Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJOIMVARP -SnNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart- arson fiytur. 7.00 Fréttir. * 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl, 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ölafur Oddsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakríl- in — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur Höfundur les (9). (Einnig útvarpað um kvðldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Lesið ur forystu- greinum landsmálablaAa. 9.45 Búnaðarþátturinn — . Staða ,og framtíð loðdýraræktar á . íslandi., Árni Snæbjörnsson ræðir við Álfheiði Ólafs- dóttur aðstoðarmann landbúnaðarráð- herra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn — ímynd og útlit. Umsjón: Margrét Thorarensen og Val- gerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku'' eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Rusl og drasl. Barnaútvarpið fjallar um mengun og til- Sigurður G. Tómasson og Þorsteinn J. Vilhjáimsson verða í dægurmálaútvarpinu í sumar. Rás 2: Dægurmálaútvarp Þátturinn Dagskrá er 1 £? 03 sem fyrr á Rás 2 í dag. AD Tveir nýir dagskrár- gerðarmenn hafa bæst í hóp þeirra sem sjá um dægurmáiaút- varpið, þeir Sigurður G. Tómasson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson og verða þeir í sumar. Aðrir umsjón- armenn eru Stefán Jón Hafstein og Sigurður Þór Salvarsson. Upp úr kl. 16 í dag verður kaffispjall og gestur lítur inn. Þá talar Krist- inn R. Ólafsson frá Spáni þar sem hann er búsettur og á sjötta tímanum verður sagt frá stórmáli dagsins. tekt utandyra sem innan. Umsjón: Sigrið- ur Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Filharmóníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar- degi.) . 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurteklnn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37Um daginn og veginn. Tryggvi Jakobs- son fulltrúi talar. 20.00 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakrd- in — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (9). (Endurtekinn frá morgni.) , 20.15Barokktónlist — C.P.E.Bach, Vivaldi ' og J.S. Bach. — Tríósónata í B-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Purcell-kvartettinn leikur. — Beatus vir í B-dúr eftir Antonio Viv- aldi. Margaret Marshall, Felicity Lott, Susan Daniel og John Alldis syngja með Ensku kammersveitinni; Vittorio Negri stjórnar. — Svíta í D-dúr eftir Johann Sebastían Bach. „English Baroque Sqloists" leika; John Elíot Gardiner stjórnar. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30VÍÖ fótskör Kötlu gömlu. Ari Trausti Guðmundsson ræðirvið Einar H. Einars- son þónda og náttúrufræðing, Skamma- dalshóli í Mýrdal. (Einníg útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30, 8.00 og maður dagsins kl. 8.15. Fréttir kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áþatlu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14. 14.03 Mílli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.0p. I&VQRH NÍR Bttli ERÁ SKDDA Hann er kominn til landsins, nýi bíllinn frá SKODA, SKODA PAVORIT. SKODA FAVORIT er hannaöur af Bertone, hinum fræga ítalska hílahönnuði og hand- hragöiö leynir sér ekki. SKODA FAVORIT er framhjóladrifinn fimm manna bíll, nettur í útliti, án þess þó að vera neinn ,,smábíll“, því nóg er rýmið innandyra. Hann er fimm dyra, meö afturhallandi skuthurð og þess vegna þægilegt að komast að rúmgóðu gey mslurýminu. SKODA FAVORIT er með galvaniseraðan undirvagn og er sérstaklega vel hljóðein- angraður, sem telst ótvíræður kostur. SKODA FAVORIT er hannaður með þægindi og notagildi í huga. Hann er sérstaklega lip- ur og hentar vel í innanbæjarumferðinni. SKODA FAVORIT er líka traustur og góður ferðabíll, sparneytinn og eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður. Vél 1289 cc 63 DIN HÖ Bensineyðsla innanbæjarakstur 7,6 lítrar Bensíneyðsla í langkeyrslu 5,2 lítrar VERÐ AÐEINS KR.430.300.- Verð miðað við gengi í júlí. VISA og EURO raðgreiðslur. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 © SÍMI 42600 M' Stöð 2= Stöð 2 á staðnum mwnniriy Eins og flestum an 30 áhorfendum Stöðvar “D 2 er kunnugt hefur hópur manna frá Stöð 2 verið á hringferð um landið. í kvöld verður sýndur 10 mínútna þáttur frá Sauðárkróki og á þriðjudaginn er viðkomustað- urinn Blönduós. Þá verður haldið á Vestfirðina og sýndur þáttur á miðvikudagskvöld frá Isafirði og á fimmtudag frá Bolungarvík. Síðasti viðkomu- staður Stöðvarinnar á ferð sinni um iandið er Ólafsvík og verður sá þáttur sýndur á föstudagskvöld. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Íomasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Kristinn R. Ölafsson talar frá Spáni. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91-38-500. 19.00 Kvöldfrétt.ir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flyfjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Kristjana Bergsdóttir og aust- firskir unglingar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...". Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. Jóhanna Harðardóttir leyf- ir hiustendum að komast að á Þarfaþingi. Rás 2: Þarfaþing ■■■■ Morgunsyrpa Rásar U03 2 er á sínum stað í —’ dag. í þáttum þess- um þjónar Jóhanna Harðar- dóttir hlustendum á Þarfa- þingi. Það er ýmislegt sem kemur fram á Þarfaþinginu og hin ótrúlegustu mál sem hlustendur bera upp*. Jóhanna sér einnig um neytendamálin á Rás 2 og fræðir hlustendur um allt er viðkemur neytend- 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blant ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur fr fimmtudegi á Rás 1.) 3)00 Rómantíski róbótinn 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi máni dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar J.ónsson o Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátti frá rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum 5.01 Áfram (sland. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum 6.01 „Blítt og létt . . .“. Endurtekinn sji mannaþáttur. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þc steinsson með morgunþátt. Fréttír c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.