Morgunblaðið - 17.06.1989, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989
.33
QBQi
Skólafólk!
Bækur
til Eþíópíu.
Okkur vantar alls
konar bækur á ensku.
Erum að koma upp
bókasafni í Gojjamhéraði
,x í Eþíópíu. Takið nú til í hillunum.
Brennið ekki bókunum, við höfum
not fyrir þær.
Mömmur -
og ömmur.
Hafið þið í fórum ykkar handsnúnar sauma-
vélar sem eru í lagi og þið eruð hættar að
nota, höfum við not fyrir þær í Eþíópíu. Við
erum að aðstoða fólk þar við ýmiss verkefni,
þar á meðal saumaskap.
Sækjum að sjálfsögðu vélarnar heim á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og greiðum flutnings-
kostnað utan af landi. Nánari upplýsingar í
síma 26722, kl. 8.00-16.00.
Ungmennahreyfing
Rauða Kross íslands
Annað kiJi
kl. 20:00
gete l)ú sél
á Stöð 2,
Jj ?egea
|iíí iTjgJr cJdji
eftir I!
Hin bráðskemmtilega og fróðlega lífsreynslusaga þeirra
hjónakorna Happs og Lukku og nágranna þeirra Trausta
verður sýnd á Stöð 2 annað kvöld klukkan 20:00.
Sýning myndarinnar tekur aðeins 6 mínútur, en það er
sanit meira en nóg til þess að sannfærast unt að
- þú tryggir ekki eftir á.
Góða skemmtun!
SJÓVÁ-ALMENNAR