Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 29 Morgunblaðið/Árni Johnsen Þórir Kjartansson ásamt starfsmönnum Víkurprjóns hf., Vík í Mýrdal. Víkurprjón; Hefur framleiðslu á sokkum úr angóraull SOKKAVERKSMIÐJAN Víkurpijón hf. í Vík í Mýrdal hefur hafið tilraunalramleiðslu á sokkum úr angóraull. Búist er við að sokkarn- ir komi á almennan markað innan skamms, en Álfafossbúðin er eina verslunin sem hefur þá til sölu ennþá. Tilraunastöðvarnar á Reykhólum og Skriðuklaustri lagðar niður? Miðhúsum. AÐALFUNDUR Búnaðai sambands Vestfjarða var haldinn að Birki- mel í Barðastrandarhreppi dagana 6. og 7. júlí. Gestir fundarins voi-u Jónas Jónasson búnaðarmálasljóri, Þorsteinn Tómasson fram- kvæmdastjóri Rannsóknastoihunar landbúnaðarins og Ingi Garðar Sigurðsson tilraunastjóri á Reykhólum. Sunnanmenn komu ineð þann boðskap að fyrirhugað væri að leggja niður tilraunastöðina á Reyk- hólum og á Skriðuklaustri í Norður-Múlasýslu. I stað þeirra komi dreifðar tilraunir. órir Kjartansson framkvæmda- stjóri segir að hér sé verið að tala um milliþykka sokka, blandaða angóruull, fínull og næloni og séu þeir hlýrri og mýkri en venjulegar ullarhosur. Fyrir 1 'k ári keypti Víkurptjón hf. sokkaverksmiðjuna Papey hf. í Reykjavík og flutti til Víkur. Við þetta varð töluverð aukning á starfsemi fyrirtækisins og hefur Víkurpijón nú keypt hús- næðið sem starfsemin er í og þeir höfðu á leigðu áður. Hjá fyrirtækinu starfa níu manns og telur Þórir óhætt að fullyrða, að engin sokka- verksmiðja á landinu hafi jafn mikla breidd í framleiðslunni og Víkur- prjón. etta mál var aðalmál fundarins og voru fundarmenn á móti því að tilraunastarfsemin yrði lögð nið- ur á jaðarsvæðum og yfirleitt stæðu þau höllum fæti gagnvart aðdrátt- arafli Reykjavíkursvæðisins. Sumir fundarmenn höfðu áhuga á dreifð- um tilraunum, sem þeir kölluðu reyndar dúsuna. Ráðunautar segja upp Það kom fram á fundinum að ráðunautar Búnaðarsambandsins ætla að segja upp störfum frá næstu áramótum og var samþykkt tillaga frá fjárhagsnefnd þess efnis að fela stjórn Búnaðarsambandsins að til- nefna menn í starfshóp til þess að móta tillögur um endurskipulagninu ráðunautaþjónustunnar. Hópurinn skal skila áliti fyrir janúarlok 1990. Samgöngur Frá allsheijarnefnd kom tillaga þess efnis að skora á þingmenn kjördæmisins að þeir vinni rösklega að því að hraða vegalagninu yfír Gilsfjörð og bentu á það að vega- málum í suðurhluta kjördæmisins hafi ekki verið sinnt sem skyldi. Loðdýrarækt Frá allsheijarnefnd kom tillaga Ifréttatilkynningu segir að mikill munur sé á kjörum presta í þétt- býli og dreifbýli. Álag á presta í stærstu prestaköllunum sé mikið og ólíðandi að ekki sé farið að lög- um um fjölgun presta í samræmi við fjölgun sóknarbarna. Um kjör presta í dreifbýli segir að þar séu laun lakari, jarðir víða að.hverfa undan prestssetrum og búskapur að dragast saman. Þó ríkir ánægja með nýgerðan samning við ríkið sem tryggir prestsetursjörðum þess efnis að skora á viðkomandi stjórnvöld að gera loðdýrabændum kleift að reka ioðdýrabúin áfram og minnt er á að búseturöskun yrði í heilum byggðarlögum ef þessi búgrein legðist af. Margar tillögur komu fram og samþykktar en þær verða að bíða betri tíma. Formaður Búnaðarsam- bands Vestfjarða er V aldimar Gísla- son, bóndi á Mýrum í Dýrafirði. - Sveinn nokkurn fullvirðisrétt í framtíðinni. Á aðalfundinum kom einnig fram mikil óánægja með ný lög um veit- ingu prestakalla og var samþykkt að skipa nefnd til þess að gera til- lögur að endurbótum á lögunum. Var álit fundarmanna að undir nýju lögunum fengju prestar lítið sem ekkert tækifæri til að kynna sig. Á fundinum tók sr. Valgeir Ástráðs- son við formennsku í Prestafélaginu af sr. Sigurði Sigurðarsyni. Aðalfiindur Prestafélagsins: * Oánægja með kjör presta MIKIL umræða varð um kjör og starfsaðstöðu presta á aðalfundi Prestafélags íslands sem haldinn var í lok síðasta mánaðar í Áskirkju í Reykjavík. Þar kom fram óánægja með kjaramálin, ekki síst kjör presta í dreifbýli. Frá kr. pr. farþega1 *VerÓdæmi þetta miðaóst við 2 fullorðna á Apex fargjaldi kr. 21.950,- og 2 börn með 50% afslætti. Allar upplýsingar hjá söluskrifstofum og ferðaskrifstofunum. ARNARFLUG HF. Lágmúla 7, sími 91-84477, Austurstræti 22, sími 91-623060, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.