Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 R ACÞ AUGL YSINGAR 7 Bílkrani til leigu 45 tonna grindarbómukrani til leigu um mán- aðartíma. Upplýsingar gefur Stefán í síma 676660. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast í málun Óskum eftir tilboðum í málun á ölsuðuhúsi og öðrum fasteignum okkar við Frakkastíg og Njálsgötu. Upplýsingar veittar í síma 672000 á skrif- stofutíma. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. SP ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Nesjavallaæð - Geymir á Háhrygg, stálsmíði." Verkið felst í að smíða um 2500 fm miðlunar- geymi fyrir heitt vatn, sem staðsettur er á Háhrygg, sem er um 2 km frá Nesjavöllum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 4 júlí, 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skrifstofuhúsnæði í miðbæ Kópavogs Til leigu nú þegar ca 44 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð í miðbæ Kópavogs. Hentar fyrir margvíslega atvinnustarfsemi. Upplýsingar í síma 40840. Til leigu á Laugavegi 26 155 fm súlnalaus salur, sem innrétta má að vild. Góð lofthæð, bjart og fallegt húsnæði. Aðgangur frá Laugavegi og Grettisgötu. Verður laust fljótlega. Lyfta. Bílastæði. Upplýsingar í símum 12841, 43033 og 13300. Faxafen 9 Til leigu skrifstofu-, verslunar- og geymsluhúsnæði Verslunarhúsnæði á jarðhæð er 240 mz, sem má skipta í tvær einingar ef vill. Efri er hæð 240 m2 ásamt 72 m2 galleríi á 3. hæð. Kjallari er 613 m2 með 4ra metra lofthæð. Alls konar skipting innbyrðis er möguleg. Upplýsingar gefur Benedikt Jónsson í heima- síma 32190 á kvöldin og um helgar, eða í vinnusíma 27022 á skrifstofutíma. BÁ TAR - SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Kársnessöfnuður Sumarferð - messuferð Efnt verður til ferðar vestur á Mýrar sunnu- daginn 2. júlí nk. Sögustaðir skoðaðir niður á Mýrum og verið við messu á Ökrum. Lagt verður af stað frá Kópavogskirkju kl. 10 f.h. Frítt er í rútuna, en fólk hafi með sér aura fyrir sjálfvöldu snarli um hádegið í Borg- arnesi og nesti fyrir miðdagskaffið. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöldið 25. júní í símum 22131, 43299 eða 42287. TIL SÖLU Gott atvinnutækifæri Til sölu gott fyrirtæki í sólbaðstofurekstri í Reykjavík. Góð tæki og aðstaða. Hentar vel tveimur duglegum aðilum. Verð kr. 6,0 millj. Til greina kemur að lána kaupverðið til allt að 5 ára gegn öruggum tryggingum. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTBGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæjarieiðahúsinu) Simi: 681066 Bergur Guðnason Kennsla Einkatímar í söng og/eða píanóleik fyrir byrj- endur. Raddþjálfun fyrir kóra. Upplýsingar í síma 641234. Keith Reed, M.M. (Masterof Music), óperusöngvari og kórstjóri. Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð miðvikudaginn 28. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, Land- mannahreppi, sími 98-76580, frá kl. 11-19. Stjórnin. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vistun - stuðningsfjölskylda Óskað er eftir vistun fyrir þroskaheftan 5 ára gamlan dreng hjá góðri fjölskyldu í nokkur ár, með það fyrir augum að fjölskyldan geti fylgt dregnum eftir sem stuðningsfjölskylda, ef önnur úrræði taka við að þessum árum liðnum. Upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi í síma 75860 eða 75940. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Raufarhafnarbúar Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður i félagsheimilinu Hnitbjörgum miðvikudaginn 21. júni kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal og menntakólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Raufarhafnar. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður í félagsheimilinu Þórsveri þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal og menntaskólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Þórshafnar. t*JÓNUSTA Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir FÍ 24.-29. júnf (6 dagar): Vestfirðir. Ekið til Þingeyrar í Dýrafírði og gist þar í þrjár nætur. Farnar skoðunarferðir m.a. gengið milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar um Svalvoga. Gist tvær síðustu næturnar i Breiðuvík og m.a. fariö á Látraþjarg. Fararstjóri: Sigurður Karlsson. 28. júní-1. júlí (4 dagar): Ferð um Breiðafjarðareyjar. Siglt með Hafrúnu um eyjar vestan Stykkishólms, í mynni Hvammsfjarðar og til Vestur- eyja. Árbók Fl 1989 fjallar um Breiðafjarðareyjar. Fararstjóri: Árni Björnsson. 6.-14. júlí (9 dagar): Hornvík. Á föstudegi hefst ferðin frá isafirði með Fagranesinu í Hornvík. Gist í tjöldum og farnar dagsferðir um nágrenniö m.a. Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. 6.-14. júlí (9 dagar): Hesteyri - Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnað. Á föstudegi er siglt með Fagra- nesinu til Hesteyrar og gengið þaðan á næstu þremur til fjórum dögum til Hornvikur. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. Gönguferð um Jotunheimen 11.-21. ágúst: Uppselt. Ferðist með Ferðafélagi Islands í sumar. Ferðir við allra hæfi. Ferðafélag íslands. 'mj útivist Miðvikudagur 21. júnf kl. 20: Sólstöðuferð í Viðey. Leiðsögumaður: Lýður Björns- son, sagnfræðingur. Kynnist úti- vistarparadís Reykvíkinga og fræðist um merka sögu eyjunn- ar. Verð 400,- kr. frítt f. börn yngri en 12 ára með foreldrum sínum. Brottför frá Sundahöfn. Föstudagur 23. júníkl. 20: Jónsmessunæturganga Útivist- ar 1989. Langistígur - Þingvellir. Létt og skemmtileg gönguleið. Landnámsganga nr. 14. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fjölmennið. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ®FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðirtil Þórsmerkur: Kl. 8.00 miðvikudaginn 21. júní. Kl. 8.00 sunnudaginn 25. júní. Kl. 8.00 miðvikudaginn 28. júní. Vinsamlegast skráið ykkur i ferð- irnar á skrifstofu F.i. Verð kr. 2.000,- Næstu kvöldferðir: Miðvikudaginn 21. júní kl. 20.00: ESJA - sólstöðuferð. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb (856 m.). Fólk á eigin bílum velkomið í ferðina. Verð kr. 600,- Föstudaginn 23. júní kl. 20.00: Jónsmessunæturganga (geng- ið um Svínaskarð). Um Svínaskarð lá fyrrum alfara- leið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Verð kr. 800,- Miðvikudaginn 28. júní kl. 20.00: Heiðmörk. Ókeypis ferð. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag [slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.