Morgunblaðið - 01.08.1989, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1..AGUST1989
43,
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR NYJUSTU JAMES BOND MYNDINA:
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
James Bond is out on his own
and outforrevenge
ALBERT R. BROCCOU
prcseius
TIMOTHY DALTON
as BN FLEMINCS
JAMES BOND 007"
THX
: UCENCE TO KiU.
JA, NYJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL
ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR
FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR
SLEGEÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA
ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND
MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ.
,J.ICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA!
TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell,
Robert Davi, Talisa Soto.
Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. Jobn Glen.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
MEÐALLTILAGI
TOMSELLECKis
Her Alibi
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
L0GREGLUSK0LINN6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJU AFLOTTA
Nick Nolte Martin Short
THREE
FUGITIVES V
Sýnd kl. 7 og 11.
UNDRASTEINNINN 2
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl.5,7,9,11.
LAUGARASBIO
Sími 32075
GEGGJAÐIR GRANNAR
Frábær gamanmynd fyrir alla þá; sem einhverntíman hata
haldið nágranna sína í lagi.
Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnct, BIG) CARRIE FIS-
HER (Blues Brothers; Star Wars) BRUCE DERN (Coming
Home, Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonics).
Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace).
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára.
FLETCH LIFIR
Sýndkl.9
ARNOLD
Sýnd kl. 11.
HUSIÐ HENNAR
ÖMMU
SýndíC-salkl.9
og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Frá veitingastaðnum Geysi í Osló í Noregi.
íslendingar opna
veitingastað í Osló
ÞRÍR íslendingar hafa opnað veitingastað í miðborg
Óslóar. Staðurinn hefur hlotið nafnið Restaurant Geysir
og er við Keysersgate sem er skammt frá Karls Jó-
hanns götu. Eigendur Geysis eru Óli Jón Ólason, Gissur
Guðmundsson og Árni Valur Sólonsson.
Veitingastaðurinn var sæti og lögð er sérstök
opnaður á þjóðhátíðardag áhersla á að hafa alltaf ein-
íslendinga, 17. júní síðastlið-
inn. Að sögn Árna Vals Sól-
onssonar hefur rekstur stað-
arins gengið vel. Staðurinn
tekur rúmlega 30 manns í
hveija íslenska rétti á boð-
stólum. Verk eftir Pál S.
Pálsson listmálara skreyta
veggi veitingastaðarins.
Slasaðist 1 bílveltu
Lög Menningar-
sjóðs félagsheim-
ila endurskoðuð
Menntamálaráðherra hefhr skipað nefnd til að endur-
skoða lagaákvæði um Menningarsjóð félagsheimila, skv.
frétt menntamálaráðuneytisins.
SAUTJÁN ára piltur slas-
aðist er bíll sem hann ók
lenti út af veginum og
valt víð Lónakot, skammt
sunnan Straumsvíkur, á
níunda tímanum á sunnu-
dagskvöld.
Pilturinn var á leið í átt
að Reykjavík. Vitni sáu
hvar bíli hans snerist á
blautri Reykjanesbrautinni,
fór yfir á öfugan vegar-
helming og valt síðan út
fyrir veg.
Ökumaðurinn, sem var
einn í bílnum, slasaðist
nokkuð en var ekki talinn
í lífshættu. Hann var fluttur
á slysadeild Borgarspítal-
ans. Bíll hans, Toyota Twin
Cam, er mikið skemmdur.
I nefndinni eru Skúli Aléx-
andersson alþingismaður,
sem er formaður nefndarinn-
ar, Jón Kristjánsson alþingis-
maður, Karvel Pálmason al-
þingismaður og Málmfríður
Sigurðardóttir alþingismað-
ur.
Nefndinni er ætlað að end-
urskoða lagaákvæði um
Menningarsjóð félagsheimila
samhliða breytingu á verka-
skiptingu ríkis og sveitarfé-
laga með það að markmiði
að sjóðurinn stuðli betur en
nú er að aukinni menningar-
starfsemi á landsbyggðinni.
Aiþingi samþykkti hinn 20.
desember á síðasta ári þings-
ályktunartillögu sama efnis.
Menningarsjóður félags-
heimila hefur fengið 10% af
fjárlagalið Félagsheimila-
sjóðs. Fjárveiting til sjóðsins
fyrir árið 1988 var 1.500
þúsund krónur og voru veitt-
ir styrkir til 44 aðila. Á fjár-
lögum nú í ár er sama upp-
hæð til ráðstöfunar.
INIiOGIIININI1
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
©
9
MKItVI. SAM
MÓÐIR FYRIR
Blaðaumsagnir:
„Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa
áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum
sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir .máli."
★ ★ ★ ★ AI. Mbl.
„Sem Lindy Chamberlain vinnur Meryl Streep cinn
sinn stærsta leiksigur til þessa." ... „Þetta er mynd
sem óhætt er að mæla með."
★ ★ ★ ★ HÞK. DV.
Sýnd kl. 5.15, 9 og 11.15
SAMSÆRIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára.
BEINTÁSKÁ
Sýnd kl. 5,9og11.15.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.,
GIFTMAFIUNNI
Married
the
Sýnd kl. 5og7.
BLÓÐUG KEPPNI
JÉAN CLAUDE VANDAMME
A rockinglsocking
MARTIAL ARTS SAGA
EYE POPPING SCENLS .
s
Sýnd kl.9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GESTABOÐ ”
BABETTU
Sýnd kl. 7.
8. sýningarmánuður!
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Morgnnblaðid/BAR
Keppt í ökuleikni
Tólf bifreiðastjórar hjá Strætisvögnum Reykjavíkur tóku
á laugardag þátt í undankeppni fyrir mót í ökuleikni
strætisvagnastjóra á Norðurlöndum sem haldið verður
í Noregi. Strætisvagnastjórarnir þurftu að leysa tiu
þrautir og keppa sex bestu í Noregi. Er þetta í sjöunda
sinn sem keppendur eru sendir héðan.