Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. JULI 1989 ATVIMNUAUGL YSINGAR Skrifstofufólk Kostnaðareftirlit Bifvélavirki Óskum eftir að ráða sem gott skrifstofufólk til margvíslegra starfa. Farið er fram á a.m.k. eins árs starfsreynslu við ýmiskonar sérhæfð skrifstofustörf. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. sumpjomm # BrynjolfurJonsson • Noatun 17 10b RviK • simi b?i:Í1S • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki OAGVI8T BARIVA Þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða starfs- kraft sem fyrst, til að fylgjast með fram- kvæmd kostnaðaráætlana í hinum ýmsu deildum. Leitað er að töluglöggum og ákveðnum aðila með bókhaldskunnáttu. Nánari upplýsingar og umsóknir eru veittar á skrifstofu okkar. Gijdni Iónsson RAÐCJÓF fcRÁÐNINCARhJÓNLlSTA TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Kennarar Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í viðgerðum á bifreiðum fyrirtæk- isins sem eru bæði vöru- og fólksbifreiðar. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif- vélavirkjar með starfsreynslu og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita förstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: VESTURBÆR Njálsborg Njálsgötu9 s. 14860 Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727 H Blönduós Forstöðumaður barnaheimilis Forstöðumaður við barnaheimilið Barnabæ óskast frá og með 1. október 1989. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 95-24181 eða forstöðumaður Barna- bæjar í síma 95-24453. Bæjarstjóri. Skrifstofustjóri Gott innflutningsfyrirtæki í Reykjavík, sem starfar bæði á heildsölu og smásölu- stigi, hefur falið okkur að útvega sér starfs- mann í stöðu skrifstofustjóra. Starfssvið: Umsjón og færslur á öllu bók- haldi þ.m.t. fjárhags-, birgða-, sölu- og við- skiptamannabókhald, fjárreiður, áætlana- gerð, tilboðsgerð, ritvinnsla, pantanir á vör- um, innflutningur ásamt annarri skrifstofu- þjónustu, jafnframt þátttaka í sölu og af- greiðslu á vörum fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi sem hefur góða reynslu og/eða þekkingu af ofangreindu starfssviði. í boði er skemmtilegt, krefjandi og fjölbreytt starf hjá líflegu, metnaðarfullu og framsæknu fyrirtæki, sem stendur á traustum grunni. Góð laun og vinnuaðstaða. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsing- um um starf þetta veitir Teitur Lárusson á skrifstofu okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð. TEITUR lÁRUSSON STARFSMANNA ÞJÓNUSTA hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA. LAUNAÚTRF.IKNINGAR. NÁMSKF.IÐAHALD. RÁDGJÖK HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ LÆKJARTORG. 101 REYKJAVÍK SÍMl 624550. Kennara vantar að Alþýðuskólanum að Eið- um. Æskilegt að viðkomandi geti kennt stærðfræði. Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skólastjóri. RÍKISSPÍTALAR Aðstoðarfólk við sjúkraþjálfun Okkur á endurhæfingadeild Kópavogshælis vantar aðstoðarfólk með haustinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja menntun eða reynslu í umönnum fólks á sjúkrastofnunum, en fyrst og fremst erum við að leita að hressu fólki með þolinmæðina í lagi. Um dagvinnu er að ræða. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 602700. Reykjavík, 16.júlí 1989. Hjúkrunarfræðingur - lyfjafræðingur Lyfjafyrirtæki í borginni vill ráða lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing til kynningar- og sölu- starfa. Um er að ræða 50% starf. Vinnutími er samkomulag og sveigjanlegur. Góð ensku- kunnátta er nauðsynleg og eitt Norðurlanda- mál er æskilegt. Viðkomandi þarf að leggja til eigin bifreið. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 24. júlí nk. CrtJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF fr RAÐN I NCARNON LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 rtn Tónlistarkennari Tónskóla Ólafsfjarðar vantar kennara sem kennir á hljómborð og gæti tekið að sér org- anistastarf. Upplýsingar eru véittar á bæjarskrifstofunni í síma 62151 eða hjá Soffíu Eggertsdóttur í síma 62357. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Þroskaþjálfar Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi auglýsir lausa til umsóknar tvær stöður deild- arþroskaþjálfa við þjónustumiðstöðina Von- arland, Egilsstöðum, frá 1. sept. nk. eða eft- ir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Vonarlands í síma 97-11577 frá kl. 8-16. Umsóknir óskast sendar á sama stað fyrir 25. ágúst nk. BORCARSPÍTALINN Lausar Stðdur Iðjuþjálfun Okkur vantar starfsmann í 50% afleysinga- stöðu til að annast afþreyingu vistmanna á öldrunardeildum spítalans. Staðan er laus nú þegar og veitist í nokkra mánuði vegna veikindaforfalla. Einnig vantar aðstoðarmann í 100% starf við iðjuþjálfunardeild endurhæfingadeildar (Grensásdeild). Tilvalið starf fyrir þá, sem eru að hugsa um framhaldsnám og vilja kynna sér iðjuþjálfun. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 696712. Sölumenn - gullið tækifæri Við viljum ráða sölumenn til þess að bjóða ný og eldri ritverk í Reykjavík og úti á landi. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, háa söluprósentu og því mikla tekjumöguleika. Ef þú vilt þéna vel, ert kappsamur og ábyggi- legur, þá hafðu samband við sölustjóra okk- ar næstu daga milli kl. 10.00 og 12.00. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 8 39 99. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfólk Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunardeildarstjóra. ★ Svæfingahjúkrunarfræðing. ★ Skurðstofuhjúkrunarfræðing. ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraþjálfara. Upplýsingar um framangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.