Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 27
I B M^diikBLAÐiÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. JULI 1989 27 HÚSNÆÐIÓSKAST Þekkt hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð með húsgögnum í Reykjavík frá 1. september í 6-8 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „íbúð -13513“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 23. júlí nk. Iðnaðarhúsnæði óskast Ca. 60 fm iðnaðarhúsnæði óskast f Hafnar- firði. Upplýsingar gefur Guðmundur í heimasíma 651531 eða í vinnusíma 652111. íbúð óskast Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í höfuð- borginni. Greiðslur eftir samkomulagi. Get borgað 1 ár fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 656502. Leiguskipti Til leigu gott einbýlishús á ísafirði í skiptum fyrir gott húsnæði á Reykjavíkursvæðinu (4-5 herbergi). Æskilegur tími frá 1. september ’89 til 1. júní ’90, eða lengur eftir samkomu- lagi. Einnig kæmi til greina bein leiga á Reykjavíkursvæðinu. Góð leiga og allt fyrir- fram. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 20 júlí merkt: „L - 10690“. Til leigu Um 100 m2 húsnæði er til leigu á 3. hæð í húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif- stofu- eða þjónustustarfsemi. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu VFÍ á Engjateigi 9, 2. hæð. Verslunarhúsnæði á besta stað í bænum Hér er um að ræða 406 fm götuhæð í Hreyf- ilshúsinu á horni Miklubrautar og Grensás- vegar. Upplagt fyrir verslun sem þarf mikið gólfpláss eða fyrir veitingastað. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hreyfils í síma 685520 eða 685521. TILKYNNINGAR Auglýsing um skattskrár í Vesturlandsumdæmi Dagana 18.-31. júlí 1989 að báðum dögum meðtöldum liggja frammi til sýnis skattskrár Vesturlandsumdæmis fyrir gjaldárið 1988 og söluskattskrár fyrir árið 1987. Skrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Á skattstof- unni á Akranesi. í öðrum sveitafélögum í umdæminu hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skránna. Akranesi 22. júní 1989. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Lokun vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun íslands er lokuð á tímabilinu frá 17. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Málmtæknideild Iðntæknistofnunar mun þó sinna áríðandi eftirlitsverkefnum. Sími málm- tæknideildar er 687004. Yfir sumarleyfistímann veitir skrifstofa Rann- sóknastofnunar atvinnuveganna allar nauð- synlegar upplýsingar í síma 26588. ÝMISLEGT Alþjóðleg ungmennaskipti Elisabeth frá Hollandi, Cheol frá Kóreu, Julie frá Bandaríkjunum og 17 aðrir skiptinemar víðsvegar að koma til landsins í lok þessa mánaðar til ársdvalar. Á meðan þau eru að kynnast og læra fyrstu orðin í íslensku dvelja þau í Reykjavík. Um miðjan ágúst fará þau öll í sveitina. AUS óska eftir fjölskyldum eða sambýlum á höfðuðborgarsvæðinu, sem vilja opna heim- ili síni fyrir skiptinemunum í þær 3 vikur, sem þeir dvelja í Reykjavík. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni, Hverfisgötu 50, eða í síma 24617 frá kl. 13.00-16.00. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Fundarboð Hluthafafundur í Alþýðubankanum hf. verð- ur haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík, miðvikudaginn 26. júlí nk. og hefst kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir. 1. Tillaga bankaráðs um staðfestingu hlut- hafafundar á samningi formanns banka- ráðs við viðskiptaráðherra um kaup bank- ans á 'h hluta hlutabréfa ríkissjóðs í Út- vegsbanka íslands hf. og að rekstur Al- þýðubankans hf., Verslunarbanka íslands hf. og Iðnaðarbanka íslands hf. verði sam- einaður í einn banka ásamt Útvegsbanka íslands fyrir 1. júlí 1990. Jafnframt verði bankaráði veitt heimild til að vinna að öllum þáttum er varða efndir samnings- ins. 2. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. 3. Önnur mál löglega fram borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Alþýðubankanum, Laugavegi 31, Reykjavík, á venjulegum afgreiðslutíma bankans frá og með 21. júlí nk. Viku fyrir fundinn mun samningurinn ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað. F.h. bankaráðs Alþýðubankans hf., Ásmundur Stefánsson. TILBOÐ — ÚTBOÐ Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 17. júlí á milli kl. 8.00 og 18.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖÐIN Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120 Tilboð Tilboð óskast í bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis við BSA-verkstæðið Akureyri, mánudaginn 17. júlí. Myndir af viðkomandi bifreiðum verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöðinni, Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Tilboðum verði skilað til Sjóvá-Almennra, Akureyri, eða Tjónaskoðunarstöðvarinnar fyrir þriðjudaginn 18. júlí. SJOVAnrfALMENNAR Suðurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboðsmenn um allt land. Útboð Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í smíði hússins Sambyggð 6, Þorlákshöfn, sem er stigagangur í fjölbýlishúsi með 8 íbúðum. Verkið nær til uppsteypu húss og fullnað- arfrágangs. Útboðsgögn fást afhent frá og með þriðju- deginum 18. júlí hjá skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, og hjá Verk- fræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Sel- fossi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 9. ágúst nk. Sveitarstjóri Ölfushrepps. W Útboð VATRYGGINGAFELAG ÍSIANDS HF Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem Lada station 1500 Daihatsu CharadeTS Toyota Corolla GTI Ford Fiesta 1000 Suzuki Swift GXI Toyota Corolla 1300 Lada Sport Vaz Subaru 1800 station GL Mazda 323 1300 Mazda 626 2000 Sedan Mazda 323 1300 De Luxe BMW520 Mótorhjól: Kawasaki 1000 Ninja Vörubílshús Volvo F16 Bifreiðirnar verða sýndar á Reykjavík, mánudaginn 17. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna fyrir kl. 16, mánudaginn 17. júlí 1989. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjadeild - árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1983 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1978 árgerð 1973 árgerð 1989 árgerð 1988 Höfðabakka 9, júlí 1989, kl. KENNSLA Lýðháskóli í Noregi Af sérstökum ástæðum er nú í haust laust pláss fyrir einn íslenskan námsmann við lýð- háskóla skammt frá Þrándheimi í Noregi. Þessi skóli byggir á hugmyndafræði um blöndun fatlaðra og ófatlaðra í lífi og starfi. Nánari upplýsingar gefa Guðmundur Pálson, Bandalagi íslenskra skáta, sími 91-23190, Norræna félagið, sími 91-19670 eða á kvöld- in hjá Guðbjörgu í síma 91-44937. ÓSKASTKEYPT Loðdýrarækt Óskum eftir tækjum til skinnaverkunar. Símar 98-66783, 98-66784 eða 98-66799. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.