Morgunblaðið - 01.08.1989, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP ÞRlÐJUD'A'GtrRÍ 1. ÁGÚST 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
tf
17.50 ► Freddiogfélagar
(22). Þýskteiknimynd.
18.15 ► Ævintýri Nikka (5).
Myndaflokkur fyrir börn í sex
þáttum.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Fagri-Blakkur.
19.20 ► Leðurblöku-
maðurinn (Batman).
17.30 ► 18.00 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Framhalds-
Bylmingur. mynd um hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðalhlut-
Tónlistarþátt- verk: Hobo.
ur. 18.25 ► íslandsmótið í knattspyrnu. Umsjón: Heimir
Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.20 ► Leð- 20.00 ► 20.30 ► Magni mús (Mighty Mouse). 21.40 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón:
urblökumað- Fréttirog Teiknimynd. SigurðurRichter.
urinn. veður. 20.45 ► Blátt blóð (Blue Blood). Spennu- 22.05 ► Leikstjórinn Ingmar Bergman. Fyrri
19.50 ► myncfaflokkur gerður í samvinnu banda- hluti. Breskur heimildaþáttur í 2 hlutum. í þessum
Tommi og rískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Að- þætti er aðallega fjallað um á hvern hátt einkalíf
Jenni. alhlutverk: Albert Fortell. Bergmans endurspeglast í verkum hans.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Alfá 20.30 ► Visa-sport. iþróttaþáttur 21.30 ► 22.00 ► Sakfelld: Saga móður (Convicted: A Mother's 23.40 ► Travis McGee.
19:19. Fréttir Melmac. með svipmyndum frá öllum heims- Óvæntenda- Story). Billie Nickerson, tveggja barna móðir, lendir í fangelsi Sam Elliott fer með hlutverk
& Æ og fréttatengt Teiknimynd hornum. Umsjón: HeimirKarlsson. lok(Tales of fyrir að stela tíu þúsund dollurum frá fyrirtækinu sem hún vinn- hins snjalla einkaspæjara
fÆ STÖD2 efni. um Alf og fjöl- the Unexpect- ur hjá. Billie finnst aðskilnaðurinn við börn sín miklu meiri refs- Travis McGee. Aðalhlutverk:
skyldu hans. ed). Spennu- ing en sjálf fangelsisvistin. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Kiel Mart- Sam Elliott, Gene Evans o.fl.
W myndaflokkur. in, Gloria Loring og Fred Savage. 01.10 ► Oagskrárlok.
Lesin verður Pelastikk eftir Guðlaug
Arason.
Rás 1:
Pelastikk
■■ Á Rás 1 í dag hefst lestur nýrrar
35 miðdegissögu. Það er Pelastikk
eftir Guðlaug Arason og er það
Guðmundur Ólafsson sem les. Saga þessi
kom út árið 1980 og var fjórða skáldsaga
Guðlaugs Arasonar. Þetta er sjómannasaga
og heimur hennar bundinn við vitund og
eftirtekt átta ára drengs, Loga. Hann fær
að fljóta með einn túr á síldarbáti og síðan
framlengist leyfið út alla vertíðina.
Ingmar Bergman á unga aldri.
Sjónvarpið:
Bergman
■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri
05 hluta bresks heimildaþáttar sem
fjallar um á hvem hátt einkalíf
leikstjórans Ingmars Bergmans endurspegl-
ast í verkum hans. í fyrri hlutanum er
meðal annars leitað fanga í kvikmyndum
hans, endurminningum og einkasafni. í þeim
síðari verður rætt við nokkrar persónur sem
hafa haft áhrif á líf leikstjórans, þeirra á
meðal eru Liv Ullman, Max von Sydow,
Harriet Andersson, Bibi Andersson og fleiri.
Móðirin sem lendir í fangelsi.
Stöð 2:
Sagamóður
■■ Stöð 2 sýnir í kvöld mynd sem
00 heitir Sakfelld: Saga móður.
Myndin segir frá Billie Nickerson
tveggja barna móður sem lendir í fangelsi
eftir að hafa stolið peningum. Fangelsis-
dvölin þýðir aðskilnaður frá börnunum.
Dóttir hennar fer til systur hennar en sonur
hennar er settur á fósturheimili. Sjálfri
finnst Billie þessi aðskilnaður mun meiri
refsing en sjálf fangavistin. Og loks þegar
hún hefur afplánað fangelsisdóminn þarf
hún að beijast íyrir því að fá bömin sín
aftur og koma sér upp nýju heimili.
UTVARP
0
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Kristj-
ánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Edward Fre'de-
riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið
úr forystugreinun dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Viðburðaríkt
sumar” eftir Þorstein Marlesson. Höfund-
ur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00.)
'9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjöröum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 yeöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkýnningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 i dagsins önn - Að vera með barni.
Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson
byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Þórð Hafliðason sem
velur eftirlætíslögin sín. (Einnig útvarpað
aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum
kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein i maganum ..."
Jónas Jónasson um borð í varðskipinu
Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arn-
ardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Suk og Saint-
Saéns.
— Serenaða fyrir strengi op. 6 eftir Josef
Suk. Kammersveit Stuttgardborgar leikur.
— Píanókonsert nr. 4 op. 44 eftir Saint-
Saéns. Pascal Rogé leikur ásamt Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Söngur og píanó - Wolf, Mozart,
Schumann og Tubin.
— Olaf Bár syngur lög eftir Hugo Wolf,
Geoffrey Parsons leikur með á píanó.
— Píanósónata í C-dúr K. 309 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida
leikur.
— Úr Ijóðaflokknum „Frauenliebe und
Leben" eftir Robert Schumann. Jessye
Norman syngur, Irwin Gage leikur með
á píanó.
— Vardo Rummensen leikur á píanó þrjár
prelódíur eftir Eduard Tubin.
21.00 Að lifa ítrú. Umsjón: Margrét Thorar-
ensen og Valgerður Benediktsdóttir.
(Endurtekinn úr þáttaröðinni „[ dagsins
önn“.)
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland". Þáttur um Jörund hundadaga-
konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn
Þorvaldsson les (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van
Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram-
haldsleikrit í átta þáttum. Þriðji þáttur.
Þýðandi Elías Mar. Leikstjóri Jónas Jónas-
son. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur
Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Haraldur
Björnsson, Baldvin Halldórsson, Lárus
Pálsson, Klemenz Jónsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Sigurður Kristinsson og Ragn-
heiður Heiðreksdóttir. (Áður útvarpað
1963.)
23.15 Tónskáldatími. Guömundur Emils-
son kynnir íslensk samtímaverk.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð-
urfregnir kl. 8.15 og leiðarardagblaðanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af-
mæliskveöjur kl. 10.30. — Þarfaþing Jó-
hönnu Haröardóttur kl. 11.03. Gluggað
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála, Árni Magnússon og leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Lfsa Pálsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auð-
ur Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins
á sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Sími 91 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 [þróttarésin — fslandsmótið í
knattspyrnu 1. deild karla. fþróttafrétta-
menn lýsa og fylgjast með leikjum: ÍBK -
— FRAM, KA — ÞÓRS og Fylkis —
KR. flytjendum. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað f bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur.
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri
vakt.
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt.
Fréttir kl. 8.00, 10.00.
10.00 'Valdís Gunnarsdóttir. Bibba i heims-
reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00,
12.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00,
16.00, 17.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík siðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
FM 106,9
9.00 Rótartónar.
12.30 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samtök Græningja.
17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af
fingrum fram á grammófón.
18.30 Mormónar.
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur
tónlist.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli
og Kalli.
21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist,
leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs
Gunnarssonar.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, leikir,
hádegisverðarpottur, Bibba á sínum stað
og fleira. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.
Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinn-
una. Stjörnuskáldið valiö kl. 16.30. Eftir
sex fréttir geta hlustendur talað út um
hvað sem er 130 sekúndur. Bibba i heim-
sókn kl. 17.30. Fréttirkl. 16.00 og 18.00.
Stjörnuskot kl. 15.00 og 17.00.
19.00 Kristófer Helgason.
24.00 Naeturvakt Stjörnunnar.
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrfmur Ólafsson.
13.00 Hörður Árnason.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steingrfmur Halldórs.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
I.OOPáll Sævar Guöjónsson.