Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 32
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA 88 32 OHftf i r . wtajhmuohom MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 16. JULÍ 1989 4jUA/WP4mK *9 MACBETH Stórsýning Alþýðuleikhússins á leikriti William Shakespeares. Aðalhlutverk Erl- ingur Gíslason og Margrét Ákadóttir. Sýningar: 30. júlí, 3., 5., 7., 10., 12., 18., 19., 26., 27. ágúst kl. 20.30. Listasafn Siouririno Cab Cay, Steingrímur Guðmundsson, Bjarni Sveinbjörnsson. 4. ágúst kl. 20.30. JAZZTONLEIKAR íslenska óperan MANN HEF EG SEÐ Ópera eftir Karolínu Eiríks- dóttur. Sýningar: 20., 22., 24. og 25. ágúst kl. 20.30. Listasafn Sigurióne Píanótónleikar (Debussy, Lizt og Schubert) 1. ágúst kl. 20.30. DAVID TUTT íslenskaóperan BERKOFSKY Píanótónleikar (Beethoven, Wagner, Tcherepnin og Lizt) 13. ágúst kl. 20.30. íslenskaóperan MIAMI Sigrún Edvaldsdóttir, Caty Robin- son, Ásdís Valdimarsdóttir, Keith Robinson flytja verk eftir Bartók, _ __ _____ “2"“” STRENGJAKVARTETTINN íslenska óperan TRIO KAUNIAINEN Sakari, Raulano, Hytt flytja verk eftir Matetoja, Þorkel Sigurbjörnsson og Shostako- vits 17. ágúst kl. 20.30. Orgeltónleikar. Flutt verk eftir Oli- ver Messiaen. 19. ágústkl. 16.00 íslenska óperan BJORN SOLBERGSSON MANUELA WISLER, EINAR JOHANNESSON, ÞORSTEINN GAUTI SIGURÐSSON Stjórnandi Pascal Verrot. Einleikari Manuela Wisler. Gestastjórnandi Hákon Leifsson. (Bo- ulez, Sati, Schubert, Grisey, Þorkell Sigur- bjömsson). 29. ágúst kl. 20.30. Islensk tónlist (Magnús Blöndal ' Jóhannsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Karolína Eiríksdóttir og Leifur Þórarinsson) 23. ágúst kl. 20.30. Islenska óperan MHÐARfflJOMSM HTOADAGA H.C. ANDERSEN - manneskjan og ævintýraskáldið ensku) Gestaleikur dönsku Matador- leikaranna Susse Wold og Bent Mejding. 11. ágúst kl.'20.30 (á dönsku), 12. ágúst kl. 16.00 (á og kl. 20.30 (á dönsku). Kynnir nýjabrumið í lifandi myndum 9. ágúst kl. 21.00, Ijóð- um 16. ágúst kl. 21.00 og leikrit- un 23. ágúst kl. 21.00. BESD VMUR UODSMS MYNBLIST Á HUNDADÖGUM ’89s Kristján Davíðsson í Listasafni Siguijóns Ólafssonar. Siguröur Örlygsson og Cheo Cruz Ulloa í anddyri og á göngum íslensku óperunnar. Amgunnur Yr í Listasalnum Nýhöfh (11.-20. ágúst) MIDASALA í ÍSLENSKD ÓPERVNNI V/INGÓLFSSTRÆTI OPIN DACLECA KL. 16.00-19.00. SÍMl 11475. Ef keyptir eru miðar á fleiri en 2 viðburði er veittur 20% afsláttur. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist 8.30 Á sunnudagsmorgni með Öldu Möll- er verkfræðingi. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall dags- ins. Matteus 7, 15.—23. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Sónata nr. 1 í D-dúr eftir Georg Muff- at. Barrokksveitin í Vínarborg leikur; The- odor Guschlbauer stjórnar. — Tríósónata í F-dúr eftir fyrir tvö óbó, selló og sembal eftir Georg Christoph Wagenseil. Alfred Dutka og Alfred Hertel leika á óbó, Josef Luitz á selló og Holde Langfart á sembal. — Trompetsónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. John Wilbrhim leikur á trompet með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Neville Marriner stjórnar. — Sinfónia i D-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Nýja Fílharmóniusveitin í Lundúnum leikur; Raymond Leppard stjórnar. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttir, Tilkynningar. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð“ Olafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðing og skáld. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram til orrustu ættjarðamiðjar..." Dagskrá í tilefni frönsku byltingarinnar í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum ..." Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. 17.00 Frá sumartónleikum í Skálholti 15. júlí. — „Tónafórn" eftir Jóhann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur á semb- al, Kolbeinn Bjarnason á barokkflautu, Ann Walström og Lilja Hjaltadóttir á bar- okkfiðlur og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á Rás 1: Söngleikar ■I Á Rás 1 í kvöld og 31 næstu sunnudags- kvöld verður útvarp- að upptökum frá 50 ára af- mælistónleikum Landssam- bands blandaðra kóra, en þeir voru haldnir í Laugardalshöll 5. nóvember sl. I hveijum þætti syngja tveir til þrír kórar en í lokaþættinum syngja þeir allir saman, m.a. verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson sem hann samdi við „Áfanga“ Jóns Helgasonar. í kvöld syngja Sunnukórinn á ísafirði og Kór Víðistaðasóknar. Kynnir á tón- leikunum er Anna Ingólfs- dóttir. viölu da gombu. Kynnir; Hákon Leifsson. (Hljóðritun útvarpsins). 18.00 Út í hött með llluga Jökulssyni. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Land- sambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. Fyrsti hluti af fimm: Sunnukórinn á (safirði og Kór Víðistaöasóknar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs- son jes (4). 20.30 (slensk tónlist. — Sinfónía Trittico eftir John A. Speight. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóöritun útvarpsins frá Norrænum tónlistardögum i septem- ber 1986.) — Leik-leikur (látalæti), fyrir litla hljóm- sveit eftir Jónas tómasson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Freyr Þormóðsson. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) Genni og eiginmaður hennar, Kim, gerðu mynd sem fjallar um MS-sjúkdóminn. Stöð 2: MS-sjúkdómur ■■ Með storminn í fangið 15 eða „Pins and Needles" — nefnist fyrri hluti myndar sem Stöð 2 sýnir í dag. Myndin segir frá ungri konu sem er haldin multiple sclerosis eða MS-sjúkdómnum. Sjúkdómurinn leggst á miðtaugakerfið sem trufl- ar getu heilans til að stjórna að- gerðum eins og sjón, tali og göngu. Ekki er vitað um orsök sjúkdómsins né lækningu. Með storminn í fangið segir frá Genni Batterham sem var 23 ára gömul þegar uppgötvaðist að hún var haldin MS-sjúkdómnum, 18 mán- uðum síðar var hún bundin við hjólastól. Hún er gift kvikmynda- gerðarmanninum Kim og saman gerðu þau myndir sem fjalla um MS-sjúkdóminn og þá baráttu sem einstaklingur verður að heyja þegar honum verður ljóst að hann verður bundinn við hjólastól það sem eftir er. Myndin lýsir því lífi sem Genni verður að sætta sig við og þeim tilfinningum sem því fylgir að eiga von á að deyja hvenær sem er. Mynd þessi hefur unnið til sjö alþjóðlegra verð- launa. Síðari hlutinn er á dagskrá sunnudaginn 30. júlí á Sáma tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.