Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNÐDÁGUR 16. JÚLÍ 1989
UPPBOÐ
Gömlu meistararnir
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir
sölusýning á verkum gömlu meistar-
anna í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9.
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn
gott framboð á svo mörgum góðum
verkum eins og nú og hafa margar
myndir skipt um eigendur síðustu
dagana.
Meðal verka á söluskrá má nefna:
Alfreð Flóki:
Tvaer stórar svartkrítarmyndir.
Ásgrímur Jónsson:
Búrfell. Vatslitur. 42 x 56 sm.
Strútur. Olía á striga. 67 x 95 sm.
Múlakot/Eyjafjallajökull. Olía á striga.
51 x 72 sm.
Rútstaðahjáleiga í Flóa. Vatnslitur 1902.
24 x 46 sm.
Einar Jónsson:
Alda aldanna. Gipsafsteypa.
Öreigar. Lituð gipsafsteypa.
Eyjólfur J. Eyfells:
Þrjár gamlar olíumyndir.
Guðmundur Thorsteinsson Muggur:
„Út geng ég ætíð síðan". Pennateikning.
15x10 sm.
Gunnlaugur Blöndal:
Blóm í vasa. Olía á striga 1933. 91 x 74 sm.
Siglufjarðarhöfn. Pastel 1932. 63x49 sm.
Burstabær. Vatnslitur. 46 x 59 sm.
„Austan af héraði". Pastel. 70 x 52 sm.
Model. Olía á striga. 90 x 110 sm.
Arnarfell. Olía á striga. 85 x 125 sm.
Liggjandi módel. Olía á striga. 75 x 90 sm.
Gunnlaugur Scheving:
Tvær vatnslitamyndir.
Höskuldur Björnsson:
Frá Hornafirði. Vatnslitur 1949. 51 x 69 sm.
Jóhannes S. Kjarval:
Gjáin (Þingvellir). Olía á striga 1932-’34.
100 x 202 sm.
„Abstraktion". Litkrít. 48 x 62 sm.
Stapafell. Olía á striga. 107 x 128 sm.
Grámosinn. Olía á striga. 40 x 40 sm.
Afmælisblóm. Olía á striga 1953. 40 x 34 sm.
Jón Stefánsson:
Kjarrið. Olía á masonit. 28 x 39 sm.
Botnsúlur. Olía á striga. 50 x 62 sm.
Júlíana Sveinsdóttir:
Botnsúlur: Olía á striga 1956. 75 x 100 sm.
Jón Engilberts:
Frá Múlakoti. Vatnslitur. 40 x 50 sm.
„A la ferrne". Vatnslitur 1944. 54 x 76 sm.
Jón Þorleifsson:
Tvær gamlar olíumyndir frá Hornafirði.
Karen Agnete:
Tvær olíumyndir.
Nína Tryggvadóttir:
Form. Vatnslitur 1965. 25 x 20 sm.
Ólafur Túbals:
Nokkrar olíu- og vatnslitamyndir.
Ragnar Kjartansson:
Fjölskyldan. Brenndur leir.
Ragnheiður J. Ream:
Stöndin. Olía á striga. 85 x 110 sm.
Sveinn Þórarinsson:
Nokkrar olíu- og vatnslitamyndir.
Svavar Guðnason:
Ævintýri. Olía á striga. 100x80,5 sm.
Sigurður Sigurðsson:
Uppstilling. Olía á striga 1958. 37 x 50 sm.
Snorri Arinbjarnar:
Tindaskagi. Vatnslitur. 37 x 42 sm.
Sverrir Haraldsson:
Nokkrar teikningar, m.a. tvær frá Vest-
mannaeyjum.
Tove Olafsson:
Módel. Tréútskurður. Hæð 56 sm.
Valtýr Pétursson:
Nokkrar olíumyndir.
Þórarinn B. Þorláksson:
Landslag. Olía á striga 1899. 37 x 51 sm.
Þorvaldur Skúlason:
Gömul vatnslitamynd frá París og fjórar „ab-
strakt“ olíumyndir.
í nýja salnum Austurstræti 10 (uppi á lofti í
Pennanum) er úrval málverka eftir marga af
okkar bestu listamönnum. Þar er einnig að
finna (í Grafík-Galleríinu) grafík-verk eftir alla
okkar helstu grafík-listamenn eða eftir u.þ.b.
50 höfunda. Þar er einnig mikið af keramik-
og glermunum.
Gallerí Borg er opið frá kl. 10-18 virka daga,
en lokað um helgar yfir sumartímann.
BORG
Listmunir- Sýningar- U ppboð
Pósthússtræti 9, Austurstræti 10,101 Reykjavík
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Fulltrúar á SUS-þing
Félagsmenn í Heimdalli, sem áhuga hafa á því að komast á þing
Sambands ungra sjálfstæðismanna á Sauðárkróki 18.-20. ágúst,
eru beðnir að skrá sig í síma 82900 fyrir 21. júlí.
Stjórnin.
Véiagslíf
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533
Helgarferðir Ferðafélagsins
14.-16. júlí
1) Snæfellsnes - Elliðahamrar
- Berserkjahraun
Gengið þvert yfir Snæfellsnesið
skammt vestan við veginn um
Kerlingarskarð. Parna er fjall-
garðurinn mun lægri en víðast
annars staðar. Lagt verður af
stað í gönguna frá Syðra-Lága-
felli. Gist i svefnpokaplássi.
Fararstjóri: Jóhanna Magnús-
dóttir.
2) Landmannalaugar. Gist i
sæluhúsi FÍ í Laugum. Göngu-
ferðir um nágrennið með farar-
stjóra. Fararstjóri: Magnús Guð-
laugsson.
3) Pórsmörk. Gist i Skagfjörðs-
skála/Langadal. Gönguferðir
með fararstjóra.
4) Hveravellir. Gist í sæluhúsi
FÍ á Hveravöllum. Eftir erfiðan
vetur er sumarið loksins komið
á Hveravöllum.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Fi, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
M Útivist
Sumarleyfisferðir Útivistar
1. 21.-26. júlí Eldgjá - Þórs-
mörk. Tilvalin ferð fyrir þá sem
gengið hafa „Laugaveginn" og
vilja kynnast annarri gönguleið
til Þórsmerkur. Göngutjöld. Far-
arstjóri Rannveig Ólafsdóttir.
2. 20.-25. júlí Aðalvík. Tjald-
bækistöð við Sæból. Gönguferð-
ir. Fararstjóri Gísli Hjartarson.
3. 22.-29. júlí Nýr hálendis-
hringur. Ekið með suðurströnd-
inni austur i Lónssveit, siðan um
firðina á Hallormsstað. Gist i
tvær nætur við Snæfell og tvær
i Kverkfjöllum. Þaðan er haldið
um Hvannalindir og Herðubreið-
arlindir til Mývatns. Heim suður
Sprengisand. Gist í góðu svefn-
pokaplássi. Fararstjóri Kristján
M. Baldursson.
4. 28. júlí - 2. ágúst Eldgjá -
Þórsmörk. Sama og ferð nr. 1.
5. 3.-8. ágúst Hornstrandir -
Hornvík.
6. 3.-11. ágúst Hornvík -
Lónafjörður - Grunnavík. Bak-
pokaferð.
7. 18.-27. ágúst Noregsferð.
Framlengið sumarið með „lúxus"-
gönguferð um stórkostlegt fjalla-
svæði í Noregi, Jötunheima. Farar-
stjóri Kristján M. Baldursson.
Uppi. og farm. á skrifst., Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
\,--7/
KFUM & KFUK 1899-1989
90 ér fyrlr teibu lsiands
KFUM og KFUK
Samkoma í kvöld kl. 20.30 á
Amtmannsstíg 2b. Fagnaðar-
samkoma fyrir kristniboðanna
Valdísi Magnúsdóttur og Kjartan
Jónsson. Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kiikjustræti 2
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld (sunnudag) kl.
20.30. Ofursti/lt. Guðfinna Jó-
hannesdóttir stjórnar og talar.
Allir velkomnir.
VEGURINN
vsSTt' Kristið samféiag
Þarabakka3
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Predikun Björn Ingi Stef-
ánsson. Verið vekominn.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Vöivufelli
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Ræðumaður Barbara
Walton. Barnagæsla. Allir hjart-
anlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélags-
ins 21.-23. júlí
Þórsmörk - Fimmvörðuháls.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
Gangan yfir Fimmvörðuháls tek-
ur um 8 klst. Gönguferðir um
mörkina.
Landmannalaugar - Gist i sælu-
húsi Ferðafélagsins í Laugum.
Gönguferðir um nágrenni Lauga.
Hveravellir - Gist i sæluhúsi
Ferðafélagsins á Hveravöllum.
Gönguferðir um nágrennið m.a.
í Þjófadali.
Brottför í ferðirnar er kl. 20.00
föstudag.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Ferðafélag (slands.
fomhjólp
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur söngur. Barna-
gæsla. Ræðumaður er Óli
Agústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
A Ferfug'er
Afmælisferð i Þórsmörk
22.-23. júlí.
Farfuglar fagna 50 ára afmæli
félagsins með afmælísferð í
Þórsmörk helgina 22.-23. júlí nk.
Dagsferð og helgarferð í boði.
Brottför kl. 9.00 frá Sundlauga-
vegi 34 (nýja Farfuglaheimilið).
Nánari upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar á skrifstofu félags-
ins, Laufásvegi 41, í símum
24950 og 10490.
Farfuglar.
AGLOW
- Kristileg samtök kvenna
Sveitafundurinn verður laugar-
daginn 29. júlí nk. í Ölveri, I-
Akraneshreppi. Farið verður kl.
10.30 og komið aftur kl. 23.00.
Þátttöku þarf að tilkynna í sima
46423 (Björg) eða 50493 (Erla)
ekki seinna en mánudag 17. júlí.
Ferðin kostar kr. 2000,00.
Allar konur velkomnar.
plj Útivist
Útivistarferðir um verslun-
armannahelgina
1. Þórsmörk - Goðaland.
2. Núpsstaðarskógar.
3. Þjórsárdalur - Gljúfurleit -
Landmannalaugar.
4. Langisjór - Sveinstindur -
Lakagígar - Fjallabaksleiö
syðri.
Upplýsingar og fármiðar á skrif-
stofunni, Grófinni 1, símar
14606 og 23732.
Helgarferðir 21. og 23. júlí: 1.
Þórsmörk, 2. Veiðivötn.
Sjáumst!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 11.
Ræðumaður Einar J. Gíslason.
Almenn samkoma kl. 20. Ræðu-
maður Barbara Walton. Allir
hjartanlega velkomnir.
Auðbrekku 2,200 Kúpawgur
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
[feiJj Útivist
Sunnudagur 16. júlí:
Kl. 08 Einsdagsferð í Þórsmörk.
Stansað 3-4 klst. i Mörkinni.
Verð 1.500,- kr.
Kl. 13 Tóarstígur. Ný gönguleið.
Leiðin liggur um gróðurvinjar i
Afstapahrauni. Skoðaðar mann-
vistarleyfar, jarðfall og grósku-
mikill gróður. Göngunni lýkur um
Seltóarstíg og Brunaveg.
Munið miðvikudagsferðir f
Þórsmörk. Brottför í ferðirnar
frá BSÍ, bensínsölu.
Kynnið ykkur sumarleyfisferðir
Útivistar, t.d. hálendishringur
22.-29. júlí. Aðeins nokkur sæti
laus. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
/cffa\ FERÐAFÉLAG
LSlyíSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 Ofl 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
19. -23. júlí (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Gengið milli sæluhúss F.í. á leið-
inni frá Landmannalaugum til
Þórsmerkur þ.e. í Hrafntinnu-
skeri, við Álftavatn og á Emstrum.
20. -25. júlí: Landmannalaugar
- Þórsmörk: UPPSELT.
21. -30. júli (10 dagarj: Nýidalur
- Vonarskarð - Hamarinn -
Jökulheimar - Veiðivötn.
I Gönguferð með viðleguútbúnað.
Nokkur sæti laus.
21.-26. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
26.-30. júlí (5 dagarj: Land-
mannalaugar - Álftavatn.
Gist eina nótt i Laugum. Gengið
á tveimur dögum að Álftavatni
og gist þar í tvær nætur.
26.-30. júlí (5 dagarj: Þórsmörk
- Álftavatn.
Gist eina nótt í Þórsmörk. Geng-
ið á tveimur dögum að Álfta-
vatni og gist þar í tvær nætur.
26. -30. júlí (S dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Nokkur sæti laus.
27. júlí - 1. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar - Þórsmörk.
UPPSELT.
9.-13. ágúst (5 dagar): Eldgjá -
Strútslaug - Álftavatn.
Gönguferð með viðleguútbúnað.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Ferðafélag (slands.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Sunnudagur 16. júlf:
Kl. 08.00 Hveravellir - dags-
ferð.
Einstakt tækifæri. Komið með í
dagsferð um Kjöl að Hveravöll-
um. Verð kr. 2.000,-.
Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð
og sumarleyfisfarþegar. Ferða-
félagið veitir sumarleyfisgestum
í Þórsmörk aflsátt. Kynnið ykkur
tilboðsverð FÍ fyrir þá sem gista
fleiri nætur en tvær.
Kl. 10.00 Háifoss - Stöng -
Þjórsárdalur.
Gengið að Háafossi, komið við
í Gjánni og bærinn á Stöng skoð-
aður. Verð kr. 1.500,-.
Kl. 13.00 Kambabrún - Núpa-
fjall
Ekið að Hurðarási, gengið eftir
brún Núpafjalls, komið niður hjá
Hjalla i Ölfusi. Verð kr. 800,-.
Miðvikudagur 19. júlí:
Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 2.000,-.
Kl. 20.00 Búrfellsgjá - Kaldársel.
Ekið að Hjöllum, gengið um Búr-
fellsgjá og áfram að Kaldárseli.
Verð kr. 600,-.
Laugardagur 22. júli:
Kl. 08.00 Hekla.
Gangan á Heklu tekur um 8 klst.
Verð kr. 1.500,-.
Sunnudagur 23. júlí:
Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 2.000,-.
Kl. 08.00 Hítardalur - ökuferð.
Verð kr. 2.000,-.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstööinni, austanmeg-
in. Farmiðar við þíl.
Ferðafélag íslands.
Þjónusta
National ofnaviðgerðir
og þjónusta.
National gaseldavélar með grilli
fyrirliggjandi.
RAFBORG SF„
Rauðarárstíg 1, s. 622130.