Morgunblaðið - 01.08.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 01.08.1989, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. AGUST 1989 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SfipiillaMgyir tSén@8®iri) & ©® Vesturgðtu 16 - Simar 14680-13280 vetfangi að ég hafði lög að mæla og kippti þessu í lag með einu símtali. Síðan hafa allir ríkisstarfs- menn á eftirlaunum notið þessarar greiðslu. I síðustu kjarasamningum við ríkisstarfsmenn var samið um jafna orlofsgreiðslu til allra en þó ekki til manna á eftirlaunum. Hér er þó um hliðstæða greiðslu og áður í desem- ber að ræða. Annað atriði sem ég hugðist ræða við fjármálaráðherra er aukagreiðsla til skólastjóra fyrir stjórnun, mis- munandi eftir skólastærð en jafna til allra í sama flokki. Eigi núverandi skólaátjórar rétt á henni tel ég mig eiga hana engu síður, enda vann ég þessi stjórnunarstörf með miklu færra starfsliði en nú tíðkast. Ólafur Ragnar Grímsson! Ég heiti á þig að líta þessi mál réttlátum augum og kippa þeim í lið sem fyrst, helst áður en þú (Mogginn telur þig burðarás núverandi stjórnar og alls ráðandi) kallar menn úr Borgara- flokki í stjórn þína. Davíð Oddsson borgarstjóri líkti því í viðtali við blað þitt, Þjóðviljann, að lík risi upp og fremdi á sér kviðristu. Ég hef megn- asta ímugust á slíku líki og vildi forð- ast að eiga hjá því undir högg að sækja. Höfundur er fyrrverandi skólastjóri. Frá Nýja Sjálandi skrifar 56 ára karlmaður sem safnar frímerkjum og póstkortum og hefur einnig áhuga á ljósmyndun, tónlist, ferða- lögum o.m.fl: Ralph Ferguson, 132 Bristol Street, St. Albans, Christchurch, New Zealand. Fjórtán ára vestur-þýsk stúlka sem safnar frímerkjum og hefur áhuga á ferðalögum, íþróttum o.fl.: Anna Schleypen, Glötzleweg lla, 8000 Miinchen 71, West Germany. Tuttugu og tveggja ára franskur piltur, sem býr í útborg Parísar og hefur lært dálitið í íslensku, vill skrifast á við stúlkur á sínum aldri: Jocelyn Giraud, 6 Square Hoche, 94200 Ivry-Sur-Seine, France. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, ?þróttum o.fl.: Miho Shimizu, 404-2 Nagabatake, Hokudan-cho, Tsuna-gun, Hyogo 656-17, Japan. Ungur- astrali, 22 ára, hefur áhuga á íslandi og vill eignast pennavinkonur á svipuðum aldri: Herman L. Antioch, 11 Wargila Pl., Giralong 2617, ACT Canberra, Australia. Eitt lítið letterabréf til flármálaráðherra eftirJónÁ. Gissurarson Ólafur Ragnar Grímsson! Svo sem þér mun kunnugt hef ég í nokkra mánuði verið skráður á viðtalslista þinn. Ég átti við þig eitt lítið erindi — og nú raunar tvö eftir launasamn- ing þinn við ríkisstarfsmenn. Þótt þín ljúfa símamær með sinni hljómfögru rödd tæki mér ætíð líklega hefur dregist úr hömlu að af fundi okkar yrði. Nú er ég úrkula vonar að af honum verði. Því ræðst ég í að skrifa þér til. Á umsömdum tíma varst þú ýmist 1 hnattreisu að boða frið á jörðu eða óvæntar uppákomur varðandi þín fyrstu fjáriög munu hafa glapið um fyrir þér. Fyrir tæpu .ári sýndu þau dijúgan tekjuafgang, þú varst í fyrn- ingum að hætti hygginna búhölda. En skjótt skipast veður í lofti. Nú stefnir í halla svo nemur stjarnfræði- legum ijárhæðum. Engu er líkara en fjármálaráðherra og ráðgjafar „í síðustu kjarasamn- ingum við ríkisstarfs- menn var samið um jafina orlofsgreiðslu til allra en þó ekki til manna á efitirlaunum. Hér er þó um hliðstæða greiðslu og áður í des- ember að ræða.“ hans hafi drýgt þá höfuðsynd að bókfæra gjaldaliði til tekna. Snúum okkur nú að málum mínum sem ég hugðist leggja fyrir fjármála- ráðherra. Það hefur færst í vöxt að allir ríkisstarfsmenn eða hópar þeirra fái jafnar aukagreiðslur sem eftirla- unaþegar njóta í engu. Þegar Ragn- ar Arnalds var fjármálaráðherra fengu allir ríkisstarfsmenn jafna launabót í desember en eftirlauna- «*• JÉ Jón Á. Gissurarson þegar nutu hennar í engu. Ég gekk á fund Ragnars Arnalds og taldi mig — þá á eftirlaunum — eiga hlutdeild í þessari greiðslu. Hann sá í einu Fimmtán ára finnsk stúlka með áhuga á íþróttum o.fl. Skrifar bæði á sænsku og ensku: Annika Wilson, 64510 Nampnas, Finland. Fimmtán ára enskur piltur með áhuga á ferðalögum og tungumál- um: David Clifford, Highlands Ave 31, GB-RH13 Horsham 5LW, England. Fertug finsk kona sem getur ekki áhugamála. Skrifar á ensku: Riitta Saressalo, Raatih Katu 4, 49400 Hamina, Finland. SKATABUÐIN SKÁTAB } wk íxl UPP UM FJOLL OG Hvort sem þú ætlar í stutta gönguferð i Heiðmork eða i uti- legu í Þórsmörk þá hefst ferðin hjá okkur í Skátabúðinni. Mikið úrval af útilegubúnaði fyrir reynt sem óreynt útiveru fólk. Faglegar leiðbeiningar. Aðeins þekkt vörumerki. Upp um fjöll og firnindi með-Skátabúðinni. -BKAMK fKAMUK SNORRABRAUT 60 SÍM112045 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.