Morgunblaðið - 01.08.1989, Síða 19

Morgunblaðið - 01.08.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989 19 Sala regnbogasilungs til Belgíu: Anna ekki efltírspum SALA Fiskeldisstöðvarinnar í Laxalóni á regnbogasilungi til Belgíu hefur gengið vel í sumar. „Við önnum ekki eftirspurn um þessar mundir,“ sagði Olafur Skúlason hjá Laxalóni í samtali við Morgunblaðið. „Nú seljum við 1.000 kíló á viku til Belgíu og gætum selt meira hefðum við undan.“ Það er fyrirtækið Morubel í Ost- end í Belgíu sem sér um söiu þar í landi. Ólafur Skúlason hjá Laxa- lóni er nýkominn úr ferð til Belgíu. Hann telur góðar líkur til þess að meira verði flutt út af regnbogasil- ungi næstu tvö ár en hingað til. „Morubel hefur einnig áhuga á því að dreifa silungnum til söluaðila í Frakklandi sem sýnt hafa áhuga,“ sagði Ólafur. Sala eldissilungs hefur einnig aukist innanlands í sumar. Laxalón selur nú um 500 til 1.000 kíló á innanlandsmarkaði í viku hverri. Það eru aðallega verslanir og veit- ingahús hér innanlands, sem keypt hafa regnbogasilunginn, ekki síst vegna dræmrar veiði í vötnum og ám í sumar. Hilmar B. Jónsson, matreiðslumeistari og forsetakokk- ur, segist nær eingöngu nota regn- bogasilung frá Laxalóni í forseta- veislurnar að Bessastöðum, sé á annað borð ætlunin að hafa þar silung á borðum. Betra hráefni seg- ist hann varla fá. Þess má að lokum geta að sá frægi „Þingvallasilung- ur“, sem vinsæll hefur verið á borð- um Hótels Valhallar á undanförnum árurn fer nú minnkandi og hafa menn þar á bæ gripið til Laxalóns- silungsins, sem ekki þykir gefa hin- um eftir að neinu leyti. A I varðhaldi vegiia gruns um nauðg- unartilraun 33 ÁRA gamall maður hefur ver- ið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 14. ágúst grunaður um nauðg- unartilraun. Stúlka kærði manninn til lög- reglu aðfaranótt laugardagsins og hafði hann þá veist að henni skammt frá veitingahúsinu Broad- way í Breiðholti en henni tekist að komast undan. Lögreglan fann manninn skömmu síðar i nágrenni veitingahússins. Hann játaði brot sitt við yfír- heyrslur á sunnudag. Maðurinn hefur áður gerst sekur um kynferð- isafbrot, að sögn lögreglu. Brúðaigjafir Sérstök þjónusta Óskalisti - gjafaskrá Sé þess óskað, skráum við nöfn brúðhjóna, hvaða hlutum þau óska eftir og hvaða gjafir hafa verið keyptar. Þannig geta gefendur ávallt séð hvað béiið er að kaupa og á þann hátt forðast að gefnir séu margir munir sömu gerðar. §5 m Sjúkraflug á Hveravelli TWIN-OTTERVÉL á vegum Arnarflugs sótti unga konu inn á Hvera- velii aðfaranótt sunnudags. Konan, flutt á Borgarspítalann. Það var um klukkan 5 á sunnu- dagsmorguninn sem Arnarflugi barst beiðni um sjúkraflug. Tæp- lega hálfri klukkustundu seinna fór Twin-otter vél félagsins í loftið. Að sögn Árna Ingvarssonar, fram- kvæmdarstjóra innanlandsflugs Arnarflugs, var ákveðið að senda Twin-ottervél því vélar af þeirri sem skyndilega hafði veikst, var tegund eru sérhannaðar fyrir lélgar flugbrautir. Twin-ottervélar eru 19 manna farþegaflugvélar. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru hvorugar tiltækar á sunnudag- inn. Sú stærri, TF-SIF, er biluð en hin er notuð við steypuvinnu í Kol- beinsey. Gjafakort Munið vinsœlu gjafakortin. Þau henta vel ef fólk vill ekki ve/ja gjafirnar sjálft, heldur láta viðtakanda um það. KOSTABODÁ ^_____Kringlunni_ íkaUaq, I FERÐALAGIÐ MEÐ I FANGIÐ FULLT AF EGILS GOSI t Vi lítri - hvorki meira né minna. rC 1/7 w. 4 LAGR/Ms skauaq

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.