Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989
3
EFNI
Banvænn bölvaldur
►Bijóstakrabbi er með skæðustu
sjúkdómum sem sækja á konur en
dánartíðni af hans völdum eykst
þó ekki/10
Hugsað upphátt
►Kristín Einarsdóttir kvenna-
listakona er við ritvöllinn að þessu
sinni/14
Útlönd
►Er Castrogate eiturlyijahneyksli
eða valdabarátta?/16
Bheimili/
FASTEIGNIR
► 1-20
Híbýli/Garður
►Hreyfanlegir veggir /2
Steypuverksmiðjan
Ós
►Viðtal við Ólaf S. Björnsson for-
stjóra/10
Smiðjan
►Garðhlið sem listasmíð/19
í górilluskóginum
►Blaðamaður Morgunblaðsins á
slóðum górilla í myrkviðum
Afríku/1
Á eigin fótum
►Jan Davidson fatahönnuður býr
í Þingholtum, framleiðir í Hong
Kong og selur skíðafatnað í Evr-
ópu og Ameríku/6
Endalok siðmenningar
►Bandaríska skáldkonan Jane
Smiley hefur vakið athygli fyrir
Grænlendingana, um síðustu norr-
ænu mennina á Grænlandi/8
Galdramaður með
gítarinn
►Guðmundur Pétursson, korn-
ungur blúsgítarleikari, hefur vakið
mikla athygli fyrir meistaratakta
á hljóðfæri sitt/10
FASTIR ÞÆTTIR
Frettir 2/4/bak Minning 17c
Dagbók 8 Minning 19c
Leiðari 18 Afmæli 27c
Helgispjall 18 Minning 28c
Reykjavikurbréf 18 Myndasögur 29c
Konur 30 Stjörnuspeki 29c
Fólk í fréttum 30 Minning 32-33c
Útvarp/sjónvarp 32 Bíó/dans 34c
Mannlífsstr. 14c Velvakandi 36c
Fjölmiðiar 22c Samsafnið 38c
Mennstr. 24c Bakþankar 40c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
J.( 'j",9gf\lt 1 51!)'.' í;l
Skíðalyfta á Sólheimajökli
opnuð í lok mánaðarins
FÉLAGAR í ung-mennafélögunum Drangi og Dyrhólaey í Mýrdals-
hreppi hafa komið fyrir skíðalyftu á Sólheimajökli, sem er skriðjök-
ull niður úr Mýrdalsjökli. Stefiit er að því að opna lyftuna fyrir versl-
unarmannahelgina og opnast þá nýr kostur fyrir ferðalanga á þess-
um árstíma.
Ungmennafélögin tvö sameinuð-
ust um kaup á skíðalyftunni,
sem er 300 metra löng toglyfta.
Lyftan var keypt frá Siglufirði, en
Siglfirðingar voru einmitt að selja
þijár af skíðalyftum sínum fyrir
eina nýja. Lyftan kostaði 250 þús-
und krónur, en ætla má að við-
bótarkostnaður við uppsetningu og
lagfæringu vegar nemi á bilinu 100
til 150 þúsund krónur, að sögn Jón-
asar Erlendssonar, sem verið hefur
í undirbúningsnefnd.
Unnið var að uppsetningu lyft-
unnar á jöklinum um síðustu helgi
og tók það verk aðeins um fjóra
klukkutíma. Þá var hún gangsett
og prófuð og gekk allt eins og í
sögu, að sögn Jónasar. Aðeins er
nú beðið eftir fulltrúum frá Vinnu-
eftirliti ríkisins, en það er í þeirra
verkahring að athuga hvort öllum
öruggiskröfum sé fullnægt áður en
hægt er að fara að taka á móti
skíðaáhugafólki.
Jónas sagði að nægur snjór væri
á jöklinum og ágætt skíðafæri.
„Við vorum með snjóflóðaleitar-
stangir með okkur þegar við unnum
við uppsetningu lyftunnar og potuð-
um við alls staðar á kaf. Samkvæmt
því eru að minnsta kosti þrír metr-
ar niður á fast.“ Jónas sagði að^
lyftan væri færanleg og ætlunin
væri að fara með hana í byggð á
veturna og síðan upp á jökul á
sumrin. Þannig væri hægt að
stunda skiðaiþróttina árið um kring,
það er að segja ef þessi tilraun
gæfist vel.
Jónas sagði að fólksbílar kæmust
ekki inn að Iyftunni. Hinsvegar
væri hægt að fara á jeppum og í
bígerð væri að bjóða upp á rútuferð-
ir frá Vík. Aksturinn tæki um það
bil 45 mínútur.
I/yJJWJ UjJJSjJJJ
Bfllinn, sem sæmdur var GULLNA STYRINU i ár
VERÐ FRÁ KR. 798.000
Snnifalinn í verðinu er m.a. eftirtaiinn búnaður: Vökvastýri/veltistýri — Rafdrifnar
rúðuvindur — Rafstýrðir útispegiar — Dagljósabúnaður — Samlæsing á hurðum
1 . •
Lajmgavegi 170-172 Simi 695500