Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 RAÐAUGÍ YSINGAR ÓSKASTKEYPT Rækja Óskum eftir að kaupa ísaða rækju til vinnslu í sumar og haust. Upplýsingar í síma 96-5 12 00. Gefla hf., Kópaskeri. TIL SÖIU Compaq 386/20 ferðatölva til sölu með 1 mb RAM og 40 mb hörðum disk. Aðeins 6 mán. gömul. Verð 329 þús. Hringið í síma 689454 eða 623348. Til sölu alvöru tölva IBM PS/2 model 60 með 70 Megabyte hörð- um disk, einu Megabyte minni og 12 tommu VGA grafískum litaskjá. Verð 270 þúsund. Upplýsingar í síma 71758. Til sölu mjög góður sumarþústaður um 48 fm á fal- legum stað í Hafnarskógi við Ölver í nálægð við Borgarnes. Selst með húsgögnum o.fl. Upplýsingar í síma 641050. Sumarbústaður í Skorradal 50 fm. Veiðileyfi og land undir bátaskýli fylg- ir. Tilvalið fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 31863 og í vinnusíma 681240. Stálsmiðja til sölu Til sölu stálsmiðja á höfuðborgarsvæðinu. Rótgróið fyrirtæki með föst verkefni allan ársins hring og trygga markaðshlutdeild. Nýsmíði, viðgerðir og innflutningur. Fyrirtækið selst án húsnæðis en húsaleigu- samningur gæti fyigt. Fyrirspurnir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „P - 2973“ fyrir 21. júní. Eskofot 525 repromaster m/loftsogi, TTL kerfi (fotosellu) ásamt Esko- fot 531 samlokuvél, til sölu. Nýlegt, vel með farið og ódýrt. Upplýsingar í síma 29800 (Gunnar Kr.) virka daga. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyringar - Eyfirðingar Almennur fundur um stjórnmálaástandið verður í Kaupangi mánu- dagskvöldið 19. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal. Fundarstjóri: Sigurður J. Sig- urðsson, forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Flökunarvél - flökunarvél Til sölu er Baader 189, árg. 1981, í'mjög góðu standi. Til greina kemur að taka Varlet vél tegund 89 uppí kaupin. Upplýsingar í símum 19520 og 76055 á kvöldin. ATVINNUHÚSNÆÐI Faxafen 9 Til leigu skrifstofu-, verslunar- og geymsluhúsnæði Verslunarhúsnæði á jarðhæð er 240 m2, sem má skipta í tvær einingar ef vill. Efri er hæð 240 m2 ásamt 72 m2 galleríi á 3. hæð. Kjallari er 613 m2 með 4ra metra lofthæð. Alls konar skipting innbyrðis er möguleg. Upplýsingar gefur Benedikt Jónsson í heima- síma 32190 á kvöldin og um helgar, eða í vinnusíma 27022 á skrifstofutíma. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður í félagsheimilinu Þórsveri þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal og menntaskólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Þórshafnar. Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Tökum landið ífóstur Sjálfstæðisfólk í Hafnarfirði stendur fyrir gróðursetningarferð fyrir alla fjölskylduna sunnudaginn 18. júní. Farið verður á einkabílum frá- Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00 og komiö til baka um kl. 18.00. Boöiö veröur uppá pylsur og gos. Tökum landið í fóstur og fjölmennum! Stefnir og Fram. SJA SMAAUGLYSINGAR A BLS. 53 TOEFL - NÁMSKEIÐ - TOEFL prófið er talsvert frábrugðið þeim hefð- bundnu prófum, sem tíðkast hafa á íslandi, og einkenni þess er einkum að farið er nákvæmlega eftirfyrirmælum um útfyllingu prófblaða, hver próf- þáttur hefur nákvæmlega afmarkaðan tíma og öll fyrirmæli eru á ensku. TOEFL námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja afla sér haldgóðrar undirstöðu undir prófið og vilja þjálfa sig í próftökunni. Námskeiðið leggur áherslu á hlustun, málfræði, lestrarskilning og orðaforða. Að auki verður lögð áhersla á þá sérstöku próf- tækni, sem þarf til að ná góðum árangri í TOEFL prófinu og m.a. verða tekin allt að sex æfingarpróf. Námskeið hefst þann 10. júlí og tekur 30 klst. Leiðbeinandi verður Bjarni Gunnarsson M.A. Bjarni hefur sérmenntun á sviði enskukennslu og hefur m.a. unnið við að leggja TOEFL próf fyrir. Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla þá, sem vilja ná góðum árangri á TOEFL prófinu! MÁLASKÓLINN, Borgartúni 24, símar 687590 og 625566. Successi GUÁRANTEED ^ — PEPFfCT IN 8 MiNUTES Beef Oríental Fia icrtd Pú'.c u :i(t Vcset&Hti Bragðgóður hrísgrjónaréttur með nautakjötskrafti og ör- litlu hvítlauksbragði. Saman- við er bætt ferskum grænum baunum og gulrótum. Sérlega góð uppfylling. Fyrir 4 - suóutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARI. K. KARLSSO.WCO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 0RL0FSHÚS Á SPÁNI Viltu tryggja þér sólríka framtíð í hlýju og notalegu lúxus- umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufeg- urðin er hvað mest á Spáni? VERÐ FRÁ ÍSL. KR. 1.900.000,- AFBORGUNARKJÖR. Á og við LAS MIMOSAS er öll hugsanleg þjónusta sem opin er alla daga, m.a. veitingastaðir, diskótek og 18 holu golfvöllur. SÉRSTAKUR KYNNINGARFUNDUR með myndbandasýningu á Laugavegi 18 sunnudaginn 18. júní frá kl. 13.00-17.00. Kynnisferð til Spánar 21.-28. júní. Örfá sæti laus. ORLOFSHÚS SF., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, símar 91-17045 og 15945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.