞANGBAKKI
Glæsil. 40 fm nettó einstaklíb. á 2. hæð.
Parket. Áhv. 1,3 millj. við veðdeild.
LANGHOLTSVEGUR
Falleg 2ja herb. risíb. Verð 3 millj.
HRINGBRAUT
Góð einstaklíb. í kj. Nýl. eldhús. Áhv. ca
700 þús. hagst. lán.
HÁALEITISBRAUT
Stórgl. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Allar innr.
nýjar. Eign í algjörum sérfl.
VANTAR 2JA -
STAÐGREIÐSLA
Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja
herb. íb. í Breiðholti, Grafarvogi, Selási
og fleiri stöðum.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ný teppi
og nýl. mál. Skuldlaus. Laus strax. Verð
4,1 millj.
ÆSUFELL - LAUS
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Laus strax.
Verð 3,7 millj.
VANTAR 2JA -
BREIÐHOLT
Höfum fjárst. kaupendur að 2ja herb. íb.
í Breiðholti. 1,5 millj. v/saming.
UNNARBRAUT
Falleg 60 fm íb. á jarðh. Parket. Ákv. sala.
Verð 3,6 millj.
VANTAR 3JA HERB.
- VESTURBÆR
Höfum mjög fjárst. kaupanda að 3ja-4ra
herb. íb. á Gröndum eða öðrum stöðum
í Austurbæ. 2,0 millj. v/samning.
Ámi Stefánsson, viðskiptafr.
LAUFAS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Óskum öllum
landsmönnum
gleðilegrar
þjóðhátíðar
Næsta auglýsing birtist
þriðjudaginn 20. júní
Auður Guðmundsdóttir dft"
^ sölumaður .
Magnus Axelsson fasteignasali
Z5E
bK
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 668*123
Seljendur
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum
við eftir öllum stærðum og gerðum
eigna á skrá.
Sýnishorn úr söluskrá
2ja-3ja herb.
Austurbrún. Mjög björt og falleg
2ja herb. íb. í lyftuh. Húsvörður. Verð
4,0 millj.
Hrísateigur. Sérdeíiis
huggul. 2ja herb. 55 fm nettó
kjíb. i þríbhúsi á þessum eftir-
sótta stað. Fallegur garður. Verö
aðeins 3850 þus.
Austurberg. Vorum að fá í einka-
sölu mjög skemmtil. 3ja herb. íb. á 2.
hæð ásamt bílsk. m/rafm. og hita. Verð
5,3 millj.
Njálsgata. 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Verð 3,0 millj.
Engihjalli. Glæsil. 53 fm nettó íb.
á 1. hæð. Áhv. byggsjóður 800 þús.
Verð 4,9 millj.
4ra-5 herb.
Laugarnesvegur. Mjög rúmg. 5
herb. íb. á jarðh. í þríbhúsi. Verð 7,3 millj.
Boðagrandí. Glæsil. 5
herb. íb. i lyftuh. Ágætar innr.
Fráb. útsýni. Góð sameign. Hús-
vörður. Bílskýli. Áhv. ca 3,2 míllj.
Verð 7,5 millj.
DalhÚS. Raðh. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Afh. fokh. að innan,
fullfrág. að utan. Teikn. á skrifst. Traust-
ur byggaðili. Verð 7,3 millj.
Miðhús. Einb. 147 fm á tveimur
hæðum ásamt 33 fm bílsk. Afh. fokh.
að innan, fullfrág. að utan. Teikn. á skrifst.
Traustur byggaðili. Verö 6,8 millj.
Miðhús. Parhús 3ja herb. 75 fm.
Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð
4,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
Eldshöfði. Rúml. 100 fm fullkl.
iðnhúsn. Verð 3,8 millj.
Eiðistorg. 75 fm nettó mjög hent-
ugt verslpláss. Verð 4,5 millj.
Kristján V. Kristjánsson viðskfr.,
Sigurður Örn Sigurðarson viðskfr.