Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 Björgvin vildi vera sjóræn- ingi. ... Hressir strákar að leik. KAFFI ' V. • j HEILDSOLUB. JOHN LINDSAY HF. Á-'J .:--• -> MUNCHEN VERÐ FRÁ KR. 19.500,- Beint leiguflug til Miinchen með Arnnrflugi ú bestn tímu sumnrsins Brottför: 6/8, 13/8 og 20/8 Heimkoma: 13/8, 20/8 og 27/8 ÞÚ GETUR VALIÐ UM: Bílaleigubíla í 1-3 vikur. 6ISTINGU I SUMARHUSUM EÐA IBUDUM: I Allgau, stutt frá Bodensee. I Garmisch-Partenkirchen. I Inzell eóa í Walchsee. Takmarkaóur fjöldi sæta í hverri ferð Stelpurnar voru orðnar mjög færar á stultunum. Morgunbiaðið/BAR BRÚÐHJÓN VIKUNNAR Töldum víst að hún væri amerísk Brúðhjón vikunnar eru Haraldur Aikman og Hafdís Harðardóttir. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni l.júlí. Prestur var séra Árni Bergur Sigurbjömsson. Við hittumst fyrst á fæðingar- heimilinu daginn sem ég fædd- ist segir Haraldur þegar blaðamað- ur ynnir hann eftir fyrstu kynnum þeirra Hafdísar. „Annars lái ég henni ekki að hafa ekki þekkt mig aftur 17 árum seinna. Þær settu mig nefnilega í bleik föt á fæðingar- heimilinu.“ bætir hann og brosir. „Hvers vegna, veit ég ekki.“ „Árið sem ég varð 17 ára tókum við strákarnir í hverfinu eftir því að þangað var flutt ný stelpa. Við töldum víst að hún væri amerísk því einhver hafði sagt okkur að hún hefði komið frá Ameríku. Þetta var Hafdís nýkomin frá Bandaríkjunum þar sem hún hafði verið skiptinemi í eitt ár. Um veturinn kynntumst við gegnum sameiginlega vini.'“ Haraldur og Hafdís trúlofuðu sig í janúar 1988 en þá gekk Hafdís með son þeirra, John Frey.„Enda þó við værum búin að ákveða að gifta okkur kom það mér á óvart þegar Haraldur dró upp trúlofunar- hringa eitt kvöldið. Við settum þá upp og fórum að sofa. Klukkutíma síðar vaknaði ég upp og daginn eftir var John fæddur, á afmælis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.