Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 AtVI WmwnMAUGL YSINGAR Tæknifræðingur Kerfisfræðingur Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar í haust í 100% starf á sjúkrahús Akraness. Vinnuaðstaða góð og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Rafvirki Tæknifræðing, menntaður í Danmörku og kemur heim í sumar, vantar vinnu. Hönnun, eftirlit, verkstjórn, 10 ára reynsla sem ráðgefandi tæknifræðingur: rör og stál. Margt gæti komið til greina, gjarnan úti á landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júlí nk. merkt: „Tæknifræðingur - 13656.“ E.D.B.- assisdent nýútskrifaður frá tölvuháskólanum í Odense, óskar eftir framtíðarstarfi. Kunnátta m.a. í: Cobol, Pascal, C, Informix og Dbase 3+. Nánari upplýsingar veittar í síma 72723 (Ólafur) á kvöldin. Vanur rafvirki óskast. Upplýsingar í síma 641434 (símsvari). Rafgeisli, Hamraborg 1, Kópavogi. Viðskiptafræðingur - hagfræðingur Kaupþing hf. óskar eftir að ráða viðskipta- eða hagfræðing í ábyrgðarstarf á sviði verð- bréfaviðskipta. Reynsla úr fjármáialífinu og/eða framhalds- menntun erlendis frá er æskileg. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf hið fyrsta. Kaupþing hf. starfrækir m.a. verðbréfamiðl- un, fjármálaráðgjöf, fjárvörslu fyrir einstakl- inga og fyrirtæki, rekur 5 verðbréfasjóði og gefur út hagfræðiritið Vísbendingu. Kaupþing hf. er í eigu stærstu sparisjóða landsins og dr. Péturs H. Blöndal. Starfs- menn eru 28 talsins. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 24. júlí nk. og verður farið með þær sem algert trúnaðarmál. Þær sendist til Péturs H. Blöndal, Kaupþing hf., Húsi verzlunarinnar, 103 Reykjavík. Starf við bókhald Deildaskipt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða starfskraft frá og með 15. ágúst nk. Fyrirtækið er mjög tölvuvætt og starfið er á sviði bókhalds og tengdra verkefna. Jafnt kemur til greina viðskiptafræðingur sem og aðili með viðskiptamenntun, ásamt starfsreynslu íbókhaldi ogtölvuþekkingu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt fyrri störfum, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 24. júlí nk. GuðniTónsson ^RÁÐCJÖFfrRÁÐNlNCARMÓNLlSTA TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 RÍKISSPÍTALAR Starfsmenn óskast á ræstingadeild Landspftalans við vinnu í býtibúri og við ræstingu. Starfshlut- fall samkomulag. Upplýsingar gefa ræstingastjórar Landspít- ala í síma 601530. Reykjavík 16.júlí 1989. LANDSPÍTALINN Barnaskólinn á Selfossi Staða yfirkennara við barnaskólann á Sel- fossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. júlí. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Sigríður Matthíasdóttir ívinnusíma 98-21467 -og heimasíma 98-22409. Skólanefnd Sandvíkurskólahverfis. Matsmaður Óskum að ráða matsmann til starfa í Vest- mannaeyjum. Starfið er að mestu fólgið í ferskfiskmati fyrir þrjú frystihús. Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurmunds- son, framkvæmdastjóri, í síma 98-11950, Vestmannaeyjum. Samfrost, Vestmannaeyjum. R ADA UGL YSINGAR BÁTAR-—SKIP Humar- Humar Óskum eftir að kaupa humarkvóta. Upplýsingar í símum 19520, 11870 og 76234. Kvóti - kvóti Erum kaupendur að aflakvóta. Greiðum hæsta verð. Upplýsingar í símum 96-25200 og 96-23188. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. 77/ SÖLU Sumarbústaðarland Til sölu er sumarbústaðarland í landi Mið- dals í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 36318. Til sölu tískuvöruverslun við Laugaveginn. Miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lögmannastofan, Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sími 688622. Sumarbústaðaland við Apavatn Til sölu einn hektari fallegt sumarbústaða- land við Apavatn. Búið að leggja veg, girða og gróðursetja mikið af trjáplöntum. Upplýsingar hjá: S.G. einingahúsum, Selfossi, sími 98-22277. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun í Neskaupstað í full- um rekstri. Verslunin er í leiguhúsnæði. Mjög hentugur rekstur fyrir hjón. Til sölu íbúðir og einbýlishús af ýmsum stærðum. Viðskiptaþjónusta Austurlands. Upplýsingar í síma 97-71865, á kvöldin og um helgar. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði íHafnarfirði Til leigu 240 fm iðnaðar- og skrifstofuhús- næði á jarðhæð í Hafnarfirði ásamt 120 fm rými í kjallara með innkeyrsluhurð. Laust strax. Upplýsingar í símum 42613 og 651344. Skrifstofuherbergi til leigu Tvö samliggjandi 30 fm björt og góð her- bergi í Hellissundi 3, 2. hæð. Leigutími samkomulag. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í síma 39373. Atvinnuhúsnæði til leigu - góð staðsetning Til leigu rúmlega 300 fm húsnæði á 2. hæð við Skipholt. Húsnæðið hentar vel fyrir skrif- stofur, léttan hreinlegan iðnað, heildverslun og fleira. Húsnæðið er í ágætu ásigkomulagi og er laust nú þegar. Vörulyfta er í húsinu og góð aðkeyrsla. Nánari upplýsingar í símum 623490-91.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.