Morgunblaðið - 01.08.1989, Side 28

Morgunblaðið - 01.08.1989, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ VtDSKEPTl/AIVlNNULlF ÞRIÐJUDAGUR l./ÁGÚST 1989 Iðnaður Hindrunum fyrir sölu staf- ræuna segulbanda rutt úr vegi NOKKRIR helstu raftækjaframleiðendur í Japan og Evrópu og útgáfuiyrirtæki hljómplatna hafa gert með sér samkomulag um að leyfa framleiðslu á segulbandstækjum og snældúm fyrir staf- rænar upptökur. Mörg stórfyrirtæki í Japan hafa þróað stafræn segulbandstæki eða DAT—tæki eins og þau eru yfirleitt nefnd en sala þeirra hefiir verið dræm, meðal annars vegna þeirrar mótspyrnu sem hljómplötufyrirtæki hafa veitt. Tækin hafa ekki verið flutt inn til Bandaríkjanna en fengist bæði í Evrópu og Japan. DAT—snældur byggja á svip- aðri tækni og geisladiskar sem einungis er hægt að spila af en hægt er að taka upp á og spila af snældunum. Ástæða þess að útgáfufyrirtækin óttast DAT— tæki er að með þeim hefur verið hægt að úölfalda efni án þess að hljómgæði versni. í samkomulag- inu sem nú hefur náðst eru ákvæði þess efnis að í tækjunum verði búnaður sem kemur í veg fyrir að hægt verði að nota tækin til að gera afrit af afritum og að ekki verði hægt að gera nema eitt af- rit af hverri stafrænni upptöku en tvö af hljómplötum eða venjuleg- um segulböndum. Ekki hefur verið tilkynnt hvemig tryggja á að þessu verði framfylgt eða hvernig tækja- búnaður verður notaður til að tak- marka fjölda upptaka. Að samkomulaginu standa 12 japanskir hljóihtækjaframleiðend- ur og þrír evrópskir auk tveggja samtaka útgáfufyrirtækja. Auk þess hafa samtök bandarískra hljómtækjaframleiðenda lýst því yfír að þau séu sátt við samkomu- lagið. Yfirvöld í einstökum löndum geta þó enn bannað innflutning tækjanna. Erlendir sérfræðingar búast við að sala á hefðbundnum segulbönd- um muni minnka þegar sala á DAT—tækjum getur hafist fyrir alvöru og leysi þau jafnvel alveg af hólmi. Einnig er búist við að DAT—tækin muni koma í stað geislaspilara að einhveiju leyti. Rúmlega 34% kaupa meira af íslenskum vörum en áður RÚMLEGA 34% íslendinga segj- ast hafa keypt meira en áður af íslenskum vörum, vegna átaks Félags íslenskra iðnrekenda í kynningu á íslenskum vörum. Þetta eru niðurstöður könnunar Félagsvísindastofiiunar Háskóla íslands, sem gerð var að tilhlutan FÍI. Liðlega 87% aðspurðra í könnun Félagsvísindastofnunar segjast hafa séð veggspjöld eða heyrt aug- lýsingar frá FII þar sem fólk er Stjórnun hvatt til þess að kaupa íslenskan varning. Greint er frá þessum niður- stöðum í fréttabréfi iðnrekenda, Á döfinni, sem nýlega kom út. Þar kemur einnig fram að 46% kaupa álíka mikið og áður af íslenskum vörum og 10% minna. Tæplega 9% aðspurðra sögðust ekki vita hvort þeir keyptu minna eða meira. AIls svöruðu 700 manns á aldrin- um 18-75 ára spurningum í könnun Félagsvísindastofnunar. Fólk í atvinnulífinu Nýr fjármálastjóri Hörpu hf. Félögum Sljómunarfélagsins fjölgar um helming FÉLÖGUM í Stjórnunarfélagi íslands hefúr fjölgað um rúmlega helming á undanförnum vikum. Félagið hefúr staðið fyrir sér- stöku kynningarátaki þar sem kynnt er einstaklingsaðild að félag- inu og margvísleg ný þjónusta við félagsmenn. SVERRIR Arngrímsson hefúr verið ráðinn framkvæmdastjóri Meistara og verktakasambands byggingarmanna frá og með 15. ágúst næstkomandi. Ami Sigfússon, framkvæmda- stjóri Stjórnunarfélagsins, sagði að félagið hefði tekið upp nýja og Hagnaður Still GmbH 1.2miUjarð- arkróna Vestur-þýska lyftarafyrirtækið Still GmbH skilaði 1.2 milljörðum króna hagnaði fyrir 1988 og þar af voru 500 milljónir króna lagð- ar í varasjóð. Það er Glóbus hf. sem er umboðsaðili fyrir Still lyftara. Velta Still-verksmiðjanna sem eru nú í níu Evrópuríkjum, að því er fram kemur í frétt, var 24.5 milljarðar króna á síðstliðnu ári, sem reyndist 9% raunaukning á ' milli ára. Still GmbH er dótturfyrirtæki Linde AG í Wiesbaden, en það fyrir- tæki sérhæfir sig í flutningatækni af ýmsum toga og er með verk- smiðjur í Vestur-Þýskalandi, Frakklandi og Englandi. Starfs- menn Still voru aðeins tveir þegar .fyrirtækið hóf starfsemi sína árið 1920 en eru nú rúmlega 3.600 tals- ins. meiri þjónustu við félagsmenn. Þannig fá féiagar ókeypis áskrift að International Management sem er tímarit um stjórnun og einnig afslátt af öllum námskeiðum á vegum Stjórnunarfélagsins. Þá fá þeir aðgang að gagnabönkum um stjómun og upplýsingaþjónustu Stjómunarfélagsins þar sem upp- lýsingar eru veittar um námskeið og ráðstefnur hjá erlendum stjóm- — eftir Bjarna Sigtryggsson Það eiga skipstjómarmenn, stjómendur fyrirtækja og ráða- menn ríkja sameiginlegt, að eitt hið versta sem hendir þá í starfi er að verða stefnulausir. Slíkir stjórnend- ur ráða aldrei við meira en líðandi stund — og það afl sem þeir hafa yfir að ráða vinnur oft hvert gegn öðm. Af því einfaldlega að fólkið sem störfunum gegnir veit ekki eða fær ekki að vita hvert á að stefna — og hvers vegna. Hlutverk stjórnenda er í sínu innsta eðli aðeins það eitt að ná settu marki. Til þess að starfsfólk geti lagt sitt af mörkum til að ná því marki, er það eitt af megin- verkefnum stjómenda að uppfræða starfsfólk sitt um það hvert sé stefnt. Áttaviti um borð Eitt einfaldasta verkfæri stjórn- enda til að fá samstarfsfólk sitt til að leggjast á eitt í þessum efnum, er að gefa út það sem bandarískir kalla „mission statement", sem gjarnan má þýða sem „leiðarljós". Það era einföld en skýr skilaboð til fræðslustofnunum auk þess sem menn fá upplýsingar um námskeið á sínu sérsviði. Þá aðstoðar Stjórn- unarfélagið félagsmenn við skrán- ingu á námskeiðin. Fræðslustarf Stjórnunarfélags- ins hefur verið umsvifamesti þátt- urinn í starfi þess á undanfömum áram. Auk almennra stjjornun- arnámskeiða rekur félagið Út- flutnings- og markaðsskóla ís- lands, tölvuskóla í samvinnu við Gísla J. Johnsen sf., Málaskólann Mími og Skrifstofu- og ritaraskól- ann. starfsfólks um það hveijum mark- miðum sé stefnt að því að ná, — og ekki síst, hvers vegna. Eins kon- ar áttaviti í daglegu starfi. Aðrir sem geta haft gagn af því að fá eintak af slíku leiðarljósi fyrir- tækisins eru sumir viðskiptavinir, sérstaklega birgjar, en einnig lána- stofnanir og aðrir sem eiga beinna hagsmuna að gæta varðandi rekst- ur fyrirtækisins. Leiðarljós fyrirtækis þarf ekki að vera flóknara en svo, að það komist fyrir á einni vélritaðri örk, en það er mikilvægt að kynna það á opnum fundi með starfsfólki þar sem kostur gefst á því að svara fyrirspurnum. Það þarf síðan að vera aðgengilegt hveijum sem er, hvenær sem er, þannig að hver og einn starfsmaður geti tekið ákvarð- anir sem varða starf hans og um- hverfi, með stefnu fýrirtækisins og markmið að leiðarljósi. Ekki benda á mig ... Gjaldþrotahrina íslenskra fyrir- tækja er afleiðing þess að stjórn- endur hafa ekki metið umhverfi sitt rétt og ekki haft glöggt leiðarljós. Þeir kenna um háum vöxtum, sam- drætti á mörkuðum og sveiflu- kenndu efnahagslífi, en geta þó Sverrir Arngr- ímsson er við- skiptafræðingur að mennt, en hann útskrifaðist frá viðskiptadeild Há- skóla íslands árið 1981. Hann starf- aði með námi hjá Iðnaðarbanka Is- lands og BM Vallá, frá haustinu 1981 hefur hann verið fjármálastjóri málningarverksmiðjunnar Hörpu hf. Eiginkona Sverris er Elísabet Böðvarsdóttir og eiga þau tvö böm. Fjármálastjóri Hörpu hf. Jón Bjarni „Gjaldþrotahrina íslenskra fyrir- tækja er afleiðing þess að stjórnendur hafa ekki metið umhverfi sitt rétt og ekki haft glöggt leiðarljós.“ engum um kennt nema sér sjálfum og fyrirhyggjuleysi sínu. Það sem bandarískir stjórnunar- fræðendur kalla „mission state- ment“ er þegar verst lætur aðeins hið allra einfaldasta form stefnu- mótunar, en þegar best lætur skila- boð til starfsfólks um það hvert stjórnendur stefna. En í öllum til- vikum neyðir gerð leiðarljóssins stjórnendur til að setjast niður og skilgreina rekstrarumhverfi sitt. Þegar slíkt er gert af hrein- skilni, og helst þarf að kalla til utan- aðkomandi þátttakendur, þá er leit- ast við að svara erfiðum spurning- um eins og þessum: Gunnarsson hefur tekið við sem fjár- málastjóri hjá málningarverk- smiðjunni Hörpu hf. frá og með 1. júlí síðastliðnum. Jon Bjarni Gunnarsson er 27 ára og útskrifaðist sem viðskipta- Jón Bjarni fræðingur af endurskoðunarsviði viðskiptadeildar Háskóla íslands vorið 1987. Hann hefur starfað hjá Endurskoðunarþjónustunni og frá ársbyrjun 1988 hjá Lánasviði Iðn- aðarbanka íslands hf. Eiginkona Jóns Bjarna er Elín Grímsdóttir og eiga þau tvær dæt- ★ Er bundnum fjármunum betur varið með öðram hætti en að standa í þessum rekstri? ★ Hvaða valkostir koma til greina ef illa gengur? ★ Hvaða keppinautar eru að verða okkur skæðastir, og hver era vinnu- brögð þeirra? ★ Hvernig vegnar viðskiptavinum okkar og hveijar eru afkomuhorfur þeirra í nánustu framtíð? Máttur upplýsinganna Það eitt að setjast niður og reyna að skilgréina á þennan hátt atvinnu- umhverfi sitt og framtíðarmögu- leika er hornsteinninn í markaðs- starfi hvers fyrirtækis. Að koma skilaboðum um markmiðin og stefn- una til starfsfólksins er svo horn- steinninn í starfsmannastjórninni. Svíinn Jan Carlzson, forstjóri SAS, gekk í gegnum þennan lær- dóm þegar hann endurskipulagði fyrirtæki sitt fyrir tæpum áratug. Þá komst hann að þeirri niður- stöðu, að sá starfsmaður sem fengi engar upplýsingar, axlaði enga ábyrgð. En sá sem fengi allar upp- Iýsingar kæmist ekki hjá því að takast á hendur ábyrgð. ur. Á markaði Leiðarljós - á einni örk A-4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.