Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 22
22S MQRGUNBLAit)I8 ATVINMA/RAÐ/SMÁ SUlN,NCD.VGUqi,ll§, ATVINNUAUGl ÝSINGAR Hellissandur Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Mbl. Upplýsingar í síma 91-83033. fHtfgmtfrliiiMfr Menntamálaráðuneytið Lausar stöður við Háskóiann á Akureyri Við Háskólann á Akureyri eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrar- deild. Helstu kennslugreinar eru framleiðslu- stjórnun, framleiðslu- og birgðastýring, verk- smiðjuskipuiagning og vinnurannsóknir. Staða lektors í rekstrarhagfræði við rekstrar- deild. Staða lektors í hjúkrunarfræði við heilbrigðis- deild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. ágúst 1989. Menntamálaráðuneytið, 13.jú!í 1989. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra og tvo vana járn- iðnaðarmenn á vélaverkstæði fyrirtækisins. Upplýsingar í síma 97-81340. Vélsmiðja Hornafjarðar. Sölumaður - markaðssetning Tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða einstakling til þess að kynna og markaðssetja tölvubúnað. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja tölvuþekkingu en er þó ekki skilyrði. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt og hafa brennandi áhuga á að auka þekkingu sína á tölvusviðinu. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 31. júlí merktar: „Áhugasamur - 12524“. Lögmannsstofa - skrifstofustarf Við leitum að liprum og samvinnuþýðum starfsmanni til starfa á lögmannsstofu í mið- bænum. Starfið felst í afgreiðslu og móttöku viðskiptavina, símsvörun, vélritun, sendiferð- um og almennri skrifstofuumsjón. Umsækjandi þarf að hafa góða kunnáttu í íslensku, ensku og vélritun og að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri, mennt- un og starfsreynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 476“ fyrir 22. júlí. Kennarar Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla. Æski- legar kennslugreinar sérkennsla og yngri barna kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-31218 og formaður skólanefndar í síma 97-31275. Tálknafjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Mbl. Upplýsingar í símum 94-2541 og 91-83033. Ritari Vanur ritari óskast til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Reynsla í vinnu með tölvu og ritvinnslu nauð- synleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „D-2992" fyrir 1. ágúst nk. Þýsk stúlka við nám í Háskóla íslands óskar eftir að dvelja hjá íslenskri fjölskyldu næsta vetur. Heimilishjálp og barnagæsla koma til greina. Vinsamlegast hafið samband við Gabriele Blunck, Brackerkoppel 23, D-2350 Neu- munster 6, sími: 90-49-4321-83117. Krefjandi störf fboði Nokkur fyrirtæki hafa beðið okkur um að útvega sér dugmikla, kraftmikla og reglu- sama einstaklinga til eftirfarandi starfa: ★ Sölumann á bílasölu. ★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun. ★ Starfsmann við tímabundið verkefni við skjalavörslu (2-3 mánuðir). ★ Afgreiðslumann í matvöruverslun. ★ Símaþjónusta á skrifstofu e.h. ★ Afgreiðslustarf í ritfangaverslun. Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjend- ur hafi starfsreynslu úr svipuðum störfum. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um störf þessi eru veittar á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 20, 4. hæð. TEITUR LÁRUSSON J STARFSMANNA ráðninoarþjónusta. launaútreikningar, ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD, RÁÐGJÖF. hf. HAFNARSTRÆTI 20, VID LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK. SÍMI 624550. Framleiðslustjóri Ein stærsta og fullkomnasta rækjuverk- smiðja á Norðurlandi vill ráða framleiðslu- stjóra til starfa við verksmiðjuna í haust. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á frystingu og pökkun á hvers konar matvæl- um. Matsréttindi og stjórnunarreynsla æski- leg. Framleiðslustjórinn þarf að hafa frum- kvæði að nýjungum í framleiðslu, vera ábyggilegur, stundvís og reglusamur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí merktar: „F - 2991“. Organista/ kórstjóra vantar að Akraneskirkju. Umsóknarfrestur er til 24. júlí 1989. Starfið veitist frá 15. ágúst 1989 til 15. ágúst 1990 (um lengri tíma getur verið að ræða). Upplýsingar fást á skrifstofu Akraneskirkju milli kl 13.00 og 16.00 alla virka daga, sími 93-11690 (Þórbergur Þórðarson). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Akranes- kirkju, Skólabraut 13, 300 Akranesi. Aðstoðar framkvæmdastjóri Öflugt sérhæft þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða aðstoðarframkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust strax en hægt er að bíða smá tíma eftir réttum aðila. Gert er ráð fyrir að viðkomandi taki síðan við starfi fram- kvæmdastjóra. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Einhver starfs- reynsla í viðskiptalífinu er æskileg. Starfið er mjög fjölbreytt og tekur yfir fjár- mál, bókhald og markaðsmál. Laun eru samningsatriði. Nánari upplýsingar eru veittar í fyllsta trún- aði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstof u okkar fyrir 24. júní nk. GijðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Kranamaður óskast Vanur kranamaður óskast á byggingarkrana við Blönduvirkjun sem fyrst. Upplýsingar í símum 95-24123 og 95-24311. „ Au pair“ - USA Fjölskylda með 3ja ára stúlku vantar „au pair“, 19 ára eða eldri, frá september til júní. Upplýsingar í síma 33852 eða 41873 eftir kl. 19. Einnig í USA í síma 901 313 882 2775. íþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-61182 eða 97-61472. Hjúkrunarfræðingar Kristnesspítali óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga til starfa. íbúðarhúsnæði og barna- heimili til staðar. Á Kristnesspítala fer nú fram uppbygging á endurhæfingardeild og breyting á starfssviði stofnunarinnar. Komið og takið þátt í þessari skemmtilegu þróun. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. S.O.S. - Akureyri Dagvistin Króaból er foreldrarekið barna- heimili. Framtíðaraðsetur verður í nýinnrétt- uðu húsnæði í Glerárkirkju, sem tekið verður í notkun í byrjun ágúst. Vegna flutnings í Glerárkirkju og uppsagnar starfsmanna aug- lýsum við eftirfarandi til umsóknar: Forstöðufóstru - Deildarfóstru Almenna fóstrustöðu - Almennt starfsfólk í boði er: Laun skv. samkomulagi. Aðstoð við útvegun húsnæðis og flutnings- styrkur. Spennandi starf, þar sem starfsfólk hefur möguleika á að skipuleggja innra starf heimil- isins frá grunni. Ráðning miðast við 1. ágúst. Umsóknir sendist til: Velunnarar Króabóls, Brekkugötu 8, 600 Akureyri, fyrir 20. júlí. Upplýsingargefa Kristján Kristjánsson, símar 96-24222 og 96-26367, Aðalheiður Stein- grímsdóttir, sími 96-25251 eftir kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.